Þægindi.

Sportlegur kraftur og íburðarmikil þægindi renna saman í eitt.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Coupé.

Kynntu þér hápunktana í E-Class af eigin raun.

Sestu inn.
Sestu inn.
Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé að framan.

Langar þig til að kynnast E-Class betur?

Pantaðu reynsluakstur núna.

Pantaðu reynsluakstur núna.

Hápunktar þæginda í innanrými


Hreysti að utanverðu. Heilsulind að innanverðu.

Aukin þægindi í akstri: ENERGIZING-pakkarnir bjóða upp á fjölda leiða til að slaka á – meðal annars með tónlist og hljóði, stemningslýsingu og sætisnuddi. Allir eiginleikarnir eru teknir saman í pakka sem hægt er að nota eftir þörfum og stemningu hverju sinni. Öll kerfin stuðla að aukinni vellíðan og minni streitu.

Hápunktar þæginda í innanrými


Hreysti að utanverðu. Heilsulind að innanverðu.

Aukin þægindi í akstri: ENERGIZING-pakkarnir bjóða upp á fjölda leiða til að slaka á – meðal annars með tónlist og hljóði, stemningslýsingu og sætisnuddi. Allir eiginleikarnir eru teknir saman í pakka sem hægt er að nota eftir þörfum og stemningu hverju sinni. Öll kerfin stuðla að aukinni vellíðan og minni streitu.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé.
Myndbandið sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé.
Spila aftur

  Hápunktar þæginda í innanrými

  Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Coupé.

  Innanrými nýja E-Class Coupé einkennist af flæðandi formum, efni í hæsta gæðaflokki og ríflegu rými. Íburðarmikil þægindin eru útgangspunkturinn fyrir allar áskoranir dagsins.

  Sætisþægindi

  Myndin sýnir sætin í Mercedes-Benz E-Class Coupé.

  Farðu létt með sérhverja leið. Sætisþægindapakkinn býður upp á þægilega sætisstöðu þar sem stilla má bæði sæti ökumanns- og framsætisfarþega á fjölda vegu með því einu að ýta á hnapp. Aukin þægindi: Raf- og loftknúinn fjögurra þátta mjóbaksstuðningur sem lagar sig að náttúrulegri lögun hryggjarsúlunnar.

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Myndin sýnir hátalara í Mercedes-Benz E-Class Coupé.

  Njóttu öflugu hátalaranna frá Burmester®. Háþróuð útilokun aksturs- og vindhljóða (VNC) lagar tónlist og tóna sjálfkrafa að akstursskilyrðum hverju sinni til að veita þér ávallt framúrskarandi tónlistarupplifun.

  EASY-ENTRY

  Myndin sýnir aftursætin í Mercedes-Benz E-Class Coupé.

  Auðvelt að setjast inn. Þessi vélræna aðstoð fyrir farþega í aftursætum til að setjast inn og fara út gerir allt ferlið mjög þægilegt með einum hnappi. Sætisbökum framsætanna er þá hallað fram á við og í kjölfarið er hægt að ýta sætunum fram.

  Stafrænt stjórnrými


  Stafræn tækni breytir öllu. Líka Mercedes-bílnum þínum.

  Stafrænt stjórnrými


  Stafræn tækni breytir öllu. Líka Mercedes-bílnum þínum.

   MBUX-viðbótarveruleiki fyrir leiðsögukerfi

   Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz E-Class Coupé.

   Upplýsingar um umhverfi bílsins í stafræna stjórnrýminu leiðbeina þér við aksturinn: merkingar, húsnúmer og nöfn eru lögð ofan á götumyndina á margmiðlunarskjánum og auðvelda þér þannig að rata.

   MBUX-innanrýmisaðstoð

   Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé.
   Spila aftur

   Þú ræður för. MBUX-innanrýmisaðstoðin getur greint á milli mismunandi skipana með handahreyfingum, meira að segja á milli ökumanns og farþega. Þannig má framkvæma fjölda valinna aðgerða á fljótlegan hátt. Einfalt og þægilegt, án þess að taka augun af veginum.

   Frekari virkni MBUX

   Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz E-Class Coupé.

   MBUX er snjallt raddaðstoðarkerfi frá Mercedes-Benz. Þú virkjar það einfaldlega með orðunum "Hey Mercedes" og segir því hvað á að gera: Kerfið finnur þá ákveðin heimilisföng, spilar tiltekin lög eða breytir tilteknum eiginleikum bílsins, eins og hitastiginu í innanrýminu.

   Hápunktar þæginda í akstri


   Í fararbroddi.

   Þú ræður hve sportlegur nýi E-Class Coupé er. Með því að slá fingri létt á hnapp. DYNAMIC SELECT stjórnar aksturslagi nýja E-Class Coupé. Það getur verið þægilegt, sportlegt, sérlega sportlegt, hagkvæmt eða einstaklingssniðið.

   Hápunktar þæginda í akstri


   Í fararbroddi.

