Leit

Búnaðarútfærslur og búnaðarpakkar.

Mercedes-Benz GLC Búnaðarútfærslur og búnaðarpakkar

Búnaðarútfærslur.

Executive búnaðarútfærsla. 

SE
Active Parking Assist bílastæðavari með PARKTRONIC
Active Parking Assist bílastæðavari stýrir bílnum með sjálfvirkum hætti inn í bílastæði. PARKTRONIC byggir á 12 hátíðniskynjurum í fram- og afturstuðurum sem skynja fyrirstöður og aðvara ökumann með mynd- og hljóðmerki þegar hann leggur bílnum.


Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Aðgerðastýring með stjórnrofa, snertiflipa eða með raddstýringu. Leiðsögn með SD korti með leiðbeiningum sem birtast á margmiðlunarskjánum. Inniheldur þrívíða framsetningu með sjónrænni framsetningu á vegum og byggingum og auk þess vegamóta- og akreinatilsögn sem auðveldar ökumanni að staðsetja sig rétt. Leiðsögn í töluðu máli fer um innbyggða hátalara bílsins. Forrit og kort má uppfæra á netinu.

Hiti í framsætum

Premium og Premium Plus búnaðarútfærsla

Premium Premium Plus
Umhverfislýsing
LED lýsing við hurðarspjöld, í hliðum miðjustokks, í dyrasílsum að framan, við glasahaldara, við fótasvæði, við hurðarhúna og ofan við baksýnisspegil. Fimm birtustillingar og þrír litir; solar (gult), polar (blátt) neutral (hvítt)
KEYLESS-GO þægindapakki
Sjálfvirk rafknúin lokun á afturhlera, lykillaus ræsing og handfrjálst, snertingarlaust aðgengi, alsjálfvirk opnun og lokun á afturhlera með sparkhreyfingu undir afturstuðara
Minnispakki
Ökumannssæti, farþegasæti að framan og stýrissúla með rafstýrðum stillingum og minni. Inniheldur hliðarspegil sem stillir sig sjálfvirkt þegar lagt er í stæði
Stór sóllúga með rafstýrðu skyggni
Fastur glerflötur að aftan og rafstýrð, opnanleg glerlúga að framan. Sóllúgan veitir fersku lofti og aukinni birtu inn í farþegarýmið
Burmester® hljómkerfi með umhverfishljóm
13 hátalarar og 9 rása magnari með afköst upp á 590 W (7 × 50 W og 2 ×120 W)
COMAND Online kerfi
8,4 tommu litaskjár með háskerpu, leiðsögukerfi með diskadrifi (HDD) og þrívíðri kortaframsetningu, Live Traffic Information og kortauppfærslur fyrir Evrópu án endurgjalds fyrstu þrjú árin. CD/DVD, hraðatakmörkunarvari, umferðamerkjavari og LINGUATRONIC raddstýring. Mercedes me connect þjónusta, neyðarkallkerfi (eCall) og aðgengi að netsíðum þegar bíll er kyrrstæður auk óhefts aðgengis að Mercedes-Benz öppum (forsenda til notkunar er nettengdur farsími). WLAN heitur reitur fyrir aðgengi að WLAN samhæfðum viðtækjum í bílnum. Inniheldur einnig 10 GB tónlistarmöppu og er MP3 samhæft

Búnaðarpakkar

Akreinapakki.

Sport AMG Line Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC
Blindblettsvari
Aðvörunarmerki í hliðarspegli greini búnaðurinn ökutæki í blinda blettinum. Hljóðmerki ef stefnuljós er gefið við fyrirhuguð akreinaskipti

Akreinavari
Titringur í stýri greini búnaðurinn að bíllinn víkur út af akrein án vilja ökumanns

Akstursstoðkerfapakki.

Sport AMG Line Mercedes-AMG GLA 43 4MATIC
Virkur blindblettsvari
Sýnir með rauðum þríhyrningi í hliðarspeglum þegar annað ökutæki er í blinda blettinum. Rauði þríhyrningurinn blikkar og búnaðurinn gefur einnig frá sér hljóðmerki ef ökumaður gefur stefnuljós við þessar aðstæður. Leiðréttir stefnu bílsins með hemlainngripi
Virkur akreinavari
Greinir þegar bíllinn víkur án vilja ökumanns út af akrein. Aðvarar ökumann með titringi í stýri og breytir stefnu bílsins með hemlainngripi, ef þörf krefur
BAS PLUS með hliðarvindvara
Hemlavarinn getur dregið úr líkum á aftanákeyrslum og aðstoðar ökumann við neyðarhemlun með því að auka hemlunarátakið
DISTRONIC PLUS með Steering Assist og Stop&Go Pilot
Aðstoðar ökumann að halda öruggri fjarlægð að næsta ökutæki á undan og dregur með þeim hætti úr álagi á ökumann, ekki síst í lengri ferðum og í þungri umferð
PRE-SAFE® hemlar
Búnaðurinn aðvarar ökumann ef hann greinir að aftanákeyrsla er yfirvofandi. Bregðist ökumaður ekki við getur búnaðurinn gripið inn í atburðarásina í því skyni að draga úr hraða, jafnvel með fullu hemlainngripi

Næturpakki.

AMG Line Mercedes-AMG GLC 43 4MATIC
19“ álfelgur (4) – Tvílitar, tvöföld 5 rima hönnun -
Tveir púststautar, svartir -
Svartar fram- og aftursvuntur
Tvær, hágljáandi svartar rimar í vatnskassahlíf, hágljáandi svartir hliðarspeglar, listar í mittislínu, þakbogar og hurðalistar

Off-Road pakki

Sport
18“ álfelgur (4) – 5 rima hönnun með gráu lakki
Viðbótarvirkni frá ABS, ESP® og spólvarnarkerfi (ETS) sem er sérstaklega miðuð við torfæruakstur
Rofi fyrir hraðastýringu í brekkum (DSR), fyrir miðju aftan við stjórnrofann með krómumgjörð
Framstuðari sem tryggir meira aðfallshorn
Hlíf undir vél og sérstyrktur botn
Off-road lýsing
Í off-road stillingu og á allt að 50 km hraða klst býður þessi aðgerð upp á breiðari og bjartari lýsingu á vegyfirborðinu. LED aðalljósin færast um 6° til hliða, ljósdreifingin er samhverf og ljósmagn eykst
Off-road fjöðrun: +20 mm
Allt að fimm torfærustillingar; „Off-road“, „Incline“, „Slippery“, „Trailer“ og „Rocking Assist“
(Rocking Assist einungis fáanlegt með AIR BODY CONTROL loftpúðafjöðrun sem er valbúnaður)

■ Innifalið

– Ekki innifalið

*= Leðurlíki

Myndirnar sýna almenna framsetningu á bílnum. Sumar aðgerðir / búnaður / litir eru hugsanlega ekki fáanlegir á Íslandi eða ekki hluti af búnaðarlýsingu á Íslandi.

GLC

Ýmsar staðreyndir

Verð og bæklingar