Engar afsakanir.

Upplifðu nýja B-Class.

Myndbönd


Það er tími til kominn að tímarnir fari að breytast.

Nýi B-Class er sportlegri og kraftmeiri útlits en nokkru sinni fyrr. Innri gildin – öryggi, þægindi og notagildi – standa einnig fyrir framfarir. Sjálfsöruggari en nokkru sinni fyrr geislar hann af fjölbreytni og frelsi. Hver þarf svo sem að réttlæta það?

Myndbönd


Það er tími til kominn að tímarnir fari að breytast.

Nýi B-Class er sportlegri og kraftmeiri útlits en nokkru sinni fyrr. Innri gildin – öryggi, þægindi og notagildi – standa einnig fyrir framfarir. Sjálfsöruggari en nokkru sinni fyrr geislar hann af fjölbreytni og frelsi. Hver þarf svo sem að réttlæta það?

Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz B-Class á hlið að framan.
Das Video zeigt die neue Mercedes-Benz Klasse mit Sicherheit, Komfort und Praktikabilität.
Spila aftur

Kossinn

Myndin sýnir par sem er að kyssast.
Das Video veranschaulicht das Infotainmentsystem MBUX (Mercedes-Benz User Experience) in der neuen B-Klasse.
Spila aftur

Kossinn

Maður þarf ekki að réttlæta ástina.

Maður þarf ekki að réttlæta ástina.

Það vekur athygli að vera barnshafandi og kyssast á almannafæri. En við lifum á árinu 2019 og maður þarf ekki að réttlæta neitt lengur fyrir neinum. Nýi B-Class er ekki aðeins svipsterkur heldur skarar hann einnig fram úr með Mercedes-Benz User Experience (MBUX) með LINGUATRONIC-raddstýringu og framsæknum sérsniðsmöguleikum. Justify nothing. Nýi B-Class.

Búningurinn.

Myndin sýnir feðgin fyrir framan nýja Mercedes-Benz B-Class.
Das Video veranschaulicht den Aktiven Brems-Assistenten der neuen B-Klasse.
Spila aftur

Búningurinn.

Maður þarf ekki að réttlæta hamingjuna.

Maður þarf ekki að réttlæta hamingjuna.

Börnin ganga fyrir. Líka þegar maður þarf sem faðir að hysja upp um sig sokkabuxurnar og klæða sig upp eins og prinsessa. Það er það fallega við 21. öldina. Engin þarf lengur að réttlæta gjörðir sínar. Justify nothing. Nýi B-Class. Með virkri hemlunaraðstoð fyrir enn meira öryggi.

Kennarinn.

Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz B-Class frá hlið.
Das Video veranschaulicht das großzügige Interieur der neuen B-Klasse.
Spila aftur

Kennarinn.

Maður þarf ekki að réttlæta hjálpina.

Maður þarf ekki að réttlæta hjálpina.

Okkur var kennt að maður ætti ekki að blanda saman vinnu og einkalífi. Og þar á meðal að maður ætti ekki að taka börnin sín með í vinnuna. En það fallega við árið 2019 er að maður þarf ekki lengur að réttlæta neitt. Ekki fyrir samstarfsfólki, nemendum eða yfirmönnum. Nýi B-Class er stoltur af því að vera fjölskylduvænn. Justify nothing. Nýi B-Class.

Myndin sýnir unga konu fyrir framan appelsínugulan bakgrunn.
Myndbandið sýnir Widescreen-stjórnrýmið í innanrými nýja B-Class.
Spila aftur

Einstaklega breitt Widescreen-stjórnrými.

Myndin sýnir lítinn strák með hjálm og reiðhjól.
Myndbandið sýnir akstursaðstoðarpakka í nýja B-Class.
Spila aftur

Alhliða vernd með akstursaðstoðarpakka.

Myndin sýnir konu með spangir.
Myndbandið sýnir geislandi demantsgrillið á nýja B-Class.
Spila aftur

Geislandi demantsgrill.

Myndin sýnir virkni HANDS-FREE ACCESS í nýja B-Class.
Myndbandið sýnir virkni HANDS-FREE ACCESS í nýja B-Class.
Spila aftur

Afslappaðri innkaup með HANDS-FREE ACCESS.

Myndbandið sýnir virkni what3words í nýja B-Class.
Spila aftur

Umhverfis heiminn í þremur orðum með what3words.

Myndbandið sýnir virkni forhitunar og -kælingar í nýja B-Class.
Spila aftur

Óborganleg: Forhitun og -kæling.

Myndbandið sýnir hvernig hægt er að sérsníða nýja B-Class.
Spila aftur

Hægt að sérsníða á ótal vegu.

Myndin sýnir hönd með bláan himinn í bakgrunni.
Myndbandið sýnir raddstýringarkerfið LINGUATRONIC í nýja B-Class.
Spila aftur

Raddstýringarkerfið LINGUATRONIC.

Myndin sýnir konu í rauðum kjól í nýja B-Class.
Myndbandið sýnir stemningslýsingu í nýja B-Class.
Spila aftur

Hrífandi stemningslýsing.

Hápunktar


Engar afsakanir.

Fjölbreytileiki, þægindi og hönnun nýja B-Class gefa lífinu meiri lit.

Hápunktar


Engar afsakanir.

Fjölbreytileiki, þægindi og hönnun nýja B-Class gefa lífinu meiri lit.

Mercedes-Benz B-Class: 19“ álfelgur.
Mercedes-Benz B-Class: 19“ álfelgur

Vekja gleði.

Ný hönnun ytra byrðis með lengra hjólhafi og 19“ álfelgum gefur bílnum sportlegan svip.

Myndin sýnir konu með þrjá hunda fyrir framan nýja B-Class.

Býður sérhvern gest velkominn.

Sveigjanlegt farangursrými og HANDS-FREE ACCESS sjá til þess að enn auðveldara er að ferma og afferma bílinn.

Myndin sýnir feðgin fyrir framan nýja Mercedes-Benz B-Class.

Byrjaðu sérhvern dag með glans.

Glæsilegt demantsgrillið ásamt nútímalegu MULTIBEAM LED-aðalljósunum geisla í orðsins fyllstu merkingu.

Myndin sýnir innanrými nýja Mercedes-Benz B-Class.

Gagnkvæmt traust og skilningur.

Byltingarkennda upplýsinga- og afþreyingarkerfið MBUX (Mercedes-Benz User Experience) lagar sig að venjum ökumannsins.

Uppgötvaðu


Nýr B-Class.

Engar afsakanir.

Uppgötvaðu


Nýr B-Class.

Engar afsakanir.

Myndin sýnir nýja Mercedes-Benz B-Class.

Hlutföll nýja B-Class – langt hjólhafið og stutt skögunin – gefa bílnum flæðandi og kraftmikið yfirbragð. Dæmigerð hönnunareinkenni Mercedes-Benz eru skýr og skynræn form og fletir. Ef óskað er eftir sérlega sportlegri útfærslu er AMG Line í boði. Með sérstökum AMG-álfelgum, -svuntum og -sílsalistum.