Hönnun.

Áhersla á sterka tjáningu.

Myndband um hönnun


Kraftur er viðhorf.

Að slaka aldrei á, heldur sýna stöðugt nýsköpunarkraft í verki.

Myndband um hönnun


Kraftur er viðhorf.

Að slaka aldrei á, heldur sýna stöðugt nýsköpunarkraft í verki.

Myndbandið sýnir hönnun ytra byrðis Mercedes-Benz C-Class Saloon.
Spila aftur

Ytra byrði


Sportlegur sem aldrei fyrr.

Drifkrafturinn stendur skrifaður í andlit nýja C-Class Saloon: Endurhönnuð framhliðin geislar af krafti og nútímaleika. Stuðararnir eru endurhannaðir og allt eftir útbúnaði glansa glæsilegar krómeiningar og nýju LED-aðalljósin heilla.

Ytra byrði


Sportlegur sem aldrei fyrr.

Drifkrafturinn stendur skrifaður í andlit nýja C-Class Saloon: Endurhönnuð framhliðin geislar af krafti og nútímaleika. Stuðararnir eru endurhannaðir og allt eftir útbúnaði glansa glæsilegar krómeiningar og nýju LED-aðalljósin heilla.

Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon frá hlið að framan.

MULTIBEAM LED-aðalljós

Myndin sýnir afturljós Mercedes-Benz C-Class Saloon.

LED-afturljós

Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon frá hlið.

Sportleg hönnun

Innanrými


Nútímalegur lúxus frá innstu rótum.

Stýrið með snertihnöppum og alstafræn stjórntæki og stærri skjáir, allt eftir útbúnaði, bjóða upp á einstaklingssniðna og nútímalega stjórnun. 

Innanrými


Nútímalegur lúxus frá innstu rótum.

Stýrið með snertihnöppum og alstafræn stjórntæki og stærri skjáir, allt eftir útbúnaði, bjóða upp á einstaklingssniðna og nútímalega stjórnun. 

Myndin sýnir skjá margmiðlunarkerfisins í Mercedes-Benz C-Class Saloon.

Stafrænt stjórnrými

Myndin sýnir Burmester® Surround-hljóðkerfið í Mercedes-Benz C-Class Saloon.

Burmester® Surround-hljóðkerfi

Myndin sýnir skraut í Mercedes-Benz C-Class Saloon.

Valfrjálst skraut úr steingráum, gljúpum eikarvið

Útbúnaðarlínur


Útbúnaðarlínurnar gefa C-Class sterkan svip.

Útbúnaðarlínur


Útbúnaðarlínurnar gefa C-Class sterkan svip.

  AMG Line

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með AMG Line.

  Svipsterk hönnun AMG Line gefur ytra byrði C-Class sportlegt og vandað yfirbragð. Þannig gefur þú skýra yfirlýsingu um kraftmikla hönnun. Tæknileg sérkenni bílsins bjóða auk þess upp á umtalsvert skemmtilegri akstur, því lipur sportfjöðrunin með sportlegri beinstýringu sér til þess að bíllinn láti einstaklega vel að stjórn í kraftmiklum akstri.
  AMG Line í innanrýminu gerir bílinn enn sportlegri – bæði sýnilega og áþreifanlega. Þannig gefur þú skýrt og greinilega til kynna hvað skiptir þig máli: Kraftmikið og fágað yfirbragð hvert sem litið er.

  EXCLUSIVE

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.

  Með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE á ytra byrði undirstrikar þú fágun bílsins – og gefur þannig skýrt til kynna að þú kannt að meta stíl og gæði. Samspil einstaka hönnunarþátta gefur einstaklega vandaðan heildarsvip.
  Með EXCLUSIVE-innanrýminu sýnir þú hvað skiptir þig máli: Framúrskarandi glæsileiki og fyrsta flokks gæði hvert sem litið er. Íburðarmiklar áherslur og fágað yfirbragð innanrýmisins mun veita þér ómælda ánægju á degi hverjum. Pakkinn fyrir lýsingu í innanrými sér til þess að kostir innanrýmisins njóti sín til fulls.

  AVANTGARDE

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.

  Með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE á ytra byrði undirstrikar þú sérstöðu og sportlega eiginleika bílsins – og gefur þannig skýrt til kynna að þú kannt að meta nútímaleg gæði. Samspil einstaka hönnunarþátta gefur bílnum óvenjulega sterkan svip. Lægri undirvagn býður upp á fullkomið jafnvægi akstursgetu, þæginda og öryggis.
  Með AVANTGARDE-innanrýminu sýnir þú hvað skiptir þig máli: Sportlegt og stílhreint útlit, sérstaða og fyrsta flokks gæði. Framúrstefnulegar áherslur og svipsterkt innanrýmið mun veita þér ómælda ánægju á degi hverjum. Pakkinn fyrir lýsingu í innanrými sér til þess að kostir innanrýmisins njóti sín til fulls.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með staðalbúnaði.

