Nýsköpun.

Framtíð aksturs og nýjustu EQ-hugmyndabílar.

Intuitive Mobility


Fyrir framtíðina, fyrir fólkið.

Intuitive Mobility


Fyrir framtíðina, fyrir fólkið.

Myndbandið sýnir Intuitive Mobility-tækni og þjónustu frá Mercedes-Benz.
Das Video zeigt die Intuitive Mobility Technologien und Serivces von Mercedes-Benz.
Spila aftur

Hvernig munum við komast á milli staða í framtíðinni? Hvernig munum við eiga samskipti, vinna og lifa? Mörgum spurningum er enn ósvarað um hvað framtíðin ber í skauti sér. Okkar starf snýst um að svara þeim – hér og nú. Markmið okkar er skýrt: Samgöngur sem snúast um fólk og eru eins sjálfsagðar og aðgengilegar og það sem er einfaldast og mikilvægast í lífinu. Intuitive Mobility.
Með þessum einkunnarorðum vinnum við ásamt framsæknum sprotafyrirtækjum að því að þróa tækni og lausnir fyrir allt sem snýr að samgöngum.

Kynntu þér nánar hvað er nú þegar í boði og hvað við erum að þróa fyrir framtíðina.

Concept EQA


Rafknúinn orkubolti í flokki smábíla.

Concept EQA-rafbíllinn er með öflugt rafdrif: Tveir rafmótorar, með kerfisafköst sem hægt er að breyta með stillanlegum hlutum rafhlöðunnar upp í 200 kW orku, og sítengt aldrif gefa manni mikla akstursdýnamík. Tvö akstursforrit gefa kost á að velja þá aksturseiginleika sem henta hverjum og einum. Í samspili við snjallt stjórnskipulag frá Mercedes-Benz getur Concept EQA ekið allt að 400 kílómetra.

Concept EQA


Rafknúinn orkubolti í flokki smábíla.

Concept EQA-rafbíllinn er með öflugt rafdrif: Tveir rafmótorar, með kerfisafköst sem hægt er að breyta með stillanlegum hlutum rafhlöðunnar upp í 200 kW orku, og sítengt aldrif gefa manni mikla akstursdýnamík. Tvö akstursforrit gefa kost á að velja þá aksturseiginleika sem henta hverjum og einum. Í samspili við snjallt stjórnskipulag frá Mercedes-Benz getur Concept EQA ekið allt að 400 kílómetra.

Í Concept EQA býður öflugt rafdrif sem samanstendur af tveimur rafmótorum upp á kraftmikla lipurð í akstri.
Í Concept EQA býður öflugt rafdrif sem samanstendur af tveimur rafmótorum upp á kraftmikla lipurð í akstri.

Þægilegur í hleðslu.

Hægt er að hlaða bílinn þráðlaust eða með vegghleðslustöð og hann er einnig útbúinn fyrir hraðhleðslu.

Myndin sýnir Mercedes-Benz Concept EQA að utan aftan frá með kveikt á afturljósunum.

Nýstárleg lýsingartækni.

Lýsingin hjá Mercedes-Benz byggir á leysiþráðum. Gormlaga ljósmerkið stendur fyrir rafmagnshugsunina því það líkist koparvöfum rafmótors.

Myndin sýnir framgrillið á Concept EQA í „Sport“ hami.

„Electro“-útlit.

Í stað hefðbundins framgrills er sýningarbíllinn að framan með svarta hliðarfleti með innbyggðu LED-neti sem flæðir yfir vélarhlífina án þess að skil séu á.

Myndin sýnir hönnun á framhlið Mercedes-Benz Concept EQA sem stendur á auðu bílastæði.

Skynrænn hreinleiki.

Naumhyggjuhönnun með áherslu á fleti og skýr formgerð Concept EQA gefa til kynna yfirburða sportlega og nútímalega eiginleika, svo og nákvæmni í framsetningu á smáatriðum sem eru vönduð og einstök.

smart vision EQ fortwo


Hin nýja sýn um akstur innanbæjar.

smart vision EQ fortwo


Hin nýja sýn um akstur innanbæjar.

Myndin sýnir alrafknúna Carsharing-hugmyndabílinn smart vision EQ fortwo með tvo farþega.

Minni eignarhlutur. Meira frelsi.

Myndin sýnir sjálfakandi smart vision EQ fortwo sem er þegar á leiðinni að sækja farþega.

Sérlega sveigjanlegur og mjög hagkvæmur.

Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Reyndu aftur síðar.
Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Reyndu aftur síðar.
Spila aftur

Sýn um ferðamáta innanbæjar.

Myndin sýnir sætið sem líkist sófa í hvítu innanrými smart vision EQ fortwo.

Skýr hönnun sem vísar til framtíðar.

Vision EQ Silver Arrow


Vísar veginn til framtíðar hönnunar.

Með skýrri og snurðulausri hönnuninni er Vision EQ Silver Arrow einkennandi birtingarmynd hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika.

Vision EQ Silver Arrow


Vísar veginn til framtíðar hönnunar.

Með skýrri og snurðulausri hönnuninni er Vision EQ Silver Arrow einkennandi birtingarmynd hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.
Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.

Ytra byrði: Sportlegur hliðarsvipur

Yfirbygging sýningarbílsins er gerð úr koltrefjum. Marglaga Alubeam-silfurlitað lakkið leggst yfir eins og fljótandi málmur.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.

Innanrýmið: Milli hefðarinnar og nútímans

Innanrými Vision EQ Silver Arrow stendur fyrir gildi framsækins lúxus. Hönnunin sameinar tímalausa fagurfræði og fútúrískar hugmyndir.

Myndin sýnir breiðskjá Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.

Tvöfaldur skjár og sýndarkappakstur

Ökumaður Vision EQ Silver Arrow situr við stóran breiðskjá sem skjávarpi varpar á þrívíddarmynd af umhverfinu.

Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.

Útblásturslaust drif

Hljóðlausa silfurörin býr yfir 550 kW (750 hestafla) krafti. Flöt hleðslurafhlaðan undir gólfinu er með nýtilega rýmd upp á u.þ.b. 80 kWh og býður upp á allt að 400 km drægi.

Myndir og myndbönd


Sýn á bíla framtíðarinnar.

Kynntu þér Mercedes-Benz EQ-hugmyndabílana og spennandi hugmyndir um ferðamáta nánar.

Myndir og myndbönd


Sýn á bíla framtíðarinnar.

Kynntu þér Mercedes-Benz EQ-hugmyndabílana og spennandi hugmyndir um ferðamáta nánar.

Myndbandið sýnir svipmyndir af Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílnum.
Myndbandið sýnir svipmyndir af Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílnum.
Spila aftur
Myndin sýnir sjálfakandi smart vision EQ fortwo sem er þegar á leiðinni að sækja farþega.
Myndbandið sýnir Mercedes-Benz Concept EQA í akstri í tignarlegu landslagi Sikileyjar.
Myndbandið sýnir Mercedes-Benz Concept EQA í akstri í tignarlegu landslagi Sikileyjar.
Spila aftur
Myndin sýnir alsjálfvirka Carsharing-hugmyndabílinn frá smart, sem bíður eftir farþega sem nálgast.
Myndin sýnir afturhluta Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow-sýningarbílsins.
Myndin sýnir Mercedes-Benz Concept EQA að utan aftan frá með kveikt á afturljósunum.