Mercedes-Benz EQ.

Velkomin í veröld rafknúins aksturs hjá Mercedes-Benz.

Rafknúinn akstur


Um EQ - Electric Intelligence by Mercedes-Benz.

Rafknúinn akstur


Um EQ - Electric Intelligence by Mercedes-Benz.

Við setjum strauminn á. Með vöru- og tæknimerkinu EQ býður Mercedes-Benz upp á yfirgripsmikið úrval af vörum, þjónustu, tækni og nýjungum fyrir raf- og tengiltvinnbíla. EQ stendur fyrir snjallan, rafknúinn akstur, spennandi hönnun, skemmtilegan akstur, mikið notagildi og hámarksöryggi. Þannig getur þú upplifað rafknúinn akstur á eins þægilegan, öruggan og áreiðanlegan hátt og vænta má af Mercedes-Benz.

EQ - rafbílar


Hreinræktaður rafknúinn akstur með Mercedes-Benz EQ.

EQ - rafbílar


Hreinræktaður rafknúinn akstur með Mercedes-Benz EQ.
Mercedes-Benz EQC: Hreinræktaður Mercedes-Benz-rafkraftur.

Þegar bíllinn gengur eingöngu fyrir rafmagni felur það í sér útblásturslausan og nánast hljóðlausan akstur og framúrskarandi snerpu. Allt í allt ný aksturstilfinning og akstursmáti sem vísar veginn til framtíðar.

EQ Power - tengiltvinnbílar


Fullkomið samspil rafmótors og brunahreyfils.

EQ Power - tengiltvinnbílar


Fullkomið samspil rafmótors og brunahreyfils.

Mercedes-Benz EQ Power: SUV-tengiltvinnbílar.

EQ Power-tengiltvinnbílarnir sameina það besta úr tveimur heimum: kraft og skilvirkni rafmótorsins og drægi brunahreyfilsins. Hægt er að aka alfarið á rafmagni innanbæjar, hlaða heima og á almennum hleðslustöðvum og nýta sér fljótlega áfyllingu á bensínstöðvum á lengri ferðum.

Hleðsla og þjónusta


Láttu strauminn renna!

Hleðsla og þjónusta


Hleðslumöguleikar og þjónusta hjá Mercedes-Benz.

Hleðsla og þjónusta: Með hleðsluþjónustu Mercedes-Benz getur þú hlaðið rafbílinn á þægilegan hátt bæði heima hjá þér og á ferðinni.

Akstur rafbíla ætti að vera einfaldur, snöggur og þægilegur. En fyrst og fremst: tiltækur beint og milliliðalaust. Það sem þarf eru alhliða lausnir sem veita gott aðgengi að innviðum fyrir hleðslu eða gera kleift að hlaða heima.

EQ Ready-appið


Ertu klár í rafknúinn akstur?

EQ Ready-appið


Ertu klár í rafknúinn akstur?

Þetta ókeypis app fyrir snjallsíma sýnir þér hvort það hentar þér að skipta yfir í rafbíl eða tengiltvinnbíl.

Finndu það út! Þetta ókeypis app fyrir snjallsíma sýnir þér hvort það hentar þér að skipta yfir í rafbíl. Sæktu einfaldlega EQ Ready-appið og prófaðu það með bílnum þínum.