Leit

Images

CLA Shooting Brake er afar sportlegur langbakur sem vakið hefur mikla athygli fyrir fallega hönnun. Bíllinn er með 2,2 lítra dísilvél sem skilar 177 hestöflum og hámarkstog er 350 Nm. Þrátt fyrir prýðilegt afl er eyðslan aðeins frá 4 lítrum á hundraðið og mengunin aðeins frá 105 g/km samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda.
Þú þarf nýjasta Flash spilarann til að skoða Mercedes-Benz Shooting Brake