Verðlisti.

Sérútgáfa


Nýja Night Edition.

Night Edition gefur C-Class enn kraftmeira yfirbragð. Svipmikill útbúnaðurinn byggir á samsetningu AMG Line og næturpakkans og einkennist af frekari svörtum hönnunaratriðum á ytra byrði og einstaklingsbundnum áherslum í innanrými, sem eru eingöngu í boði í Night Edition.

Sérútgáfa


Nýja Night Edition.

Night Edition gefur C-Class enn kraftmeira yfirbragð. Svipmikill útbúnaðurinn byggir á samsetningu AMG Line og næturpakkans og einkennist af frekari svörtum hönnunaratriðum á ytra byrði og einstaklingsbundnum áherslum í innanrými, sem eru eingöngu í boði í Night Edition.

 • Ytra byrði

  Night Edition-atriði á ytra byrði:

  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis C-Class Saloon í sérútgáfunni Night Edition.
  Myndin sýnir hönnun ytra byrðis C-Class Saloon í sérútgáfunni Night Edition.

  Night Edition-atriði á ytra byrði:

  • AMG Line á ytra byrði (P31)
  • Næturpakkinn (P55) inniheldur eftirfarandi atriði:
   AMG-framsvuntu með skrauthlíf í háglansandi svörtum lit
   AMG-afturstuðara með skrauthlíf í háglansandi svörtum lit
   Lista meðfram gluggum og köntum í háglansandi svörtu
   Svartlakkaða háglansandi hliðarspegla
   Hitadeyfandi skyggðar rúður aftan við miðdyrastaf (840)
   Svarta þakboga (aðeins fyrir Estate)
  • Staðalbúnaður: 45,7 cm (18“) AMG-álfelgur með fimm örmum, háglansandi svartar og gljáfægðar (RSK)
  • Aukabúnaður: Sérstakar 48,3 cm (19") AMG-álfelgur með fjölarma hönnun, lakkaðar í háglansandi svörtu og með gljáfægðum felgubrúnum (RVC)
  • Sérhannað demantsgrill með svörtum pinnum og háglansandi svörtum rimli með króminnfellingu
   Svört AMG-vindskeið (U47) á skottloki (aðeins fyrir Saloon)
  • "Night Edition"-merki á aurbretti (U13), hægt að sleppa með kóða (U81)
 • Innanrými

  Night Edition-atriði í innanrými:

  Myndin sýnir hönnun innanrýmis C-Class Saloon í sérútgáfunni Night Edition.
  Myndin sýnir hönnun innanrýmis C-Class Saloon í sérútgáfunni Night Edition.

  Night Edition-atriði í innanrými:

  • AMG Line í innanrými (P29)
  • Staðalbúnaður: Sportlegt aðgerðastýri klætt Nappa-leðri (L5C)
  • Valbúnaður án viðbótarkostnaðar: Sportlegt aðgerðastýri klætt Nappa-leðri/DINAMICA-örtrefjaefni (L5I)
  • Svart áklæði úr ARTICO-leðurlíki/DINAMICA-örtrefjaefni með tvílitum skrautsaumi í „linarite blue“ / miðgráum lit, sem er einnig að finna á armpúðum í hurð og á miðstokki
  • Mælaborð og neðri gluggabrúnir hurða úr ARTICO-leðurlíki (U09)
  • Stemningslýsing (877)
  • „Night Edition“-merki á miðstokki (U33), hægt að sleppa með kóða (U81)

Upprunalegir fylgihlutir


Lausnir sem eru sérsniðnar að þínum þörfum.

Upprunalegir fylgihlutir


Lausnir sem eru sérsniðnar að þínum þörfum.

Myndin sýnir Mercedes-Benz C-Class Saloon með hjólagrind aftan á.

Mercedes-Benz er meira en bara bíll. Hann er ferðafélagi, vinnustaður, dvalarstaður. Upprunalegu fylgihlutirnir eru hannaðir fullkomlega fyrir það.

Gerðu bílinn enn þægilegri. Skreyttu eftir þínu höfði – eða veldu hagnýta fylgihluti sem auka notagildi Mercedes-bílsins þíns. Allar vörurnar eru hannaðar fyrir bílinn þinn og einkennast af miklum gæðum og framúrskarandi öryggi.

Ítarlegt yfirlit yfir upprunalega fylgihluti Mercedes-Benz fyrir C-Class Saloon má finna hér: