Þægindi.

Á persónulegum nótum. A-Class skilur hvað felst í auknum þægindum.

Myndin sýnir innanrými A-Class.

Kynntu þér hápunktana í A-Class af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz A-Class.

Langar þig til að kynnast A-Class betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

MBUX-margmiðlunarkerfið


Einfalt og aðgengilegt notendaviðmót Mercedes-Benz User Experience.

Nýja aðgengilega MBUX-margmiðlunarkerfið var hannað fyrir eina manneskju í öllum heiminum: Fyrir þig. Þess vegna er hægt að laga A-Class nákvæmlega að þínum óskum, aksturslagi og þörfum. Það þarf ekki meira en eina handarhreyfingu á snertifletinum, stýrinu eða, nú í fyrsta sinn, á snertiskjánum.

MBUX-margmiðlunarkerfið


Einfalt og aðgengilegt notendaviðmót Mercedes-Benz User Experience.

Nýja aðgengilega MBUX-margmiðlunarkerfið var hannað fyrir eina manneskju í öllum heiminum: Fyrir þig. Þess vegna er hægt að laga A-Class nákvæmlega að þínum óskum, aksturslagi og þörfum. Það þarf ekki meira en eina handarhreyfingu á snertifletinum, stýrinu eða, nú í fyrsta sinn, á snertiskjánum.

Myndin sýnir stýri og stjórnrými Mercedes-Benz A-Class.
Spila aftur

Tengimöguleikar


Hér er allt einfalt og þægilegt.

Í A-Class tölum við ekki eingöngu um nettengingu, heldur um nýjan einfaldleika.

Tengimöguleikar


Hér er allt einfalt og þægilegt.

Í A-Class tölum við ekki eingöngu um nettengingu, heldur um nýjan einfaldleika.

Myndin sýnir A-Class frá hlið.
Spila aftur

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Upplifðu A-Class og allt sem hann hefur upp á að bjóða. Þægindi líkt og í lúxusbílum og ótal möguleikar á að laga bílinn að sínu höfði.

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Upplifðu A-Class og allt sem hann hefur upp á að bjóða. Þægindi líkt og í lúxusbílum og ótal möguleikar á að laga bílinn að sínu höfði.

Samskiptapakkinn Navigation

Með samskiptapakkanum Navigation finnur þú alltaf réttu leiðina.

Samskiptapakki fyrir snjallsíma

Tengdu snjallsímann við stjórntæki og upplýsingabúnað í bílnum.

ENERGIZING Plus-pakki

ENERGIZING Plus-pakkinn býður upp á fyrsta flokks þægindi fyrir öll skilningarvit.

ENERGIZING-pakki

Með ENERGIZING-pakkanum slakarðu vel á í bílnum og kemur endurnærð(ur) á áfangastað.

Multicontour-sætapakki

Multicontour-sætapakkinn lagar sætið fullkomlega að þér.

Farangursrýmispakki

Með þessum pakka getur þú flutt hversdagslega hluti og tómstundabúnað á enn hentugri og öruggari hátt.

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Myndin sýnir hátalara Burmester® Surround-hljóðkerfisins í innanrými A-Class.

  Upplifðu meiri afköst og sérstöðu með hinum goðagnakennda Burmester-hljómburði. Öflugir hátalararnir skapa fyrsta flokks hljómburð. Hægt er að stilla þá af nákvæmni fyrir fram- og aftursæti og efla þannig upplifunina af hljóðinu. Gæði sem maður getur líka séð á vandaðri Burmester-áletruninni.

  Sjálfvirka hita- og loftkælingarkerfið THERMOTRONIC

  Myndin sýnir stjórntæki sjálfvirka hita- og loftkælingarkerfisins THERMOTRONIC í innanrými A-Class.

  THERMOTRONIC stjórnar hitastiginu á tveimur svæðum. Þannig geta ökumaður og farþegi í framsæti stillt á það hitastig sem hentar hvorum fyrir sig. Ekki þarf að aðlaga stillinguna því næmir skynjarar greina breyttar aðstæður, eins og sólskin.

  Margmiðlunarskjár

  Myndin sýnir margmiðlunarskjáinn í innanrými A-Class.

  Skarpur 10,25“ stór margmiðlunarskjárinn tengir þig við bílinn. Hann bregst á snertinæman hátt við því sem þú færir inn. Tákn gera stjórnun auðvelda og auka einbeitingu. Fagurfræðileg nautn: Þegar margmiðlunarskjárinn mætir stækkuðum mælaborðsskjá verður til Widescreen-stjórnrými.