Þægindi.

Hversdagurinn er alveg nógu
hversdagslegur.

Myndin sýnir stílhreint innanrými Mercedes-Benz B-Class

Kynntu þér hápunktana í B-Class af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir B-Class á ská að framan.

Langar þig til að kynnast B-Class betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Þægindi


Hallaðu þér aftur.

Í B-Class ekurðu á öruggari og þægilegri hátt en nokkru sinni fyrr. Sjáðu það bara með eigin augum.

Þægindi


Hallaðu þér aftur.

Í B-Class ekurðu á öruggari og þægilegri hátt en nokkru sinni fyrr. Sjáðu það bara með eigin augum.

 • ENERGIZING Plus-pakkinn

  ENERGIZING Plus-pakkinn.

  Myndin sýnir ENERGIZING Plus-pakkann í B-Class.
  Myndbandið sýnir ENERGIZING Plus-pakkann í B-Class.
  Spila aftur

  ENERGIZING Plus-pakkinn: Fyrir aukna vellíðan við akstur.

  ENERGIZING Plus-pakkinn.

  Eykur vellíðan og þar með einbeitinguna við akstur.

  Eykur vellíðan og þar með einbeitinguna við akstur.

  Athugull og einbeittur ökumaður er einn af mikilvægustu öryggisþáttunum í akstri. ENERGIZING Plus-pakkinn, sem er aukabúnaður, tengir í því skyni saman nokkur kerfi – miðstöð og loftkælingu, stemningslýsingu, tónlist og sætisþægindi – í nokkurra mínútna meðferðir sem hressa þig við eða láta þig slaka á.

  Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

 • HANDS-FREE ACCESS

  HANDS-FREE ACCESS.

  Myndin sýnir virkni HANDS-FREE ACCESS í B-Class.
  Myndbandið sýnir virkni HANDS-FREE ACCESS í B-Class.
  Spila aftur

  HANDS-FREE ACCESS: Fyrir snertilausa opnun og lokun afturhlerans.

  HANDS-FREE ACCESS.

  Gerir kleift að hlaða í og úr B-Class á þægilegan hátt.

  Gerir kleift að hlaða í og úr B-Class á þægilegan hátt.

  Hvort sem þarf að hlaða helgarinnkaupunum eða skíðabúnaði inn í bílinn: Valfrjálsi HANDS-FREE ACCESS-búnaðurinn gerir kleift að stjórna afturhlera B-Class fullkomlega snertilaust. Það nægir að sveifla fætinum aðeins til undir afturstuðaranum til að opna afturhlerann eða loka honum sjálfkrafa. Það kemur sér sérlega vel þegar maður er klyfjaður innkaupapokum eða hefur ekki lausa hönd til að loka afturhleranum.

  Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

 • Multicontour-sæti

  Multicontour-sæti.

  Myndin sýnir innanrými B-Class með áherslu á sætin.

  Multicontour-sæti: Fyrir hámarksþægindi.

  Multicontour-sæti.

  Með innbyggðri nuddvirkni fyrir ökumann og farþega í framsæti.

  Með innbyggðri nuddvirkni fyrir ökumann og farþega í framsæti.

  Í B-Class standa til boða Multicontour-sæti fyrir ökumann og framsætisfarþega, en þau bjóða upp á framúrskarandi þægindi og hliðarstuðning. Með uppblásanlegum lofthólfum er hægt að stilla hliðarstuðning og mjóbaksstuðning eftir þörfum á þægilegan hátt á snertiskjánum. Nuddvirknin er ennþá þægilegri. Þegar lofthólfin blásast út og tæmast til skiptis myndast sláttur á mjóbakssvæðinu. Þannig er bakinu þínu sýnd sú virðing sem það á skilið.

 • Upphitað aðgerðastýri

  Upphitað aðgerðastýri.

  Myndin sýnir nærmynd af aðgerðastýrinu í B-Class.

  Upphitað aðgerðastýri: Fyrir einstök þægindi undir stýri.

