Þægindi.

Samruni sportlegs krafts og íburðarmikilla þæginda.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

Kynntu þér hápunktana í E-Class af eigin raun.

Sestu inn.

Sestu inn.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Cabriolet að framan.

Langar þig til að kynnast E-Class betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Hápunktar þæginda þegar ekið er með blæjuna niðri


Njóttu þín undir berum himni.

Nýi E-Class Cabriolet býður upp á alla kosti sportlegs blæjubíls án þess að það komi niður á þægindum: Framsækinn skjól- og hitunarbúnaður ásamt frekari þægindaeiginleikum gerir akstur með blæjuna niðri að einstakri upplifun.

Hápunktar þæginda þegar ekið er með blæjuna niðri


Njóttu þín undir berum himni.

Nýi E-Class Cabriolet býður upp á alla kosti sportlegs blæjubíls án þess að það komi niður á þægindum: Framsækinn skjól- og hitunarbúnaður ásamt frekari þægindaeiginleikum gerir akstur með blæjuna niðri að einstakri upplifun.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.
Myndbandið sýnir Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.
Spila aftur

  Beltisréttari

  Myndin sýnir beltisréttara í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

  Góð byrjun á deginum: Beltisréttarinn réttir þér sætisbeltið á þægilegan hátt. Dagurinn getur ekki orðið annað en góður eftir það.

  Hljóðeinangrandi blæja úr tauefni

  Myndin sýnir blæjuna á Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

  Sjálfvirk hljóðeinangrandi blæja úr tauefni einangrar hljóð einstaklega vel og gerir aksturinn þannig mun þægilegri.

  AIRSCARF

  Myndin sýnir sæti með AIRSCARF í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

  Aktu með blæjuna niðri allan ársins hring. Með höfuðrýmishituninni AIRSCARF umvefur heitur blástur háls þinn og hnakka líkt og hlýr trefill.

  AIRCAP

  Myndin sýnir sæti með AIRCAP í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

  Sjálfvirki vindbrjóturinn AIRCAP er nýjung sem Mercedes-Benz þróaði. Kveikt er á honum með hnappi og dregur hann þá úr dragsúg í öllum fjórum sætunum þegar ekið er með blæjuna niðri. Aksturinn verður þægilega hljóðlátur og hitastigið í innanrýminu helst stöðugt.

  Hápunktar þæginda í innanrými


  Endurnærir eftir annasaman dag.

  Fjölbreyttur þægindabúnaður nýja E-Class Cabriolet hjálpar þér að slaka á og safna kröftum.

  Hápunktar þæginda í innanrými


  Endurnærir eftir annasaman dag.

  Fjölbreyttur þægindabúnaður nýja E-Class Cabriolet hjálpar þér að slaka á og safna kröftum.

  Myndin sýnir innanrýmið í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

   ENERGIZING-pakkar og stemningslýsing

   Myndin sýnir innanrýmið í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

   Þegar þú sest inn í nýja E-Class Cabriolet ertu komin(n) í þína persónulegu heilsulind. ENERGIZING-pakkar og stemningslýsing bjóða upp á allt frá stuttri slökun til frískandi æfinga.

   Sætisþægindi

   Myndin sýnir sætin í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

   Láttu streituna líða úr þér á meðan þú keyrir. Sætisþægindapakkinn býður upp á fjölda leiða til að stilla sætin eftir þörfum. Með nokkrum einföldum stillingum lagar þú sætið fullkomlega að bakinu á þér. Þannig veitir nýi E-Class Cabriolet þér og bakinu á þér stuðning á öllum ferðum.

   Burmester® Surround-hljóðkerfi

   Myndin sýnir hátalara í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

   Hljómburður sem talar sínu máli. Með öflugum hátölurum og einstökum hljómburði skapar Burmester® Surround-hljóðkerfið magnaða hljóðupplifun.

   EASY-ENTRY

   Myndin sýnir innanrýmið í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

   Þú finnur fyrir þægindunum um leið og þú sest inn í bílinn. Með EASY-ENTRY-eiginleikanum er einfalt og þægilegt að setjast inn í bílinn og fara út úr honum.

   Stafrænt stjórnrými og MBUX


   Stafræn umbreyting breytir öllu. Líka Mercedes-bílnum þínum.

   Stafræna stjórnrýmið í nýja E-Class Cabriolet tengir saman alla eiginleika bílsins. Kraftmikil og nútímaleg hönnunin gefur þér einstaka yfirsýn yfir aksturinn og margs konar upplýsingar til viðbótar.

   Stafrænt stjórnrými og MBUX


   Stafræn umbreyting breytir öllu. Líka Mercedes-bílnum þínum.

   Stafræna stjórnrýmið í nýja E-Class Cabriolet tengir saman alla eiginleika bílsins. Kraftmikil og nútímaleg hönnunin gefur þér einstaka yfirsýn yfir aksturinn og margs konar upplýsingar til viðbótar.

    MBUX-viðbótarveruleiki fyrir leiðsögukerfi

    Myndin sýnir stjórnrýmið í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

    Upplýsingar um umhverfi bílsins í stafræna stjórnrýminu leiðbeina þér við aksturinn: merkingar, húsnúmer og nöfn eru lögð ofan á götumyndina á margmiðlunarskjánum og auðvelda þér þannig að rata.

