Hann þekkir leiðina heim og þínar venjur.

Myndin sýnir hönnun innanrýmis nýja A-Class með áherslu á stýrið og ökumannssætið.
Myndbandið sýnir stjórnunarmöguleika nýja A-Class.
Spila aftur

Hann þekkir leiðina heim og þínar venjur.

Nýr A-Class er gáfaðri en nokkru sinni fyrr. Á hverjum degi lærir hann meira og þá aðallega að þekkja bílstjórann sinn aðeins betur. Hann getur munað uppáhalds lögin þín og leiðina í vinnuna. Þá stillir hann á rétta útvarpsstöð og ef það er umferðarteppa á hinni hefðbundnu leið sýnir hann þér fljótari leið. Alveg af sjálfu sér ef ökumaður kýs.