Hönnun.

Fjölskyldubílar eru ekki lengur eins og þeir voru.

Ytra byrði


Hönnun sem hentar þínum lífsstíl.

Hvort sem það er áhersla á sportlega eiginleika eða kraftmikið nútímalegt útlit: Þú slærð tóninn fyrir ytra byrði B-Class.

Ytra byrði


Hönnun sem hentar þínum lífsstíl.

Hvort sem það er áhersla á sportlega eiginleika eða kraftmikið nútímalegt útlit: Þú slærð tóninn fyrir ytra byrði B-Class.

Myndin sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz B-Class.

Myndband um hönnun ytra byrðis

Myndin sýnir Mercedes-Benz B-Class á ská að aftan.

Mismunandi útbúnaðarlínur: Style, Progressive, AMG Line

Myndin sýnir nærmynd af 48,3 cm (19") stórum felgum fyrir B-Class.

48,3 cm (19") felgur

Innanrými


Skynfærin fá faðmlag.

Fáðu þér sæti og njóttu stílhreins og nútímalegs innanrýmisins í B-Class.

Innanrými


Skynfærin fá faðmlag.

Fáðu þér sæti og njóttu stílhreins og nútímalegs innanrýmisins í B-Class.

Myndin sýnir hönnun innanrýmis Mercedes-Benz B-Class.

Myndband um hönnun innanrýmis

Myndin sýnir vönduð sætin í Mercedes-Benz B-Class.

Hágæðaefni

Myndin sýnir rausnarlegt innanrými Mercedes-Benz B-Class.

Stemningslýsing með 64 litum

Útbúnaðarlínur


B-Class stenst allan samanburð.

Sjáðu það með eigin augum: Útbúnaðarlínur B-Class.

Útbúnaðarlínur


B-Class stenst allan samanburð.

Sjáðu það með eigin augum: Útbúnaðarlínur B-Class.

  AMG Line

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með AMG Line.

  AMG Line gerir bílinn sportlega glæsilegan bæði að innan- og utan. Fyrst og fremst eru það AMG Styling og demantsgrillið með einum rimli sem eru sérlega einkennandi. Auk þess auka lækkaður og aflmikill undirvagninn akstursupplifunina í samspili við beinu stýringuna. Frábær lokahnykkur: Aðgerðastýri sem er flatt að neðan og klætt vönduðu Nappa-leðri.

  Progressive

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Progressive Line.

  Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Frá öllum sjónarhornum vekur þessi spennandi Sports Tourer-bíll sífellt meiri hrifningu með fyrsta flokks tækni. Auk þess býður þessi útbúnaðarlína upp á hrífandi samspil að innan sem utan – til dæmis með leður- og næturpakkanum.

  Style

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Style Line.

  Með útbúnaðarlínunni Style greinir bíllinn þinn sig frá staðalútfærslunni. Töff og ungleg framkoma að innan sem utan. Þar er meðal annars að finna aukalegar einingar eins og 16 tommu álfelgur sem og einstakt áklæði Line-útgáfunnar og skrautsauma í vinsælustu litunum.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með staðalbúnaði.

  Þú færð heilmikinn B-Class án þess að þurfa að velja nokkurn einasta aukabúnað. Því staðalbúnaður bílsins er sérlega ríkulegur. Virka hemlunaraðstoðin eykur öryggi til muna. Hagkvæmur kostur: Niðurfellanleg aftursætisbök í hlutfallinu 40:20:40 og gólf í farangursrými sem má stilla eftir hæð.

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis B-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Style Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með Style Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Progressive Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með Progressive Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis B-Class með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Style Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með Style Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með Progressive Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með Progressive Line.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis á B-Class með AMG Line.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis í B-Class með AMG Line.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými B-Class.

  • Staðalbúnaður
  • Style
  • Progressive
  • AMG Line

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými B-Class.

  • Staðalbúnaður
  • Style
  • Progressive
  • AMG Line

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • Style
  • Progressive
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • Style
  • Progressive
  • AMG Line

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Ávinningur fylgir hverri samsetningu.

  Sjáðu hvað hönnunarbúnaðarpakkarnir fyrir B-Class hafa upp á að bjóða.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Ávinningur fylgir hverri samsetningu.

  Sjáðu hvað hönnunarbúnaðarpakkarnir fyrir B-Class hafa upp á að bjóða.

  Myndin sýnir ytra byrði B-Class með næturpakka.

  Næturpakki

  Myndin sýnir nærmynd af hliðarspegli B-Class með speglapakka.

  Speglapakki

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz B-Class með AMG-leðurpakka.

  AMG-leðurpakki

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz B-Class með leðurpakka.

  Leðurpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu B-Class eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu B-Class eftir þínu höfði.

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Panorama-þaklúgu B-Class.

   Upplifðu beina ánægju af opnum akstri næstum því eins og í Cabriolet eða Roadster – frískandi og án gegnumtrekks. Þú færir Panorama-þaklúguna einfaldlega þrepalaust aftur. Panorama-þaklúgan er gagnsæ og hleypir því meira ljósi og birtu inn í rýmið þótt hún sé lokuð: Það léttir lundina.

   Sportlegt aðgerðastýri

   Myndin sýnir sportlegt aðgerðastýri klætt Nappa-leðri/DINAMICA-örtrefjaefni í B-Class.

   Sportlegt aðgerðastýrið klætt Nappa-leðri með stjórnflötum úr krómi og gripfleti úr DINAMICA-örtrefjaefni liggur fullkomlega í hendi. Það er fullkomið þegar breyta þarf skjótt um stefnu í kraftmiklum akstri. Samsetning forms og efnis skapar hreinræktað kappakstursútlit. Um leið er vandað Nappa-leðrið tákn um gæði á hæsta stigi.

   LED High Performance-aðalljós

   Myndin sýnir eitt LED High Performance-aðalljós með kveikt á akstursljósunum á B-Class.

   LED High Performance-aðalljósin tryggja meira öryggi að næturlagi og gefa bílnum sterkan svip. Þökk sé LED-tækninni lýsa þau veginn betur upp en hefðbundin aðalljós – og nota um leið minni orku.