Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

Kynntu þér hápunkta CLA af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz CLA Shooting Brake á ská að framan.

Langar þig til að kynnast CLA betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Sérútgáfa


EDITION.

Í þessari sérútgáfu hefur bíllinn enn kraftmeira yfirbragð. Svipmikill útbúnaðurinn byggir á samsetningu AMG Line og næturpakkans og einkennist af frekari svörtum hönnunaratriðum á ytra byrði og einstaklingsbundnum áherslum í innanrými, sem eru eingöngu í boði í sérútgáfunni.

Sérútgáfa


EDITION.

Í þessari sérútgáfu hefur bíllinn enn kraftmeira yfirbragð. Svipmikill útbúnaðurinn byggir á samsetningu AMG Line og næturpakkans og einkennist af frekari svörtum hönnunaratriðum á ytra byrði og einstaklingsbundnum áherslum í innanrými, sem eru eingöngu í boði í sérútgáfunni.

  • Ytra byrði

    Innifalið á ytra byrði sérútgáfunnar:

    Myndin sýnir ytra byrði sérútgáfu Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.
    Myndin sýnir ytra byrði sérútgáfu Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

    Innifalið á ytra byrði sérútgáfunnar:

    AMG Line á ytra byrði
    Næturpakkinn (P55) inniheldur eftirfarandi atriði:

    • Sérstakt demantsgrill með svörtum pinnum, svörtum háglansandi rimli og króminnfellingum
    • Loftkljúf að framan með háglansandi svörtu lakki
    • Aftursvuntu með skrauti lökkuðu í háglansandi svörtu og loftdreifi í háglansandi svörtu
    • Lista meðfram gluggum og köntum í háglansandi svörtu
    • Svartlakkaða hliðarspegla
    • Hitadempandi skyggðar rúður aftan við miðdyrastaf (840)

    Samlitan sílsalista með háglansandi svörtum skrautlista
    Púströr í háglansandi svörtu
    Staðalbúnaður: Sérstakar 48,3 cm (19“) AMG-álfelgur með fjölarma hönnun, svartlakkaðar og gljáfægðar (RUG)
    Aukabúnaður: 48,3 cm (19") AMG-álfelgur með fjölarma hönnun, svartlakkaðar og með gljáfægðum felgubrúnum (RVK) eða 45,7 cm (18") AMG-álfelgur með fimm örmum, straumlínulagaðar, svartlakkaðar og gljáfægðar (RQT)
    „EDITION“-merki á frambretti
    LED High Performance-aðalljós (632)

  • Innanrými

    Innifalið í innanrými sérútgáfunnar:

    Myndin sýnir innanrými sérútgáfu Mercedes-Benz CLA Shooting Brake.

    Innifalið í innanrými sérútgáfunnar:

    • AMG Line í innanrými
    • Svart áklæði úr ARTICO-leðurlíki/DINAMICA-örtrefjaefni með ljósgráum skrautsaumum
    • Ljósgráir skrautsaumar í öllu innanrýminu, þ.m.t. mælaborðinu og neðri gluggabrúnum hurða
    • Svartar gólfmottur með bryddingum og „EDITION“-áletrun í ljósgráum lit (U66)
    • Ljóst álskraut slípað langsum, áprentað (H47)
    • Stemningslýsing (877)