Stjórntæki með ákveðið „touch“.

Myndin sýnir hönnun innanrýmis nýja A-Class með áherslu á snertiskjáinn.
Myndbandið sýnir virkni snertiflatarins, snertistjórnhnappanna á stýrinu, snertiskjásins og raddstýringarkerfisins LINGUATRONIC í nýja A-Class.
Spila aftur

Stjórntæki með ákveðið „touch“.

Ímyndaðu þér ef hægt væri að stjórna heilum bíl með litla fingri. Væri það ekki fullkomið? Því viljum við nú kynna þig fyrir snertifletinum sem þú getur notað til að stilla nánast hvað sem er. Til dæmis leiðsögukerfið og stemningslýsinguna. Snertinæma yfirborðið þekkir meira að segja rithöndina þína. Snertiskjárinn er jafnvel enn einfaldari og aðgengilegri. Ein hreyfing nægir og það kemur smellur.