Hönnun.

Nýi A-Class talar sínu máli.

Myndin sýnir innanrými A-Class.

Kynntu þér hápunktana í A-Class af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz A-Class.

Langar þig til að kynnast A-Class betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Myndband um hönnun


Ný hönnun? Nýtt tímaskeið.

Formið fylgir ekki virkninni, heldur tilfinningunni. Hvað þýðir það? Að hér finnst manni allt vera rétt. Mjög einfalt.

Myndband um hönnun


Ný hönnun? Nýtt tímaskeið.

Formið fylgir ekki virkninni, heldur tilfinningunni. Hvað þýðir það? Að hér finnst manni allt vera rétt. Mjög einfalt.

Myndin sýnir A-Class að framan.
Spila aftur

Ytra byrði


Í toppformi frá toppi til táar.

Línurnar í A-Class fylgja aðeins einni stefnu: Hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika. Yfirborðið er orðið enn stílhreinna, smáatriðin enn hnitmiðaðri. Glæsilegt, eða hvað?

Ytra byrði


Í toppformi frá toppi til táar.

Línurnar í A-Class fylgja aðeins einni stefnu: Hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika. Yfirborðið er orðið enn stílhreinna, smáatriðin enn hnitmiðaðri. Glæsilegt, eða hvað?

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class frá hlið.

Sportlegt demantsgrill

Myndin sýnir framhluta A-Class frá hlið.

Tvískipt afturljós

Myndin sýnir framhluta A-Class frá hlið.

Svipsterk framhlið

Innanrými


Velkomin(n)! Hér snýst allt um þig.

Innanrýmið í A-Class beinlínis faðmar farþegana. Brýr á milli mælaborðs, miðstokks og hurðaklæðninga eru flæðandi og skapa hina þægilegu „wrap-around“-hönnun. Annað sem einkennir bílinn er mikið úrval skrauts og stemningslýsingin sem setur allt í sitt rétta ljós.

Innanrými


Velkomin(n)! Hér snýst allt um þig.

Innanrýmið í A-Class beinlínis faðmar farþegana. Brýr á milli mælaborðs, miðstokks og hurðaklæðninga eru flæðandi og skapa hina þægilegu „wrap-around“-hönnun. Annað sem einkennir bílinn er mikið úrval skrauts og stemningslýsingin sem setur allt í sitt rétta ljós.

Myndin sýnir rúmgóða hönnun innanrýmis í A-Class með áherslu á stjórnrýmið.

„Wrap-around“-hönnun

Myndin sýnir stjórnrými og stýri í Mercedes-Benz A-Class.

Widescreen-útlit

Myndin sýnir hönnun innanrýmis í A-Class ofan frá með áherslu á snertiflötinn.

Snertiflötur

Útbúnaðarlínur


Stíll þolir alltaf samanburð.

Útbúnaðarlínur


Stíll þolir alltaf samanburð.

  AMG Line

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með AMG Line.

  AMG Line gefur skýr fyrirheit um afköst bæði að innan- og utanverðu. Fyrst og fremst er það AMG Styling með sérstökum fram- og aftursvuntum sem lætur útlit bílsins svipa til AMG-gerðanna. Þar að auki eflir tæknin akstursupplifunina og beina stýringu með lægri og sportlegri stillingu undirvagns.

  Progressive

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Progressive.

  Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Frá öllum sjónarhornum vekur þessi vandaði smábíll sífellt meiri hrifningu með fyrsta flokks tækni.

  Style

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Style.

  Með útbúnaðarlínunni Style greinir bíllinn þinn sig frá staðalútfærslunni. Töff og ungleg framkoma að innan sem utan. Þar er meðal annars að finna aukalegar einingar eins og 16 tommu álfelgur sem og einstakt áklæði Line-útgáfunnar og skrautsauma í vinsælustu litunum.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með staðalbúnaði.

  Þú færð heilmikinn A-Class án þess að þurfa að velja nokkurn einasta aukabúnað. Því staðalbúnaður bílsins er ríkulegur. Virka hemlunaraðstoðin og virki akreinavarinn bjóða upp á öryggið sem vörumerkið er þekkt fyrir. Loftkælingin stillir hitastigið eins og þú vilt hafa það.

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með útbúnaðarlínunni Progressive.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis A-Class með útbúnaðarlínunni Style.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis A-Class með útbúnaðarlínunni Style.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými A-Class.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými A-Class.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style
  • Staðalbúnaður
  • AMG Line
  • Progressive
  • Style

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru smáatriðin sem gera gæfumuninn í A-Class.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru smáatriðin sem gera gæfumuninn í A-Class.

  Myndin sýnir innanrými A-Class frá sjónarhorni farþega í framsæti.

  Leðurpakki

  Myndin sýnir innanrými A-Class að framanverðu með áherslu á tvílit, leðurklædd sportsætin.

  AMG-leðurpakki

  Myndin sýnir nærmynd af framhlið A-Class frá hlið með áherslu á svarta rimlana.

  Næturpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu A-Class eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu A-Class eftir þínu höfði.

   Stemningslýsing

   Myndin sýnir innanrými A-Class með kveikt á stemningslýsingu.

   Hafðu lýsinguna í innanrýminu eins og þér finnst best eða eftir því hvernig skapi þú ert í. Úr 64 litum stemningslýsingarinnar verða til heillandi litasamsetningar, til dæmis í upplýstum lofttúðunum, hurðunum og mælaborðinu.

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Panorama-þaklúgu A-Class.

   Upplifðu beina ánægju af opnum akstri næstum því eins og í Cabriolet eða Roadster – frískandi og án gegnumtrekks. Þú færir Panorama-þaklúguna einfaldlega þrepalaust aftur. Panorama-þaklúgan er gagnsæ og hleypir því meira ljósi og birtu inn í rýmið þótt hún sé lokuð: Það léttir lundina.

   Leðurklætt sportstýri með aðgerðahnöppum

   Myndin sýnir leðurklætt sportstýri með aðgerðahnöppum í innanrými A-Class.

   Glæsilegt leðuráklæðið gerir sportlegt aðgerðastýrið enn vandaðra. Þannig verður það að hápunkti í innanrýminu. Sem ökumaður færðu tvöfaldan ávinning: Það sem lítur vel út verður líka að vera gott viðkomu.