  Staðalútfærsla ytra byrðis er glæsileg frá öllum sjónarhornum. Lögð er áhersla á samhljóm einstaka hönnunarþátta – sem gefur stílhreint heildaryfirbragð með sportlegum tón.
  Staðalútfærsla innanrýmisins býður upp á tímalaust aðdráttarafl. Flæðandi form, dökkur glæsileiki og mjúkar andstæður geta af sér heildarsvip í anda naumhyggju og túlka nútímalegan lúxus á nýjan hátt. Sætin í staðalútfærslu, sem eru að hluta til rafknúin, bjóða upp á einstök þægindi – líka á langferðum.

  Samanburður á útbúnaðarlínum


  Útbúnaðarlínurnar gefa C-Class sterkan svip.

  Einn C-Class, þrír svipsterkir persónuleikar: Útbúnaðarlínurnar AVANTGARDE, EXCLUSIVE og AMG Line.

  Samanburður á útbúnaðarlínum


  Útbúnaðarlínurnar gefa C-Class sterkan svip.

  Einn C-Class, þrír svipsterkir persónuleikar: Útbúnaðarlínurnar AVANTGARDE, EXCLUSIVE og AMG Line.

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með AMG Line.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni AVANTGARDE.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með útbúnaðarlínunni EXCLUSIVE.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz C-Class Saloon með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með AMG Line.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja C-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína er eingöngu með útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými nýja C-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Sportleg hönnun alla leið til afturljósanna.

  Það eru smáatriðin sem gera útslagið í C-Class Saloon.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Sportleg hönnun alla leið til afturljósanna.

  Það eru smáatriðin sem gera útslagið í C-Class Saloon.

  Næturpakki

  Næturpakkinn gerir bílinn enn glæsilegri.

  Pakki fyrir lýsingu í innanrými

  Mismunandi lýsing gerir innanrýmið bæði glæsilegra og þægilegra í myrkri.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu C-Class Saloon eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu C-Class Saloon eftir þínu höfði.

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon með Panorama-þaklúgu.

   Hvort sem hún er opin eða lokuð: Með Panorama-þaklúgunni upplifir þú heillandi frelsistilfinningu og nýtur þægilegrar birtu í innanrýminu. Stór þaklúgan hefur einnig mikil áhrif á ytra útlit bílsins, því hún gefur honum létt og fágað yfirbragð.

   LED High Performance-aðalljós

   Myndin sýnir LED High Performance-aðalljós í Mercedes-Benz C-Class Saloon.

   Aðalljósin eru hápunktur í tvennum skilningi: Þökk sé alhliða LED-tækni bjóða þau upp á betri sýn og skyggni – og þar með aukið öryggi. Með áberandi hönnun skína tæknilegir yfirburðir af fram- og afturljósunum dag sem nótt.

   Skraut úr steingráum, gljúpum eikarvið

   Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon með skrauti úr steingráum, gljúpum eikarvið

   Skrautið gefur innanrýminu persónulegt yfirbragð. Það fellur vel að og skapar um leið spennandi andstæður. Þannig eflir það og undirstrikar hönnun innanrýmisins. Um leið er skrautið sýnilegt gæðamerki um vandlega smíðaða úrvalsvöru.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með einstökum designo-sérbúnaði er hægt að bæta útlit og þægindi C-Class Saloon enn frekar og sérsníða. Glæsilegt lakk og vandaðar innréttingar eiga eftir að vekja hrifningu þína.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með einstökum designo-sérbúnaði er hægt að bæta útlit og þægindi C-Class Saloon enn frekar og sérsníða. Glæsilegt lakk og vandaðar innréttingar eiga eftir að vekja hrifningu þína.

   • designo-innanrými

    Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz C-Class Saloon í designo tvílitu platínuhvítu perlu/svörtu.

    Tvílitt platínuhvítt perlu/svart designo-innanrými

    designo-innanrými.

    designo-innanrými.

    Útgangspunkturinn við hönnun innanrýmisins var að skapa framúrskarandi sætisþægindi og fágað útlit. designo-leðrið er unnið af listfengi í höndum reyndra bólstrara. Sama hvaða afbrigði þú velur, designo-áklæði líta alltaf vel út.

    Yfirlit yfir designo-áklæði:

    • Tvílitt platínuhvítt perlu/svart designo-innanrými
   • designo-lakk

    designo-lakk.

    Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon með „diamond-white bright“ designo-lakki.

    designo „diamond-white bright“

    Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon með „hyacinth-red metallic“ designo-lakki.

    designo „hyacinth red metallic“

    designo-lakk.

    designo býður upp á vandað lakk á ytra byrði sem fátt jafnast á við. Nú þarftu aðeins að velja á milli glæsilegs metallic-lakks, silkimatts magno-yfirborðs og ljósra lakka með sérstaklega vönduðum litaáferðum. Sama hvaða litbrigði þú velur slær designo ávallt réttan tón.

    Yfirlit yfir designo-lakk:

    • designo „diamond-white bright“
    • designo „hyacinth red metallic“
    • designo „iridium silver-magno“
    • designo „selenite grey magno“