Leit

Búnaðarútfærslur og búnaðarpakkar.

GLA Night Package

Búnaðarútfærslur.

Executive búnaðarútfærsla. 

SE Sport AMG Line
Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Aðgerðastýring á skjá, með snertiflipa eða með raddstýringu. Leiðsögn með SD korti með fyrirmælum sem birtast á margmiðlunarskjánum. Inniheldur þrívíða framsetningu vega og bygginga og auk þess vegamóta- og akreinatilsögn sem auðveldar ökumanni að staðsetja sig rétt. Leiðsögn í töluðu máli fer um innbyggða hátalara bílsins. Forrit og kort má uppfæra á netinu

Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Tækinu er stýrt með stýrirofa, snertimús eða með raddstýringu. Leiðsögn á SD korti og leiðbeiningar birtast á margmiðlunarskjánum. Búnaðinum fylgir þrívíð framsetning á vegum og byggingum sem og gatnamótum og akreinum sem auðvelda ökumanni að staðsetja sig. Leiðbeiningar í máli heyrast í innbyggðum hátölurum bílsins. Hægt er að uppfæra hugbúnað og kort á netinu
Hiti í framsætum

Premium búnaðarútfærsla

Sport AMG Line
Umhverfislýsing (12 litir)
Sjálfvirk birtudeyfing í hliðarspegli ökumanns og baksýnisspegli
Rafstýrð aðfelling á hliðarspeglum
Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Framljós – bi-xenon með innbyggðum LED dagljósabúnaði og þvottakerfi
Upphitun í framsætum
Parking Pilot bílastæðavari

Premium Plus búnaðarútfærsla.

Sport AMG Line
Umhverfislýsing (12 litir)
Sjálfvirk birtudeyfing í hliðarspegli ökumanns og baksýnisspegli
Rafstillanleg framsæti með mjóbaksstuðningi með fjórum stillingum. Hliðarspegill farþegamegin sem snýst niður þegar bakkgír er valinn. Minni fyrir þrjár sætastillingar
Rafstýrðir, aðfellanlegir hliðarspeglar
Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Framljós – bi-xenon með innbyggðum LED dagljósabúnaði og þvottakerfi
Upphitun í framsætum
KEYLESS-GO – lykillaus læsing, aflæsing og ræsing vélar
Stór sóllúga (svört þakklæðning staðalbúnaður)
Parking Pilot bílastæðavari

Premium búnaðarútfærsla fyrir Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC.

Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC
Hannað og verðlagt sem hluti af pakka og inniheldur atriði sem eru talin upp hér að neðan.
Rafstillanlegt ökumannssæti og framsæti með minnisaðgerðum. Hliðarspegill farþegamegin snýst niður þegar valinn er bakkgír. Minnisaðgerðir með þremur mismunandi stillingum.
Harman Kardon® Logic7® hljómtæki með umhverfishljóm með Dolby Digital 5.1 og DTS
KEYLESS-GO – lykillaus læsing, aflæsing og ræsing vélar
Stór sóllúga

Búnaðarpakkar

Akreinapakki (Lane Tracking) og akstursstoðkerfapakki (Driving Assistance package). 

SE Sport AMG Line
Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Aðgerðastýring á skjá, með snertiflipa eða með raddstýringu. Leiðsögn með SD korti með fyrirmælum sem birtast á margmiðlunarskjánum. Inniheldur þrívíða framsetningu vega og bygginga og auk þess vegamóta- og akreinatilsögn sem auðveldar ökumanni að staðsetja sig rétt. Leiðsögn í töluðu máli fer um innbyggða hátalara bílsins. Forrit og kort má uppfæra á netinu
Upphitun í framsætum
Parking Pilot bílastæðavari

Exclusive búnaðarpakki.

AMG Line Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC
Beltalæsing með silfurkróm áferð (Mercedes-AMG GLA45 4MATIC einungis) -
Svört öryggisbelti
Gólfmottur með köntum í sama lit og innréttingar
Mjóbaksstuðningur með fjórum stillingum
Innrétting – ARTICO leður* á efri hluta mælaborðs með saumum í andstæðum lit
Sætaáklæði – hraunsvart, heslihnetubrúnt eða ljósbrúnt / svart leður

AMG Exclusive búnaðarpakki.

AMG Line Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC ³
Beltalæsing með silfurkróm áferð (Mercedes-AMG GLA45 4MATIC einungis) -
Mjóbaksstuðningur með fjórum stillingum
Rauð designo öryggisbelti† (ekki fáanleg með AMG Line) -
Innrétting – ARTICO leður¹ á efri hluta mælaborðs með saumum í andstæðum lit
Sætaáklæði – gatað, svart RED CUT leður með saumum í andstæðum lit

Næturpakki.

AMG Line
19“ AMG álfelgur – 5 rima, svartlakkaðar með hágljáandi áferð
Svartlakkaðir þakbogar úr áli með hágljáa
AMG útlitshönnun að framan, sílsalistum og aftursvuntu, svart með hágljáa
Svartir listar í mittislínu með hágljá
Svartir hliðarspeglar með hágljáa
Tvær svartar rimar í vatnskassahlíf með hágljáa og krómáherslu
„Run-flat“ hjólbarðar með aksturshæfni eftir að sprungið hefur á þeim

AMG næturpakki.

Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC Með Carbon Fibre pakkanum
20“ AMG álfelgur – 5 tvöfaldar rimar, lakkaðar svartar með svartri áferð
Hágljáandi, svartir þakbogar úr áli
AMG útlitshönnun að framan, sílsum og aftursvuntu, svart með hágljáa
Svartir, hágljáandi listar í mittislínu
Svartir, hágljáandi hliðarspeglar

AMG Aerodynamic pakki.

Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC
Svört hágljáandi viðbótar loftinntök á framsvuntu
Svört hágljáandi AMG vindskeið að aftan
Stór, svartur, hágljáandi vindkljúfur að framan

Carbon Fibre pakki.

Mercedes-AMG GLA 45 4MATIC
Hliðarspeglahús úr koltrefjum
Vindkljúfur að framan úr koltrefjum
Vindkljúfur að framan úr koltrefjum
Listar á sílsum úr koltrefjum

■ Innifalið

– Ekki innifalið