Þægindi
Hallaðu þér aftur.
Í B-Class ekurðu á öruggari og þægilegri hátt en nokkru sinni fyrr. Sjáðu það bara með eigin augum.
Þægindi
Hallaðu þér aftur.
Í B-Class ekurðu á öruggari og þægilegri hátt en nokkru sinni fyrr. Sjáðu það bara með eigin augum.
-
ENERGIZING Plus-pakkinn
ENERGIZING Plus-pakkinn.
Spila afturDeila myndbandi Deila myndENERGIZING Plus-pakkinn: Fyrir aukna vellíðan við akstur.
ENERGIZING Plus-pakkinn.
Athugull og einbeittur ökumaður er einn af mikilvægustu öryggisþáttunum í akstri. ENERGIZING Plus-pakkinn, sem er aukabúnaður, tengir í því skyni saman nokkur kerfi – miðstöð og loftkælingu, stemningslýsingu, tónlist og sætisþægindi – í nokkurra mínútna meðferðir sem hressa þig við eða láta þig slaka á.
Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.
-
HANDS-FREE ACCESS
HANDS-FREE ACCESS.
Spila afturDeila myndbandi Deila myndHANDS-FREE ACCESS: Fyrir snertilausa opnun og lokun afturhlerans.
HANDS-FREE ACCESS.
Hvort sem þarf að hlaða helgarinnkaupunum eða skíðabúnaði inn í bílinn: Valfrjálsi HANDS-FREE ACCESS-búnaðurinn gerir kleift að stjórna afturhlera B-Class fullkomlega snertilaust. Það nægir að sveifla fætinum aðeins til undir afturstuðaranum til að opna afturhlerann eða loka honum sjálfkrafa. Það kemur sér sérlega vel þegar maður er klyfjaður innkaupapokum eða hefur ekki lausa hönd til að loka afturhleranum.
Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.
-
Multicontour-sæti
Multicontour-sæti.
Multicontour-sæti: Fyrir hámarksþægindi.
Multicontour-sæti.
Í B-Class standa til boða Multicontour-sæti fyrir ökumann og framsætisfarþega, en þau bjóða upp á framúrskarandi þægindi og hliðarstuðning. Með uppblásanlegum lofthólfum er hægt að stilla hliðarstuðning og mjóbaksstuðning eftir þörfum á þægilegan hátt á snertiskjánum. Nuddvirknin er ennþá þægilegri. Þegar lofthólfin blásast út og tæmast til skiptis myndast sláttur á mjóbakssvæðinu. Þannig er bakinu þínu sýnd sú virðing sem það á skilið.
-
Upphitað aðgerðastýri
Upphitað aðgerðastýri.
Upphitað aðgerðastýri: Fyrir einstök þægindi undir stýri.
Upphitað aðgerðastýri.
Þegar þú hefur einu sinni farið höndum um það viltu aldrei sleppa því aftur: Upphitaða aðgerðastýrið, sem er aukabúnaður, dekrar við þig með þægindum í sérflokki. Upphitunin er óháð miðstöð bílsins og yljar þér fljótt á höndunum. Aðgerðastýrið veitir þér þægilegan aðgang að fjölmörgum eiginleikum bílsins með snertihnöppunum. Þannig geturðu haldið öruggum höndum um stýrið og haft alla athyglina á umferðinni.