Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

Hápunktar bílsins


Instant Wow!

Sportleg túlkunin á hinni sígildu þrískiptu hönnun gefur nýja Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon kraftmikið og glæsilegt yfirbragð.

Hápunktar bílsins


Instant Wow!

Sportleg túlkunin á hinni sígildu þrískiptu hönnun gefur nýja Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon kraftmikið og glæsilegt yfirbragð.

Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon frá hlið að framan.

Ytra byrði

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon frá sjónarhorni farþega í framsæti.

Innanrými

Myndin sýnir tæknimynd af Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

Afköst

Hönnun ytra byrðis


Instant Eyecatcher.

Nýi Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon er tilvalið fyrsta skref inn í heim AMG Driving Performance. AMG-grillið og stór loftinntökin með loftraufum á framsvuntunni gefa bílnum einstaklega sportlegan svip og taka af allan vafa um að hér er ósvikinn AMG-bíll á ferðinni. Sportleg túlkunin á hinni sígildu þrískiptu hönnun gefur þessum Mercedes-AMG auk þess kraftmikið og glæsilegt yfirbragð.

Hönnun ytra byrðis


Instant Eyecatcher.

Nýi Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon er tilvalið fyrsta skref inn í heim AMG Driving Performance. AMG-grillið og stór loftinntökin með loftraufum á framsvuntunni gefa bílnum einstaklega sportlegan svip og taka af allan vafa um að hér er ósvikinn AMG-bíll á ferðinni. Sportleg túlkunin á hinni sígildu þrískiptu hönnun gefur þessum Mercedes-AMG auk þess kraftmikið og glæsilegt yfirbragð.

Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon frá hlið að framan.

AMG-framsvunta

Myndin sýnir AMG-grill í nærmynd.

Á ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon eru frekari atriði sem láta hann skera sig úr:

- AMG-grill og AMG-áletrun
- Framsvunta með sérstökum loftraufum á ytri loftinntökum
- Loftkljúfur að framan og silfurkrómað skraut á rimlum í ytri loftinntökum

19" AMG-álfelgur með fimm tvöföldum örmum

Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon frá hlið.

48,3 cm (19") AMG-álfelgur með fjölarma hönnun, svartlakkaðar og gljáfægðar með 235/35 R19 á 8J x 19 ET40

AMG-aftursvunta

Myndin sýnir AMG-aftursvuntuna í nærmynd.

Áberandi AMG-aftursvuntan með útliti loftdreifis og fjórum lóðréttum blöðum og tvö sívöl, krómuð púströr með 90 millimetra þvermáli gefa bílnum eftirminnilegan svip.

Hönnun innanrýmis


Instant ON!

Innanrýmið státar af Widescreen-stjórnrými með snertiskjá með mikilli upplausn, nýja MBUX-margmiðlunarkerfinu og AMG-miðstokki. Með snertiskjánum er hægt að stilla eiginleika á borð við ESP, handskiptingu og valfrjálsu AMG RIDE CONTROL-fjöðrunina. Kringlótti snúningshraðamælirinn fyrir miðju undirstrikar kappaksturseiginleika Saloon-bílsins – sérstaklega í „Supersport“-stillingunni. Sportlegt aðgerðastýrið með snertihnöppum býður svo upp á enn meiri kappaksturstilfinningu.

Hönnun innanrýmis


Instant ON!

Innanrýmið státar af Widescreen-stjórnrými með snertiskjá með mikilli upplausn, nýja MBUX-margmiðlunarkerfinu og AMG-miðstokki. Með snertiskjánum er hægt að stilla eiginleika á borð við ESP, handskiptingu og valfrjálsu AMG RIDE CONTROL-fjöðrunina. Kringlótti snúningshraðamælirinn fyrir miðju undirstrikar kappaksturseiginleika Saloon-bílsins – sérstaklega í „Supersport“-stillingunni. Sportlegt aðgerðastýrið með snertihnöppum býður svo upp á enn meiri kappaksturstilfinningu.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

AMG-mælaborð

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

AMG-mælaborðið býður upp á spennandi AMG-hönnun og verðmætar upplýsingar fyrir sportlega ökumenn. Það gerir AMG-valmyndin með sportlegum viðbótarupplýsingum á borð við:
- gíravísi (m.a. gult „M“-tákn í stillingu fyrir beinskiptingu)
- upphitunarvalmynd (m.a. hitastig vélar og gírolíu)
- uppsetningarvalmynd (m.a. AMG DYNAMIC SELECT-stillingar)
- hröðunarmæli
- tímamæli fyrir kappakstur
- vélargögn

AMG-miðstokkur

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

Háglansandi svartur AMG-miðstokkurinn með hnöppum fyrir stillingar aksturseiginleika sýnir skýrt hvaða gríðarlegu tæknilegu möguleikum bíllinn býr yfir. Innbyggðir rofar stjórna stillingunni fyrir beinskiptingu, þriggja þrepa ESP® og AMG RIDE CONTROL-fjöðruninni (aukabúnaður).

MBUX (Mercedes-Benz User Experience)

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

Njóttu stafræns margmiðlunarkerfis sem er bæði snjallt og lítur glæsilega út. Þú velur hvaða upplýsingar eru sýndar. Stjórnunin er einnig sveigjanleg, til dæmis með snertinæmum margmiðlunarskjánum.

Tengstu bílnum nánar – og gerðu hann að þínum. Því eiginleikar MBUX-kerfisins laga sig að þér. Þú segir einfaldlega „Hey Mercedes“ og þá hlustar MBUX-kerfið eftir því hvað þú vilt. Notendasnið, spáeiginleikar og þráðlaus Wi-Fi-aðgangsstaður skilgreina stafræna nettengingu alveg upp á nýtt.

AMG Performance-stýri

Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.

Í þessu AMG-stýri mætast Nappa-leður og stamt DINAMICA-örtrefjaefni – sem gefur fullkomið grip og betri stjórn á stýrinu. Dæmigert flatt AMG-formið á ættir sínar að rekja til kappakstursbíla og undirstrikar sportlega eiginleika stjórnrýmisins. Valfrjálsir snertihnapparnir í stýrinu eru einstaklega þægilegir í notkun og stuðla að aukinni einbeitingu í akstri.

AMG-útbúnaður


Útfærðu Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon eftir þínu höfði.

AMG-útbúnaður


Útfærðu Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon eftir þínu höfði.

  AMG-næturpakki

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon með AMG-næturpakka.

  Áberandi hönnunaratriði í svörtum og háglansandi svörtum lit undirstrika sterkan svip bílsins. Til dæmis eru áhrifin af loftkljúfnum að framan, sem er í lakkaður í viðeigandi lit, og svörtum krómuðum púströrunum sérstaklega mikil. Auk þess bjóða myrkvaðar og hitaeinangrandi rúðurnar frá og með miðdyrastafnum upp á mikla kosti.

  AMG-Aerodynamic pakki*

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon með AMG-Aerodynamic pakka og AMG-næturpakka.

  AMG-Aerodynamic pakkinn, sem var þróaður í vindgöngum, bætir aksturseiginleika á miklum hraða og leggur þannig grunninn að skemmtilegri akstri. Þessi aukabúnaður eykur niðurkraftinn sem verkar á bílinn. Stærri AMG-vindskeið á skottlokinu er skýr yfirlýsing um afköst án málamiðlana.

  AMG Performance-sætapakki

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon með AMG Performance-sætapakka.

  AMG Performance-sætin fyrir ökumann og farþega í framsæti falla fullkomlega að stjórnrýminu og bjóða upp á framúrskarandi hliðarstuðning. Hliðar sætisbakanna og sessanna falla beint að líkamanum. Þannig upplifir þú lipran akstur með sannkallaðri sportbílatilfinningu. Þegar á þarf að halda sér innbyggð sætishitunin fyrir notalegum yl.

  AMG-stýrishnappar

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon með AMG-stýrishnöppum.

  Með AMG-stýrishnöppunum verður stýrið einstaklega sportlegt: Með þeim er hægt að stjórna tilteknum aksturseiginleikum bílsins á fljótlegan og markvissan hátt. Fyrir aksturstilfinningu með áherslu á einbeitingu og afköst – og ósvikið kappakstursyfirbragð í stjórnrýminu.

  AMG TRACK PACE

  Myndin sýnir Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon með AMG TRACK PACE-appi.

  AMG TRACK PACE breytir AMG-bílnum þínum í þinn eigin kappakstursverkfræðing í sýndarveruleikanum. Með hring-, milli- og hröðunartíma sem og völdum fjarmælingargögnum í rauntíma getur þú greint og bætt akstursfærni þína á lokuðum brautum.

  *Aðeins með AMG-næturpakka.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC Saloon.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-AMG A 35 4MATIC.
  • Framhlið
  • Afturhluti

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými A-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki
  • AMG-Aerodynamic pakki*

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými A-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki
  • AMG-Aerodynamic pakki*

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarútfærslur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarútfærslu
  Velja útbúnaðarútfærslu

  Veldu tvær útbúnaðarútfærslur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki
  • AMG-Aerodynamic pakki*
  • Staðalbúnaður
  • AMG-næturpakki
  • AMG-Aerodynamic pakki*
  *Aðeins með AMG-næturpakka.