Aðlagaður að þér og þínu lífi.

Myndin sýnir nýja A-Class í líflegu umhverfi.
Myndbandið sýnir möguleikana á því að sníða nýja A-Class að óskum hvers og eins.
Spila aftur

Aðlagaður að þér og þínu lífi.

Hver þekkir þig best allra? Þú sjálf/ur. Þess vegna veistu líka hvernig A-Class bíllinn þinn á að líta út. Stílmikill í Style útfærslu, framstefnulegur í progressive útfærslu eða sportlegur með AMG útlitspakka. Með næturpakkanum getur þú gert bílinn enn sportlegri. Einnig getur þú sniðið mörg atriði í innanrýmininu að þínum eigin óskum um liti og form. Þar á meðal mælaborðið, lofttúðum og lýsingu.