GLC er áreiðanlegur og háttprúður félagi við allar mögulegar aðstæður í lífinu – en hann er líka alltaf tilbúinn í sportlega spretti. Rýmið í honum setur öðrum ný viðmið og ný Mercedes-Benz Intelligent Drive tækni tryggja manni hámarks öryggi. Hvort sem þú ferð með fjölskyldunni í langt ferðalag eða með vinum út í heilmikið ævintýri – í GLC máttu búast við miklu frelsi. Uppgötvaðu einn framsæknasta SUV í sínum flokki.
GLC Coupé tengir SUV þætti og Coupé línur á fordæmalausum fundi toppanna. Áberandi og tjáningarríkur Coupé stígur áhrifamikil á svið með breiðum öxlum og háum köntum. Þokki hans sést á óvanalega góðri stjórn og sportleika. Um leið hentar GLC Coupé fyllilega til dags daglegra verka, með miklu rými og breytanlegu farangursrými. Eins og gerður fyrir þig.