Nýr A-Class Saloon.

Alveg eins og þú.

Hápunktar ökutækisins


Tilfinningin er byltingarkennd og útlitið líka.

Nýr A-Class Saloon með MBUX (Mercedes-Benz User Experience) og sportlegri þrískiptri hönnun.

Hápunktar ökutækisins


Tilfinningin er byltingarkennd og útlitið líka.

Nýr A-Class Saloon með MBUX (Mercedes-Benz User Experience) og sportlegri þrískiptri hönnun.

Myndin sýnir A-Class Saloon.
Myndin sýnir A-Class Saloon að aftan.

Nýr A-Class, nú sem stallbakur.

Ein allra sígildasta formhönnun bíls er nú orðin ein sú nútímalegasta. Nýr A-Class Saloon túlkar þrískipta hönnun með sportlegri hætti en nokkru sinni fyrr.

Myndin sýnir innanrými A-Class Saloon frá sjónarhorni farþega í framsæti.

Aukin tilfinning fyrir rými.

Byltingarkenndur A-Class-bíll að framan. Þar að baki býður þessi nýi Saloon-bíll hins vegar upp á ótal margt fleira: meira rými, meiri þægindi og einfaldlega meiri A-klassa.

Myndin sýnir innanrými A-Class Saloon að ofan.

Tölum saman.

Tölum um MBUX (Mercedes-Benz User Experience), glænýja og nýstárlega leið til að stjórna bílnum. Tölum um innsæi og listin að læra eitthvað nýtt á hverjum degi. 

Þar til nýi A-Class-bíllinn þekkir þig næstum því betur en þú sjálf(ur).

Myndin sýnir A-Class Saloon frá hlið.

Tölum um traust.

Nýr A-Class Saloon getur varað þig við yfirvofandi árekstri, hjálpað þér að hemla og sveigja frá eða jafnvel nauðhemlað sjálfkrafa.

Hönnun bíls


Sportlegri en nokkru sinni fyrr.

Formið fylgir ekki virkninni, heldur tilfinningunni. Hvað merkir það? Að hér finnst manni allt vera rétt. Mjög einfalt.

Hönnun bíls


Sportlegri en nokkru sinni fyrr.

Formið fylgir ekki virkninni, heldur tilfinningunni. Hvað merkir það? Að hér finnst manni allt vera rétt. Mjög einfalt.

Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz A-Class Saloon.
Myndbandið sýnir hönnun nýja Mercedes-Benz A-Class Saloon.
Spila aftur

MBUX


Mercedes-Benz User Experience.

MBUX (Mercedes-Benz User Experience) sér ekki um aksturinn fyrir þig, en gerir hann hins vegar eins þægilegan og hægt er. Kerfið er búið gervigreind sem lærir sífellt betur á ökumanninn með tímanum. Þú getur talað við skynvædda raddstýringarkerfið LINGUATRONIC með næstum því jafneðlilegum hætti og þegar þú spjallar við góðan vin.

MBUX


Mercedes-Benz User Experience.

MBUX (Mercedes-Benz User Experience) sér ekki um aksturinn fyrir þig, en gerir hann hins vegar eins þægilegan og hægt er. Kerfið er búið gervigreind sem lærir sífellt betur á ökumanninn með tímanum. Þú getur talað við skynvædda raddstýringarkerfið LINGUATRONIC með næstum því jafneðlilegum hætti og þegar þú spjallar við góðan vin.

Myndin sýnir innanrými A-Class Saloon.

Öryggi og aðstoð


Öryggi og aðstoð.

Nýr A-class er fremstur í flokki þegar kemur að akstursöryggi. Með sínu verndandi eðli getur bíllinn haldið góðri fjarlægð frá næsta bíl.

Öryggi og aðstoð


Öryggi og aðstoð.

Nýr A-class er fremstur í flokki þegar kemur að akstursöryggi. Með sínu verndandi eðli getur bíllinn haldið góðri fjarlægð frá næsta bíl.

Kynntu þér framsækna öryggiseiginleika nýja A-Class Saloon nánar.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Leggðu bílnum áhyggjulaus. Bílastæðaaðstoðin og 360° myndavélin aðstoða þig við að finna bílastæði, fara í og úr stæði og færa bílinn til.

