EQ- og EQ Power-gerðir.

Upplifðu rafbílana frá Mercedes-Benz.

Alrafknúnar gerðir


Kraftmikill, lipur, nánast hljóðlaus og laus við útblástur.

Alrafknúnar gerðir


Kraftmikill, lipur, nánast hljóðlaus og laus við útblástur.

EQC 400 4MATIC.

Mercedes rafbílanna.

Myndin sýnir Mercedes-Benz EQC á ská að framan.

EQC 400 4MATIC: Raforkunotkun í blönduðum akstri: XXX kWh/100 km; CO2-losun í blönduðum akstri: 0 g/km. Bráðabirgðatölur.[1]

EQC 400 4MATIC.

Mercedes rafbílanna.

Stendur undir miklum væntingum: Fyrsti bíllinn af gerðinni EQ sem gengur eingöngu fyrir rafhlöðu býður ekki aðeins upp á fyrsta flokks öryggi og þægindi, heldur bjóða tveir rafmótorar á fram- og afturöxli einnig upp á mikinn kraft og lipurð í akstri. Auk þess býður Mercedes me upp á yfirgripsmikla þjónustu fyrir allt sem tengist áhyggjulausum, rafknúnum akstri.

Tengiltvinnbílar


Fullkomið samspil rafmótors og brunahreyfils.

Tengiltvinnbílar


Fullkomið samspil rafmótors og brunahreyfils.

S-Class Saloon með EQ Power.

S-Class tengiltvinnbílanna.

Myndin sýnir Mercedes-Benz S 560 e frá hlið.

S 560 e: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km, raforkunotkun í blönduðum akstri: XXX kWh/100 km[2]

S-Class Saloon með EQ Power.

S-Class tengiltvinnbílanna.

Enn og aftur vísar S-Class veginn: Mercedes-Benz S 560 e var fyrsta gerðin þar sem alla íhluti núverandi kynslóðar tengiltvinnbíla okkar var að finna.

S 560 e er búinn nýjustu tengiltvinnbílatækni af þriðju kynslóð. Í hreinum rafakstri bjóða nýir og endurbættir íhlutir upp á allt að 50 km drægi og aukin afköst.

E-Class Saloon með EQ Power.

Nútímalegasta dísilvél Mercedes-Benz nú í fyrsta sinn sem „plug-in hybrid“.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E 300 de Saloon.

E 300 de Saloon: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km, raforkunotkun í blönduðum akstri: XXX kWh/100 km[2]

E-Class Saloon með EQ Power.

Nútímalegasta dísilvél Mercedes-Benz nú í fyrsta sinn sem „plug-in hybrid“.

Ekkert ber framþróun nýju tengiltvinnbílanna frá Mercedes-Benz gleggra vitni en nýi E 300 de. Þriðja kynslóð „plug-in-hybrid“-tækninnar endurspeglar nýjustu tækniþróun sem mun láta þig standa á öndinni.

Með E 300 de ekur þú án útblásturs innanbæjar eða nýtur þægilegs aksturs á langferðum eins og þú átt að venjast í E-Class.

E-Class Estate með EQ Power.

Nútímalegasta dísilvél Mercedes-Benz nú í fyrsta sinn sem „plug-in hybrid“.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E 300 de Estate.

E 300 de Estate: Eldsneytisnotkun í blönduðum akstri: XXX l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: XXX g/km, raforkunotkun í blönduðum akstri: XXX kWh/100 km[2]

E-Class Estate með EQ Power.

Nútímalegasta dísilvél Mercedes-Benz nú í fyrsta sinn sem „plug-in hybrid“.

Ekkert ber framþróun nýju tengiltvinnbílanna frá Mercedes-Benz gleggra vitni en nýi E 300 de. Þriðja kynslóð „plug-in-hybrid“-tækninnar endurspeglar nýjustu tækniþróun sem mun láta þig standa á öndinni.

Með E 300 de Estate ekur fjölskyldan án útblásturs innanbæjar eða nýtur snjallrar og fjölbreytilegrar rýmishönnunarinnar í sameiningu þegar ekið er í lengra frí.