  Upphitað aðgerðastýri.

  Stýrishitun hitar stýrishringinn upp í þægilegt hitastig.

  Stýrishitun hitar stýrishringinn upp í þægilegt hitastig.

  Þegar þú hefur einu sinni farið höndum um það viltu aldrei sleppa því aftur: Upphitaða aðgerðastýrið, sem er aukabúnaður, dekrar við þig með þægindum í sérflokki. Upphitunin er óháð miðstöð bílsins og yljar þér fljótt á höndunum. Aðgerðastýrið veitir þér þægilegan aðgang að fjölmörgum eiginleikum bílsins með snertihnöppunum. Þannig geturðu haldið öruggum höndum um stýrið og haft alla athyglina á umferðinni.

Notagildi


Komdu nær.

B-Class bíður nú þegar eftir þér. Með fyrsta flokks sætisþægindi, pláss og sveigjanleika í farangursrými.

Notagildi


Komdu nær.

B-Class bíður nú þegar eftir þér. Með fyrsta flokks sætisþægindi, pláss og sveigjanleika í farangursrými.

Á myndinni má sjá innanrými Mercedes-Benz B-Class.
Myndbandið sýnir hagnýta kosti Mercedes-Benz B-Class.
Spila aftur

Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

MBUX


Hér er allt öðruvísi en þó svo kunnuglegt.

Upplifðu notendaviðmót sem er einstaklega þægilegt í notkun og lagar sig betur að þér með hverjum deginum sem líður.

MBUX


Hér er allt öðruvísi en þó svo kunnuglegt.

Upplifðu notendaviðmót sem er einstaklega þægilegt í notkun og lagar sig betur að þér með hverjum deginum sem líður.

Myndin sýnir konu opna ökumannshurð á Mercedes-Benz B-Class.
Myndbandið sýnir stjórnkerfið í B-Class.
Spila aftur
 • MBUX

  B-Class er ekki aðeins einstaklega þægilegur í notkun, heldur lagar hann sig betur að þér með hverjum deginum sem líður. Hann leggur til dæmis leiðina sem þú ekur á skrifstofuna á minnið og getur bent þér sjálfkrafa á fljótlegri leið ef þú lendir í umferðarteppu. Að baki þessu býr byltingarkennda MBUX-kerfið (Mercedes-Benz User Experience). Margmiðlunarkerfi sem lærir stöðugt meira um þig og óskir þínar. Nógu lengi þar til B-Class-bíllinn þekkir þig næstum því betur en þú sjálf(ur).

 • Snertistjórnun

  Það er næstum óþarfi að leita að hefðbundnum hnöppum og stjórntækjum í stjórnrými B-Class. Mjög einfalt er að stjórna allri virkni. Eins og til dæmis með snertiskjá eða snertifleti, þar sem þú getur stjórnað nánast öllu í bílnum með einum fingri og stillt allt eftir eigin óskum. Til dæmis skjástillingar, stemningslýsinguna eða upplýsinga- og afþreyingarkerfið. Þessu getur þú einnig stýrt með snertihnöppunum í stýrinu. Og það án þess að þurfa að taka hendurnar af stýrinu.

 • Birtingarmátar

  Stjórnrýmið tekur á móti þér með tveimur alstafrænum skjám sem eru hannaðir sem ein heillandi eining. Þeir eru ekki aðeins glæsilegir útlits, heldur er einnig einfalt að laga þá að þínum þörfum. Til dæmis er hægt að velja um þrenns konar birtingarmáta fyrir mælaborðsskjáinn með heitunum „Klassískt“, „Sport“ og „Látlaust“ sem þú getur skipt á milli eftir stemningu, ferðaáætlun og akstursaðstæðum.