Þú munt kunna að meta að sjá allan hringinn með 360°-myndavélinni auk þess að fá tölvugerða yfirsýn yfir bílinn og umhverfi hans ofan frá.

Akstursaðstoðarpakki

Með ratsjárskynjurum og þrívíddarmyndavél fylgist nýi A-Class Saloon með umhverfinu, getur haldið réttri fjarlægð frá

næsta ökutæki á undan á allt að 210 km/klst. og hemlað sjálfkrafa í neyðartilvikum.

Live Traffic Information

Áhyggjulaus á bestu leið á áfangastað: Hvort sem er í þéttri umferð innanbæjar eða á ferðalögum. Með Live Traffic Information fær leiðsögukerfið umferðarupplýsingar í rauntíma og lagar akstursleiðsögnina að þeim.

Nýjar og nákvæmar upplýsingar um umferðarteppur, seigfljótandi umferð og fleira hjálpa þér þannig að stytta ferðatímann.

MULTIBEAM LED

Ný MULTIBEAM LED framljós (valbúnaður) laga sig að birtuaðstæðum á augabragði. Aðskilin stýring er á 18 ljósdíóðum í hvoru framljósi.

Þetta tryggir bestu hugsanlega ljósdreifingu svo að ökumenn bíla úr gagnstæðri átt eða fyrir framan blindast ekki af ljósinu að óþörfu.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Nýr A-Class léttir undir með þér svo um munar á ferðinni á álagstímum, á löngum næturakstri eða á vegum sem þú þekkir ekki. Á bak við þetta er tækni sem lætur hverja ferð í Mercedes-Benz vera örugga og einstaka. Þessi tækni kallast Mercedes-Benz Intelligent Drive. Tíminn sem þú notar undir stýri, er þinn tími. Tími til að slappa af. Tími til að fylla á tankinn. Með Mercedes-Benz Intelligent Drive verður ferðin afslöppuð og þú kemst örugglega á áfangastað.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Nýr A-Class léttir undir með þér svo um munar á ferðinni á álagstímum, á löngum næturakstri eða á vegum sem þú þekkir ekki. Á bak við þetta er tækni sem lætur hverja ferð í Mercedes-Benz vera örugga og einstaka. Þessi tækni kallast Mercedes-Benz Intelligent Drive. Tíminn sem þú notar undir stýri, er þinn tími. Tími til að slappa af. Tími til að fylla á tankinn. Með Mercedes-Benz Intelligent Drive verður ferðin afslöppuð og þú kemst örugglega á áfangastað.

Myndin sýnir DISTRONIC hraðastilli í mælaborði A-Class Saloon.

DISTRONIC sjálfvirkur hraðastillir

Árekstrarvörn

PRE-SAFE® varnarkerfi

Virkur akreinavari

Viðvörun fyrir blinda punktinn

Umferðarskiltavari

Myndin sýnir Head-up display í A-Class Saloon.

Head-up display

Myndin sýnir þægindaundirvagn A-Class Saloon.

Þægindaundirvagn

Myndin sýnir DYNAMIC SELECT á skjá margmiðlunarkerfisins í A-Class Saloon.

DYNAMIC SELECT

Myndin sýnir bakkmyndavél A-Class Saloon.

Bílastæðapakki

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós A-Class Saloon.

MULTIBEAM LED

Myndin sýnir LED-aðalljós A-Class Saloon.

Sjálfvirk aðlögun háuljóssgeisla

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir nýja A-Class Saloon.

Myndir og myndbönd


Myndasafn fyrir nýja A-Class Saloon.

Myndin sýnir innanrými A-Class Saloon frá sjónarhorni farþega í framsæti.
Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz A-Class Saloon.
Myndbandið sýnir hönnun nýja Mercedes-Benz A-Class Saloon.
Spila aftur
Myndin sýnir A-Class Saloon frá hlið.
Myndin sýnir A-Class Saloon að framan.
Myndin sýnir innanrými A-Class Saloon.
Myndin sýnir opið farangursrými A-Class Saloon.
Myndbandið sýnir virkni HANDS-FREE ACCESS í nýja A-Class Saloon.
Spila aftur
Myndin sýnir A-Class Saloon að aftan.
Myndin sýnir A-Class Saloon frá hlið að framan.
Myndin sýnir breiðskjá í innanrými A-Class Saloon.