Leit

Búnaðarútfærslur og pakkar.

Mercedes_Benz V-Class Marco Polo Búnaðarútfærslur og pakkar

Akstursstoðkerfapakki.

Allar gerðir
Blindblettsvari
Greini búnaðurinn ökutæki í blinda blett ökumanns kviknar aðvörunarljós í hliðarspegli. Einnig heyrist hljóðmerki gefi ökumaður stefnuljós til að víkja af akrein þegar ökutæki er í blinda blettinum.
Fjarlægðarstýrður DISTRONIC hraðastillir
Aðstoðar ökumann með sjálfvirkum hætti að viðhalda öruggri fjarlægð að næsta ökutæki á undan og dregur úr akstursstreitu á lengri ferðum eða í akstri í þungri umferð. Kerfið er radarstýrt og þegar þörf krefur beitir það hemlum til að hægja á bílnum og hraðar honum aftur upp í valinn hraða þegar tækifæri gefst
Akreinavari
Veldur titringi í stýri þegar hann greinir að bíllinn víkur af sinni akrein án vilja ökumanns
PRE-SAFE® forvarnaröryggiskerfi
Kerfið grípur til forvarnaraðgerða til verndar farþegum ef það greinir að akstursaðstæður eru varasamar. Aðgerðirnar felast meðal annars í forstrekkingu á bílbeltum, stillingum á stöðu sæta (séu þau með minnispakka) og lokun á gluggum

Akreinapakki.

Allar gerðir
Akreinavari
Veldur titringi í stýri þegar hann greinir að bíllinn víkur af sinni akrein án vilja ökumanns
Blindblettsvari
Greini búnaðurinn ökutæki í blinda blett ökumanns kviknar aðvörunarljós í hliðarspegli. Einnig heyrist hljóðmerki gefi ökumaður stefnuljós til að víkja af akrein þegar ökutæki er í blinda blettinum.

Dráttarpakki.

Allar gerðir
Dráttarbeisli (aftengjanlegt) – 13 pinna rafútak fyrir eftirvagn til viðbótar við aftengjanlegt og læsanlegt kúlutengi ásamt þverbita
Dráttargeta 2.500 kg – dráttargeta eykst úr 2.000 kg í 2.500 kg með eftirvagni með hemlabúnaði

Minnispakki.

Allar gerðir
Minnispakki
Rafstýrð ökumanns- og farþegasæti að framan. Vistun í minni á stillingum sæta og hliðarspegla

V-Class Marco Polo

Ýmsar staðreyndir

Verð og bæklingur