Mercedes-Benz frí vetrarskoðun

Er bíllinn klár fyrir veturinn?

Við bjóðum eigendum Mercedes-Benz fólksbíla fría vetrarskoðun.

 

Í vetrarskoðuninni er farið yfir eftirfarandi atriði: 

 

• Bremsubúnað
• Stýrisbúnað
• Slitfleti undirvagns
• Ástand rafgeymis
• Perur
• Rúðuþurrkur og áfylling á rúðuvökva

 

Auk þess bjóðum við 25% afslátt af bremsuviðgerðum, rúðuþurrkum og perum.
Bókaðu tíma hjá okkur. Við erum á Krókhálsi 11.Tilboð gildir til 31. desember 2019