Hápunktar
Hápunktar

Kynntu þér framsækna öryggiseiginleika A-Class nánar.

Akstursaðstoðarpakki
Með akstursaðstoðarpakkanum með ratsjárskynjurum og þrívíddarmyndavél fylgist A-Class með umhverfinu.
Þannig getur hann haldið viðeigandi fjarlægð frá næsta ökutæki á allt að 210 km/klst. og hemlað sjálfkrafa í neyðartilvikum.

PRE-SAFE® Sound
Eiginleikinn PRE-SAFE® Sound framkallar suð úr hátölurunum og getur þannig kallað fram varnarviðbrögð: Heyrn þín aftengir sig stutta stund og getur þannig varið sig fyrir skaðlegum hávaða frá árekstrinum.

Car-to-X-Communication
Með Car-to-X-Communication geta nettengdir bílar skipst á upplýsingum, t.d. hættuviðvörunum vegna bilaðra bíla eða hálku.

MULTIBEAM LED
MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig.
Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið upp eftir akstursaðstæðum hverju sinni.