Hönnun.

Smájeppinn hugsaður upp á nýtt.

Hönnun ytra byrðis


Frelsið í sinni fegurstu mynd.

Sem sá fyrsti sinnar tegundar setur nýi GLB ný viðmið um ríflegt rými og gerir þér þannig kleift að gera það sem þig langar til.

Hönnun ytra byrðis


Frelsið í sinni fegurstu mynd.

Sem sá fyrsti sinnar tegundar setur nýi GLB ný viðmið um ríflegt rými og gerir þér þannig kleift að gera það sem þig langar til.

Myndbandið sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB á ýmsa vegu.
Myndbandið sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB á ýmsa vegu.
Spila aftur

Hönnun innanrýmis


Frelsi fyrir pláss.

Innanrýmið í nýja GLB er einstaklega rúmgott og áberandi glæsilegt. Þannig staldra augun ekki aðeins við hápunktana eins og frístandandi Widescreen-stjórnrýmið og notalegu stemningslýsinguna, heldur fanga áberandi SUV-hönnunaratriði einnig athyglina.

Hönnun innanrýmis


Frelsi fyrir pláss.

Innanrýmið í nýja GLB er einstaklega rúmgott og áberandi glæsilegt. Þannig staldra augun ekki aðeins við hápunktana eins og frístandandi Widescreen-stjórnrýmið og notalegu stemningslýsinguna, heldur fanga áberandi SUV-hönnunaratriði einnig athyglina.

Myndbandið sýnir innanrými Mercedes-Benz GLB á ýmsa vegu.
Myndbandið sýnir innanrými Mercedes-Benz GLB á ýmsa vegu.
Spila aftur
Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

Útbúnaðarlínur


Stíll þolir alltaf samanburð.

En sjáðu með eigin augum útbúnaðarlínurnar fyrir nýja GLB.

Útbúnaðarlínur


Stíll þolir alltaf samanburð.

En sjáðu með eigin augum útbúnaðarlínurnar fyrir nýja GLB.

  AMG Line

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með AMG Line.

  AMG Line gerir bílinn sportlega glæsilegan bæði að innan- og utan. Fyrst og fremst eru það AMG Styling og demantsgrillið með einum rimli sem eru sérlega einkennandi. Sportsætin bjóða upp á framúrskarandi þægindi aftan við sportstýrið sem er flatt að neðan og úr glæsilegu Nappa-leðri. Auk þess eykur bein stýring upplifunina við aksturinn.

  Progressive

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með útbúnaðarlínunni Progressive.

  Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Njóttu framúrskarandi tækni í einstökum og svipsterkum smájeppa. Auk þess býður þessi útbúnaðarlína upp á hrífandi samspil að innan sem utan – til dæmis með leður- og næturpakkanum.

  Style

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með útbúnaðarlínunni Style.

  Með útbúnaðarlínunni Style greinir bíllinn þinn sig frá staðalútfærslunni – með vönduðu yfirbragði að innan sem utan. Þar er meðal annars að finna aukalegar einingar eins og straumlínulagaðar 17 tommu álfelgur sem og einstakt áklæði og skrautsauma Line-útbúnaðarlínunnar.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með staðalbúnaði.

  GLB-bíllinn sker sig úr hvað varðar virkni – án þess að velja þurfi nokkurn einasta aukabúnað. Sem dæmi má nefna aftursætin sem má leggja niður í hlutföllunum 40/20/40 og stilla eftir halla, sem og gólf í farangursrými sem má stilla eftir hæð. Virka hemlunaraðstoðin eykur öryggi til muna.

  The image shows the exterior design of the GLB with standard equipment.
  The image shows the interior design of the GLB with standard equipment.
  The image shows the exterior design of the GLB with AMG Line.
  The image shows the interior design of the GLB with AMG Line.
  The image shows the exterior design of the GLB with Progressive design and equipment line.
  The image shows the interior design of the GLB with Progressive design and equipment line.
  The image shows the exterior design of the GLB with Style design and equipment line.
  The image shows the interior design of the GLB with Style design and equipment line.
  The image shows the exterior design of the GLB with standard equipment.
  The image shows the interior design of the GLB with standard equipment.
  The image shows the exterior design of the GLB with AMG Line.
  The image shows the interior design of the GLB with AMG Line.
  The image shows the exterior design of the GLB with Progressive design and equipment line.
  The image shows the interior design of the GLB with Progressive design and equipment line.
  The image shows the exterior design of the GLB with Style design and equipment line.
  The image shows the interior design of the GLB with Style design and equipment line.
  • Exterior
  • Interior

  Selection not available.

  The selected design and equipment line only includes equipment for the exterior or interior of the GLB.
  • Standard equipment
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Selection not available.

  The selected design and equipment line only includes equipment for the exterior or interior of the GLB.
  • Standard equipment
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Click & drag

  Choose two design and equipment lines, and move the controller to compare them.

   

  Change design and equipment lines
  Choose a design and equipment line
  Choose two design and equipment lines for side-by-side comparison.
  • Standard equipment
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style
  • Standard equipment
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktarnir okkar. Teknir saman í eitt.

  Með útbúnaðarpökkunum gefurðu nýja GLB enn meiri karakter: þinn eigin.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktarnir okkar. Teknir saman í eitt.

  Með útbúnaðarpökkunum gefurðu nýja GLB enn meiri karakter: þinn eigin.

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með næturpakkanum.

  Næturpakki

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz GLB með leðurpakka.

  Leðurpakki

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz GLB með AMG-leðurpakka.

  AMG-leðurpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLB eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu GLB eftir þínu höfði.

   Margmiðlunarskjár

   Myndin sýnir margmiðlunarskjá Mercedes-Benz GLB.

   Skarpur 10,25“ stór margmiðlunarskjárinn tengir þig við bílinn. Hann bregst á snertinæman hátt við því sem þú færir inn. Tákn gera stjórnun auðvelda og auka einbeitingu. Fagurfræðileg nautn: Þegar margmiðlunarskjárinn mætir stækkuðum mælaborðsskjá verður til Widescreen-stjórnrými.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós Mercedes-Benz GLB.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið einnig upp eins og best verður á kosið þannig að ökumaður getur komið fyrr auga á hættur.

   Progressive Line

   Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz GLB með útbúnaðarlínunni Progressive.

   Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Njóttu framúrskarandi tækni í einstökum og svipsterkum smájeppa. Auk þess býður þessi útbúnaðarlína upp á hrífandi samspil að innan sem utan – til dæmis með leður- og næturpakkanum.