Leit

Öryggi - í forgrunni hjá Mercedes-Benz

Heildræn öryggisnálgun Mercedes-Benz skiptir öryggi ökutækja upp í fjögur stig:

Stig 1: Öruggur akstur

Stig 2: Varasamar aðstæður

Phase 3: Við slys

Stig 4: Eftir umferðaróhapp

Eftir umferðaróhapp verður fjöldi, mismunandi aðgerða virkur, allt eftir eðli og alvarleika óhappsins. Þær miða að því að draga úr afleiðingum slyssins og styðja störf björgunarliða á vettvangi:

  • Vörn eins og hún gerist mest: Það drepst sjálfkrafa á vélinni og lokast fyrir eldsneytisinnstreymi.
  • Aðvörunarljós: Það kviknar sjálfvirkt á neyðarljósum og neyðarljósum í innanrýminu. Þetta dregur úr líkum á öðrum óhöppum og auðveldar staðsetningu ökutækisins á slysstað.
  • Góðar undankomuleiðir: Dyrnar aflæsast á sjálfvirkan hátt.
  • Gott samband: Komi til óhapps eða bilunar getur bíllinn með sjálfvirkum hætti haft samband við vegaaðstoð í gegnum neyðarupphringikerfi Mercedes-Benz (hluti af COMAND Online margmiðlunarkerfinu) (ásamt tengdum farsíma).

[1] Aðeins með 7G-DCT sjálfskiptum gírkassa.

CLA Coupé

Ýmsar staðreyndir

Verð og bæklingar