 • Raddstýring

  B-Class skilur þig betur en nokkur annar bíll. Og það í bókstaflegri merkingu. Með MBUX-raddstýringunni hlustar hann á þig og skilur þig án þess að þurfa að læra skipanir áður. Og miklu meira en það. Hann athugar veðrið á áfangastað fyrir þig, skiptir um útvarpsstöð eða fer með þig fljótlegustu leiðina heim. Viltu láta bílinn lesa upp, skrifa og senda SMS-skilaboð? Þú þarft bara að segja tvö orð: „Hey Mercedes“. B-Class leggur þá strax við hlustir og er til þjónustu reiðubúinn.

 • Augmented Video

  Sú yfirsýn sem ökumaður hefur yfir umferðina er ennþá eitt besta öryggiskerfið í bílum. MBUX-viðbótarveruleiki fyrir leiðsögukerfi hjálpar þér að komast leiðar þinnar við flókin akstursskilyrði. Í því skyni tvinnar tæknin saman sýndarveruleika og veruleika. Og blandar myndrænum leiðsögu- og umferðarupplýsingum saman við lifandi myndir af umhverfi bílsins sem birtast á margmiðlunarskjánum. Þannig getur kerfið hjálpað þér að komast öruggari og afslappaðri á leiðarenda.

Að loknum frágangi á efni er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

Afköst


Akstursupplifunin er einnig ótrúlega fjölbreytileg.

Það nægir að ýta á DYNAMIC SELECT-rofann til að setja á sportlega stillingu. Stillt er sjálfkrafa á 4MATIC-fjórhjóladrifið, sem er aukabúnaður, til að fá meira grip. Á sama tíma getur slokknað sjálfkrafa á tveimur strokkum til að spara eldsneyti. Þannig býður B-Class þér ekki einungis upp á spennandi akstursupplifun, heldur ávallt það sem hentar þér og akstursaðstæðunum hverju sinni best.

Afköst


Akstursupplifunin er einnig ótrúlega fjölbreytileg.

Það nægir að ýta á DYNAMIC SELECT-rofann til að setja á sportlega stillingu. Stillt er sjálfkrafa á 4MATIC-fjórhjóladrifið, sem er aukabúnaður, til að fá meira grip. Á sama tíma getur slokknað sjálfkrafa á tveimur strokkum til að spara eldsneyti. Þannig býður B-Class þér ekki einungis upp á spennandi akstursupplifun, heldur ávallt það sem hentar þér og akstursaðstæðunum hverju sinni best.

Myndin sýnir Mercedes-Benz B-Class á ská að aftan.
 • Fjórhjóladrif

  Eftir vélargerð er B-Class fáanlegur með 4MATIC-fjórhjóladrifinu sem tryggir þér besta mögulega samspil krafts, grips og skilvirkni í öllum aðstæðum. Rafvökvastýrð diskakúpling, sem er innbyggð í afturásdrifið, býður upp á mismunandi snúningsvægisdreifingu. Hún nær frá sérlega hagkvæmu framdrifi til 50:50 dreifingar í snjó, hálku eða snörpum akstri. Þannig kemstu ávallt örugglega á áfangastað.

 • DYNAMIC SELECT

  Með DYNAMIC SELECT-aksturskerfunum getur þú auðveldlega lagað aksturseiginleika B-Class að þínum óskum. Allt eftir því hvort þú kýst sérstaklega þægilegan, sportlegan, sparneytinn eða einstaklingsbundinn akstursstíl standa þér aksturskerfin fjögur „Comfort“, „Sport“, Eco“ og „Individual“ til boða. Það dugir að styðja á einn hnapp til að kerfið breyti sjálfkrafa eiginleikum vélar, gírskiptingar, undirvagns og stýrisbúnaðar. Fyrir skemmtilegan akstur, eftir þínu höfði.

 • Stillanlegt fjöðrunarkerfi

  Hvort sem það er til að ná fram skemmtilegri aksturseiginleikum í beygjum, sérstaklega hagkvæmu aksturslagi eða mestu þægindum á löngum ferðum: Undirvagn B-Class er búinn virku fjöðrunarkerfi sem lagar fjöðrun hjóla og þar af leiðandi aksturseiginleikana að þínum þörfum hverju sinni. Veldu einfaldlega eitt af eftirfarandi þremur kerfum: „Sport“, „Eco“, eða „Comfort“ með DIRECT SELECT-hnappinum í miðstokknum. Það er eins og B-Class sé með marga undirvagna.

