Þjónusta og viðhald.

Hvað sem þú þarft: Mercedes-Benz-söluaðilinn þinn er til staðar fyrir þig.

Viðhald


Fyrir öryggi, áreiðanleika og betri endingu.

Mercedes-Benz-viðhald er sniðið nákvæmlega að Mercedes-bílnum þínum – með alhliða þjónustu og skoðunum sem gera þjónustuna þarfamiðaða. Þegar allt kemur til alls þekkir framleiðandinn bílinn þinn best.

Viðhald


Fyrir öryggi, áreiðanleika og betri endingu.

Mercedes-Benz-viðhald er sniðið nákvæmlega að Mercedes-bílnum þínum – með alhliða þjónustu og skoðunum sem gera þjónustuna þarfamiðaða. Þegar allt kemur til alls þekkir framleiðandinn bílinn þinn best.

Kostirnir í fljótu bragði:

Mercedes-Benz-viðhald er algjörlega fullkomið, ekki bara næstum því. Vegna þess að „næstum því“ skilar þér ekkert áfram.
Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
Spila aftur

Kostirnir í fljótu bragði:

 • Þjónustuaðilar hafa hlotið faglega þjálfun
 • Fyrsta flokks viðhald með sérverkfærum
 • Þarfamiðuð þjónusta byggist á kílómetrastöðu og notkunarskilyrðum bílsins
 • Umfang viðhalds

  Svona getur viðhald verið þægilegt.

  Áreiðanleikinn í brennidepli – þjónustan fyrir Mercedes-Benz-bílinn þinn
  Das gewünschte Video ist momentan leider nicht verfügbar. Bitte versuchen Sie es später noch einmal.
  Spila aftur

  Svona getur viðhald verið þægilegt.

  Mercedes-Benz þjónustan er unnin samkvæmt fyrirmælum framleiðanda. Þú þarft ekki einu sinni að leiða hugann að reglulegu viðhaldi. Sjálfvirk áminning um viðhald er staðalbúnaður í Mercedes-Benz. Með reglubundnu viðhaldi er mögulegt að koma í veg fyrir skemmdir og sinna viðhaldi í tíma.

Aðrar upplýsingar.

Þjónustusamningareiknirinn eða ráðgjöf hjá Mercedes-Benz söluaðila hjálpar við að finna réttan þjónustusamning.

Opnunartími.

Hafa samband

Hafa samband.

Ábyrgðir


Ábyrgð sem við göngumst undir með ánægju.

Ábyrgðir


Ábyrgð sem við göngumst undir með ánægju.

 • Ábyrgð fyrir ný ökutæki

  Vel tryggt frá upphafi.

  Myndin sýnir konu sem situr undir stýri ökutækis.

  Vel tryggt frá upphafi.

  Frá 1. September 2005 hefur tveggja ára ábyrgð fyrir ný ökutæki verið gild um alla Evrópu fyrir alla Mercedes-Benz fólksbíla.

  Starfandi umboðsaðilinn í hverju landi fyrir sig gefur hið samningsbundna ábyrgðarloforð. Ábyrgðin gildir frá dagsetningunni sem afhending ökutækisins fór fram á eða sem önnur nýskráning ökutækis fór fram án takmarkana á kílómetrafjölda. Hún fullkomnar hina lagalegu efnisgallaábyrgð og gefur þér öryggistilfinningu því þú veist að þú ert tryggð/ur fyrstu tvö árin.

  Mercedes-Benz ábyrgðin fyrir ný ökutæki nær til aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands, Liechtenstein, Noregs og Sviss.

 • Ábyrgð fyrir notuð ökutæki

  Gæðastimpillinn fyrir notuð ökutæki.

  Myndin sýnir eldri E-Class ökutæki og mann sem situr fyrir framan það.

  Gæðastimpillinn fyrir notuð ökutæki.

  Ef þú festir kaup á notuðu ökutæki frá okkur, er það ekki einungis fagmannlega sannprófað, heldur fylgir með því í flestum tilfellum líka Mercedes-Benz Evrópuábyrgð með gildistíma í minnst tólf mánuði.

  Hún tryggir einnig þann hreyfanleika sem þú þarfnast ef bilun á sér stað, sama í hvaða Vestur-Evrópulandi þú ert. Við gerum við bílinn þinn án þess að þú þurfir hvorki að borga krónu í launakostnað né – upp í allt að 100.000 km keyrslu – fyrir efniskostnað. Við endurgreiðum einnig launakostnað fyrir ökutæki með hærri kílómetrafjölda að fullu.

  Ef ökutækið sem þú óskar þér – hvort sem það er með eða án stjörnu – er ekki með Mercedes-Benz Evrópuábyrgðinni, spyrðu einfaldlega eftir henni hjá söluaðilanum þínum.