    MBUX-innanrýmisaðstoð

    Myndbandið sýnir Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.
    Spila aftur

    Þú ræður för. MBUX-innanrýmisaðstoðin getur greint á milli mismunandi skipana með handahreyfingum, meira að segja á milli ökumanns og farþega. Þannig má framkvæma fjölda valinna aðgerða á fljótlegan hátt. Einfalt og þægilegt, án þess að taka augun af veginum.

    Frekari virkni MBUX

    Myndin sýnir stjórnrýmið í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

    MBUX er snjallt raddaðstoðarkerfi frá Mercedes-Benz. Þú virkjar það einfaldlega með orðunum "Hey Mercedes" og segir því hvað á að gera: Kerfið finnur þá ákveðin heimilisföng, spilar tiltekin lög eða breytir tilteknum eiginleikum bílsins, eins og hitastiginu í innanrýminu.  

    Hápunktar þæginda í akstri


    Í fararbroddi.

    Í dag skiptir öllu máli að sýna snör og fumlaus viðbrögð. Rétt eins og nýi E-Class Cabriolet. Fjöðrunin, höggdeyfarnir og gírkassinn laga sig að aksturslagi þínu og bjóða þannig upp á akstursþægindi sem eru sniðin að þínum þörfum.

    Hápunktar þæginda í akstri


    Í fararbroddi.

    Í dag skiptir öllu máli að sýna snör og fumlaus viðbrögð. Rétt eins og nýi E-Class Cabriolet. Fjöðrunin, höggdeyfarnir og gírkassinn laga sig að aksturslagi þínu og bjóða þannig upp á akstursþægindi sem eru sniðin að þínum þörfum.

    Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Cabriolet að framan.

     DYNAMIC BODY CONTROL

     Myndin sýnir DYNAMIC BODY CONTROL-fjöðrun Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

     Sportlegur akstur byrjar í fjöðruninni: DYNAMIC BODY CONTROL býður upp á þrenns konar stillingar sem spanna allt frá hámarkssnerpu til hámarksþæginda í akstri. Þú velur hvernig þú vilt keyra.

     AIR BODY CONTROL

     Myndin sýnir AIR BODY CONTROL-fjöðrun Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

     Láttu ekkert slá þig úr jafnvægi: Loftfjöðrunarkerfið AIR BODY CONTROL tryggir jafnan akstur á hvers kyns undirlagi.

     9G-TRONIC

     Myndin sýnir sjálfskiptinguna 9G-TRONIC í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

     Þú stjórnar hraðanum, en nýi E-Class Cabriolet sér um allt hitt. Sjálfskiptingin 9G-TRONIC skiptir um gír án þess að þú takir eftir því. Níu gírar gera kleift að halda snúningshraðanum alltaf sem lægstum. Þannig verður bíllinn þægilega hljóðlátur í akstri og eyðir minna eldsneyti.

     Þægindabúnaðarpakkar


     Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

     Þægindabúnaðarpakkar


     Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

     ENERGIZING Plus-pakki

     Fyrsta flokks þægindi fyrir öll skilningarvit.

     ENERGIZING-pakkinn

     Þessi pakki parar saman sérstakan útbúnað og framsækna gervigreind.

     Cabriolet-þægindapakki

     Aktu með blæjuna niðri allt árið um kring.

     AIR-BALANCE-pakki

     AIR-BALANCE-pakkinn býður upp á sérsniðna ilmupplifun í innanrýminu.

     Hita- og þægindapakki

     Njóttu notalegs hitastigs á sem stystum tíma, einnig á köldum dögum.

     KEYLESS-GO-þægindapakki  

     Hámarksþægindi í daglegum akstri.

     Samskiptapakkinn Navigation

     Minnispakki

     Með pakkanum er hægt að vista allt að þrjár mismunandi sætisstillingar í minni og velja á milli þeirra með þægilegum hætti.

     Sætisþægindapakki

     Sá sem situr þægilega kemur afslappaður á áfangastað.

     Hirslupakki

     Pakkinn býður upp á ýmiss konar hirslur og festingar fyrir bílinn þinn.

     Þægindaaukabúnaður


     Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

     Þægindaaukabúnaður


     Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

      Aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu

      Myndin sýnir aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu í Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

      Í aðgerðastýrinu í viðar- og leðurútfærslu fara saman fyrsta flokks efni og framsæknir notkunareiginleikar. Samsetning mjúks leðurs og viðar er einstaklega þægileg viðkomu og lítur glæsilega út. Helstu aðgerðum í bílnum er stjórnað með snertiflötum án þess að taka hendurnar af stýrinu.

      Frá X.XXX,XX €

      Þráðlaust hleðslukerfi fyrir fartæki

      Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

      Aksturstíminn verður að hleðslutíma: Losnaðu við snúruflækjuna og leggðu símann einfaldlega á innbyggða hleðsluflötinn í miðstokkinum til að hlaða hann þráðlaust. Þráðlaus hleðsla er í boði fyrir alla farsíma sem styðja Qi-staðalinn.

      Frá X.XXX,XX €

      Multicontour-framsæti fyrir ökumann og farþega

      Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Cabriolet.

      Klæðskerasniðin og dekra við þig: Þessi sæti bjóða upp á fjölda stillingamöguleika og eiginleika sem auka vellíðan þína. Þau falla fullkomlega að líkamanum og uppblásanlegir hliðarpúðar veita mikinn hliðarstuðning. Þægileg nuddáhrif gera hverja ferð að sælustund.
       

      Frá X.XXX,XX €