 • Strokkastöðvun

  Nýjasta kynslóð fjögurra strokka bensínvéla með strokkastöðvun er fáanleg fyrir B-Class. Hægt er að stöðva tvo strokka sjálfkrafa, einkum við lítið álag og á litlum snúningshraða. Það sparar eldsneyti án þess að marktækur munur verði á afköstum. Um leið og hraðinn er aukinn fara strokkarnir aftur í gang án þess að eftir því sé tekið.

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Með úrvali sérsniðinna útbúnaðarpakka býður B-Class nákvæmlega þau þægindi sem þú hefur ávallt óskað þér. Þitt er valið.

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Með úrvali sérsniðinna útbúnaðarpakka býður B-Class nákvæmlega þau þægindi sem þú hefur ávallt óskað þér. Þitt er valið.

MBUX Innovation-pakkinn

MBUX Innovation-pakkinn aðstoðar þig með þægilegu og aðgengilegu viðmóti.

ENERGIZING Plus-pakkinn

ENERGIZING Plus-pakkinn er nýjung sem býður upp á fyrsta flokks þægindi fyrir öll skilningarvit.

ENERGIZING-pakki

Svo þú hafir meira úthald undir stýri og ferðin verði þægileg.

Samskiptapakki fyrir snjallsíma

Pakkinn tengir snjallsímann við stjórntæki og upplýsingabúnað í bílnum.

Samskiptapakkinn Navigation

Þannig finnur þú ávallt réttu leiðina og færð nýjustu upplýsingar.

Tæknipakki

Mesta mögulega tæknigeta í pakka.

Farangursrýmispakki

Þú getur flutt hversdags- og frístundahluti á enn hentugri og öruggari hátt.

KEYLESS-GO-þægindapakki

Hámarksþægindi í daglegum akstri.

Multicontour-sætapakki

Multicontour-sætapakkinn lagar sætið fullkomlega að þér.

Ljósa- og útsýnispakki

Fleiri ljósgjafar svo þú sjáir vel til

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Myndin sýnir Burmester® Surround-hljóðkerfi B-Class.

  Upplifðu meiri afköst og sérstöðu með hinum goðagnakennda Burmester-hljómburði. Öflugir hátalararnir skapa fyrsta flokks hljómburð. Hægt er að stilla þá af nákvæmni fyrir fram- og aftursæti og efla þannig upplifunina af hljóðinu. Gæði sem maður getur líka séð á vandaðri Burmester-áletruninni.

  Undirvagn með stillanlegri fjöðrun

  Myndin sýnir undirvagn með stillanlegri fjöðrun í Mercedes-Benz B-Class.

  Stillanleg fjöðrunin hefur mikla breidd milli skemmtilegra aksturseiginleika í beygjum og mikilla þæginda á langferðum. Hægt er að stilla stífleika fjöðrunarinnar á bilinu „Comfort“ til „Sport“. Lág fjöðrunarhæð og sportleg beinstýring bjóða upp á bestu skilyrði fyrir sérstaklega fjörlegt aksturslag.

  Head-up-Display

  Myndin sýnir Head-up-Display í B-Class.

  Besta útsýnið fyrir sportlega akstursgleði og örugga tilfinningu undir stýri: Head-up-Display breytir framrúðunni í heillandi stafrænt stjórnrými. Þannig ertu alltaf með mikilvægar upplýsingar í beinni sjónlínu. Öll þín athygli er á götunni og því sem er að gerast í umferðinni. Þú getur notað Head-up-Display eins og þér hentar og valið hvaða upplýsingar þú vilt sjá. Til dæmis er hægt að velja um: hraða, hámarkshraða, akstursleiðsögn eða stillingar akstursaðstoðarkerfa.