Búðu þig undir það besta.
Við frumsýnum nýjan og glæsilegan Mercedes-Benz GLE. Þessi vinsæli jeppi hefur nú verið endurhannaður að utan sem innan og er því orðinn snjallari, stærri og glæsilegri
Við bjóðum þér á frumsýningu á nýjum GLE í Öskju, Krókhálsi 11.
Laugardaginn 18. maí, frá klukkan 12 til 16.
Komdu og kynntu þér kosti GLE. Við hlökkum til að sjá þig.