Nýjungar
Tilbúinn að geysast af stað.
Fjöldi nýjunga tryggja enn betri aksturseiginleika.
Nýjungar
Tilbúinn að geysast af stað.
Fjöldi nýjunga tryggja enn betri aksturseiginleika.


Ný bensínvél með EQ Boost er í startholunum. Rafknúinn startararafall skilar meðal annars auknu togi með svokölluðum „boost“-áhrifum.

ENERGIZING-þægindastýringin
Valfrjáls ENERGIZING-þægindastýringin sér til þess að þú getir slakað á. Blanda má saman ljósi, hljóði og ilmi til að láta farþega slappa af eða hressa þá við.

DYNAMIC BODY CONTROL
Stígðu úr Saloon og inn í sportbíl: Með því einu að ýta á hnapp. Hægt er að stilla valfrjálsa DYNAMIC BODY CONTROL-fjöðrunina frá áherslu á þægindi allt til stífra og sportlegra eiginleika.

Skjár margmiðlunarkerfisins
Háskerpuskjár margmiðlunarkerfisins er 10,25 tommur á stærð og gefur innanrýminu sérlega vandað yfirbragð.
1920 x 720 pixlar gefa frábær myndgæði og skýra framsetningu upplýsinga og afþreyingarefnis.

MULTIBEAM LED
Það er eins og C-Class sjái inn í framtíðina: Nútímaleg LED-aðalljós lýsa með nákvæmari, bjartari og snjallari hætti en áður. Alls er 84 ljósdíóðum í hvorum aðalljósum fyrir sig stjórnað sérstaklega.