   Þú ræður hve sportlegur nýi E-Class Coupé er. Með því að slá fingri létt á hnapp. DYNAMIC SELECT stjórnar aksturslagi nýja E-Class Coupé. Það getur verið þægilegt, sportlegt, sérlega sportlegt, hagkvæmt eða einstaklingssniðið.

   Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé frá hlið.

    DYNAMIC BODY CONTROL

    Myndin sýnir fjöðrunina DYNAMIC BODY CONTROL fyrir Mercedes-Benz E-Class Coupé.

    Hámarkssnerpa eða mikil fjöðrunarþægindi: Þú ákveður hvaða aksturslag hentar þér. Þetta þrepalausa kerfi stjórnar fjöðrunareiginleikum hvers hjóls fyrir sig í samspili við eiginleika vélar, gírkassa og stýrisbúnaðar – allt eftir akstursskilyrðum, hraða og ástandi akbrautar hverju sinni.

    AIR BODY CONTROL

    Myndin sýnir fjöðrunina AIR BODY CONTROL fyrir Mercedes-Benz E-Class Coupé.

    Láttu ekkert slá þig úr jafnvægi: Loftfjöðrunarkerfið AIR BODY CONTROL tryggir jafnan akstur á hvers kyns undirlagi.

    9G-TRONIC

    Myndin sýnir 9G-TRONIC-sjálfskiptingu Mercedes-Benz E-Class Coupé.

    9G-TRONIC sér til þess að aksturinn verði alltaf sem þægilegastur. Sjálfskiptingin býður upp á fjölda aksturskerfa sem eru sniðin að þínum þörfum. Með DYNAMIC SELECT geturðu valið á milli Comfort, ECO og Sport. Þú þarft aðeins að ýta á hnapp til að upplifa sportlegar og snöggar skiptingar og kraftmikla akstursgetu.

    Þægindabúnaðarpakkar


    Besti þægindabúnaðurinn okkar, settur fullkomlega saman fyrir þig.

    Þægindabúnaðarpakkar


    Besti þægindabúnaðurinn okkar, settur fullkomlega saman fyrir þig.

    ENERGIZING Plus-pakkinn

    Í þessum pakka kemur saman rjóminn af fyrsta flokks útbúnaði fullum af framsæknu hugviti.

    ENERGIZING-pakkinn

    Þægindi fyrir öll skilningarvit.

    AIR-BALANCE-pakki

    AIR-BALANCE-pakkinn býður upp á sérsniðna ilmupplifun í innanrýminu.

    Hita- og þægindapakki

    Þægilegur ylur í bílnum.

    KEYLESS-GO-þægindapakki

    Hámarksþægindi í daglegum akstri.

    Samskiptapakkinn Navigation

    Þessi samsetning Mercedes me connect-þjónustu og leiðsögukerfis fyrir SD-kort einfaldar þér aksturinn.

    Minnispakki

    Með pakkanum er hægt að vista allt að þrjár mismunandi sætisstillingar í minni og velja á milli þeirra með þægilegum hætti.

    Sætisþægindapakki

    Sá sem situr þægilega kemur afslappaður á áfangastað.

    Hirslupakki

    Hirslupakkinn býður upp á fjölbreytta geymslu- og festimöguleika fyrir innanrými og farangursrými.

    Þægindaaukabúnaður


    Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

    Þægindaaukabúnaður


    Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

     MBUX-innanrýmisaðstoð

     Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Coupé.

     Njóttu snertilausrar stjórnunar: Þetta nýstárlega kerfi greinir og les úr hreyfingum handa og handleggja. Þannig er hægt að framkvæma tilteknar aðgerðir bókstaflega með einu handtaki. Kerfið greinir á milli ökumanns og farþega – svo tryggt sé að hver og einn stjórni réttum valmyndum.

     Frá X.XXX,XX €

     Panorama-þaklúga

     Myndin sýnir Panorama-þaklúgu á Mercedes-Benz E-Class Coupé.

     Hvort sem hún er opin eða lokuð: Með Panorama-þaklúgunni upplifir þú heillandi frelsistilfinningu og nýtur þægilegrar birtu í innanrýminu. Stór þaklúgan hefur einnig mikil áhrif á ytra útlit bílsins, því hún gefur honum létt og fágað yfirbragð.

     Frá X.XXX,XX €

     Multicontour-framsæti fyrir ökumann og farþega

     Myndin sýnir Multicontour-framsæti fyrir ökumann og farþega í Mercedes-Benz E-Class Coupé.

     Klæðskerasniðin og dekra við þig: Þessi sæti bjóða upp á fjölda stillingamöguleika og eiginleika sem auka vellíðan þína. Þau falla fullkomlega að líkamanum og uppblásanlegir hliðarpúðar veita mikinn hliðarstuðning. Þægileg nuddáhrif gera hverja ferð að sælustund.

     Frá X.XXX,XX €