Hönnun.

Magnað aðdráttarafl.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Kynntu þér hápunkta CLA af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake á ská að framan.

Langar þig til að kynnast CLA betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Myndband um hönnun


Magnað aðdráttarafl.

CLA Shooting Brake hefur aldrei fylgt tískustraumum. Hönnun hans hefur frá upphafi verið í algjörum sérflokki.

Myndband um hönnun


Magnað aðdráttarafl.

CLA Shooting Brake hefur aldrei fylgt tískustraumum. Hönnun hans hefur frá upphafi verið í algjörum sérflokki.

Myndbandið sýnir hönnun Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.
Myndbandið sýnir hönnun Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.
Spila aftur

Ytra byrði


Hönnun fylgir ávallt sínum eigin lögmálum.

Skerðu þig úr fjöldanum. Með CLA Shooting Brake.

Ytra byrði


Hönnun fylgir ávallt sínum eigin lögmálum.

Skerðu þig úr fjöldanum. Með CLA Shooting Brake.

Myndin sýnir hallandi framhlið og demantsgrill Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Hallandi framhlið með demantsgrilli

Myndin sýnir framhlið Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Meiri sporvídd

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake á hlið.

Hönnun Shooting Brake

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Karmalausar dyr

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake frá hlið að aftan.

Stælt lögun

Myndin sýnir afturljós Mercedes-Benz CLA Shooting Brake í nærmynd.

Tvískipt afturljós

Innanrými


Ertu tilbúin(n) til að láta þér líða eins og þú sért heima hjá þér?

Þú getur útfært CLA alveg eftir þínu höfði.  

Innanrými


Ertu tilbúin(n) til að láta þér líða eins og þú sért heima hjá þér?

Þú getur útfært CLA alveg eftir þínu höfði.  

Myndin sýnir framsækna innanrýmishönnun Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Nútímalegt innanrými með "Wrap-around"-hönnun

Myndin sýnir nærmynd af Widescreen-stjórnrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Widescreen-stjórnrými með snertiskjá

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með opinn afturhlera.

Þægilegt farangursrými

Myndin sýnir upphitað stýrið í Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Upphitað stýri

Myndin sýnir framsæti með loftræstingu í Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Loftræsting í framsætum

Myndin sýnir ENERGIZING-þægindastýringu í Widescreen-stjórnrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

ENERGIZING-pakkar

Útbúnaðarlínur


Þitt val: Berðu hér saman staðalbúnað, Progressive Line og AMG Line.

Útbúnaðarlínur


Þitt val: Berðu hér saman staðalbúnað, Progressive Line og AMG Line.

  AMG Line

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG Line.

  AMG Line gefur skýr fyrirheit um afköst bæði að innan- og utanverðu. Fyrst og fremst er það AMG Styling með sérstökum fram- og aftursvuntum sem færa ásýnd bílsins nálægt AMG-gerðum. Auk þess eflir tæknin akstursupplifunina með lægri og sportlegri stillingu fjöðrunar og beinni stýringu.

  Frá X.XXX,XX €

  Progressive

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með Progressive Line.

  Útbúnaðarlínan Progressive gerir umtalsvert meira úr bílnum. Virðisauki sem þú bæði sérð og finnur. Frá öllum sjónarhornum eykst aðdáunin og hágæða tæknin í þessum Sportlega Coupé-bíl. Auk þess býður þessi lína upp á hrífandi samspil að innan sem utan – til dæmis með leður- og næturpakkanum.

  Frá X.XXX,XX €

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með staðalbúnaði.

  Þú færð heilmikinn CLA-bíl án þess að þurfa að velja nokkurn einasta aukabúnað. Því staðalbúnaður bílsins er sérlega ríkulegur. Sportleg ásýnd fæst með demantagrillinu, LED-dagljósunum og álfelgunum. Virka hemlunaraðstoðin býður upp á mikið öryggi.

  Án þess að það kosti aukalega

  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með Line Progressive.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með Line Progressive.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG Line.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með staðalbúnaði.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með Line Progressive.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með Line Progressive.
  Myndin sýnir ytra byrði Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG Line.
  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG Line.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými CLA Shooting Brake. 

  • Staðalbúnaður
  • Progressive
  • AMG Line

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými CLA Shooting Brake. 

  • Staðalbúnaður
  • Progressive
  • AMG Line

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman. 

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman. 

  • Staðalbúnaður
  • Progressive
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • Progressive
  • AMG Line

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Við höfum sett saman fullkomlega samræmda pakka fyrir allan helsta útbúnað.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Við höfum sett saman fullkomlega samræmda pakka fyrir allan helsta útbúnað.

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með leðurpakka.

  Leðurpakki

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með AMG-leðurpakka.

  AMG-leðurpakki

  Hönnunaraukabúnaður


  Úr lúxusflokkinum beint í CLA Shooting Brake.

  Hönnunaraukabúnaður


  Úr lúxusflokkinum beint í CLA Shooting Brake.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED-aðalljós, sem eru aukabúnaður, á Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið einnig upp eins og best verður á kosið þannig að ökumaður getur komið fyrr auga á hættur.

   Frá X.XXX,XX €

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Panorama-þaklúgu sem er fáanleg sem aukabúnaður fyrir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

   Upplifðu beina ánægju af opnum akstri næstum því eins og í Cabriolet eða Roadster – frískandi og án gegnumtrekks. Þú færir Panorama-þaklúguna einfaldlega þrepalaust aftur. Panorama-þaklúgan er gagnsæ og hleypir því meira ljósi og birtu inn í rýmið þótt hún sé lokuð: Það léttir lundina.

   Frá X.XXX,XX €

   Stemningslýsing

   Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake með stemningslýsingu.

   Hafðu lýsinguna í innanrýminu eins og þér finnst best eða eftir því hvernig skapi þú ert í. Úr 64 litum stemningslýsingarinnar verða til heillandi litasamsetningar, til dæmis í upplýstum lofttúðunum, hurðunum og mælaborðinu.

   Frá X.XXX,XX €