Hápunktar
A-Class Saloon setur öryggi þitt á oddinn.
Hápunktar
A-Class Saloon setur öryggi þitt á oddinn.


Bílastæðapakki með 360° myndavél
Leggðu bílnum áhyggjulaus. Bílastæðaaðstoðin og 360° myndavélin aðstoða þig við að finna bílastæði, fara í og úr stæði og bakka.
Þú munt sérstaklega kunna að meta að sjá allan hringinn með 360° myndavélinni auk þess að fá sýndaryfirsýn yfir bílinn og umhverfi hans ofan frá.

næsta ökutæki á undan á allt að 210 km/klst. og hemlað sjálfkrafa í neyðartilvikum.
Hámarkshraðinn fer eftir vélargerð.

Live Traffic Information
Áhyggjulaus á bestu leið á áfangastað: Hvort sem er í þéttri umferð innanbæjar eða á ferðalögum. Með Live Traffic Information fær leiðsögukerfið umferðarupplýsingar nánast í rauntíma og lagar akstursleiðsögnina að þeim.
Nýjar og nákvæmar upplýsingar um umferðarteppur, seigfljótandi umferð og fleira hjálpa þér þannig að stytta ferðatímann.

MULTIBEAM LED-aðalljósin stilla á augabragði á rétta lýsingu miðað við skyggni og aðra vegfarendur.
Til dæmis lýsa skiptu háljósin götuna ávallt upp á sem bestan hátt án þess að blinda ökumenn sem koma úr gagnstæðri átt.