Leit

Útfærslur

Mercedes-Benz V-Class Marco Polo Sport

Yfirbygging.

Speglapakki – hliðarspeglar með rafstýrðri aðfellingu og sjálfvirkri birtudeyfingu í hliðarspegli ökumanns og baksýnisspegli
18“ álfelgur – 5 tvöfaldar rimar
Bílastæðavari með bakkmyndavél
EASY-PACK afturhleri
Easy-up rafstýrð hækkun á þaki
Rafstýrðar rennihurðir – hægra megin
Tengingar að utan fyrir rafmagn og ferskvatn
Upphitun á þvottakerfi fyrir framrúðu
Skiptur afturhleri – aðskilin opnun á afturglugga með krómhandfangi
Skyggðar afturrúður – svartar

Innanrými.

Umhverfislýsing
ATTENTION ASSIST athyglisvari
Audio 20 CD með snertiflipa og 7“ skjá
Tjaldborð og tveir fellistólar í taupoka
Easy-up hækkun á þaki með tveggja sæta rúmi
Rafstýrð opnun á gluggafögum í farþegarými
Garmin® MAP PILOT leiðsögukerfi
Smáeldhús með kæliskáp, gashellu með tveimur brennurum, vask og margs konar geymsluhirslum
Leðuráklæði
Fjölaðgerðastýri klætt leðri
Sportpedalar úr burstuðu, ryðfríu stáli með gúmmíflipum
Þægilegir snúningsstólar fyrir ökumann og farþega að framan með armhvílum og upphitun
Þriggja svæða THERMATIC loftfrískunarkerfi – að framan og aftan
Tveggja sæta lúxussófi með útdraganlegu rúmi
Gólfefni úr snekkjuvið í afturrými

Myndirnar gefa almenna vísbendingu um gerðir og þar af leiðandi getur viss búnaður / tækjabúnaður / litir ekki verið fáanlegir á Íslandi eða verið eftir íslenskri tæknilýsingu.

V-Class Marco Polo

Upplifun

Ýmsar staðreyndir

Verð og bæklingur