Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

Fyrsta Performance-stigið.

Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

Fyrsta Performance-stigið.

 • Ytra byrði

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 43 4MATIC frá hlið að framanverðu.

  Sterk sjónræn nærvera: Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 43 4MATIC frá hlið að aftanverðu.

  Afturhluti með sportlegum áherslum með tveimur krómuðum tví-röra-útblástursrörum.

  Myndin sýnir framhlið Mercedes-AMG E 43 4MATIC í nærmynd frá sjónarhorni ormsins.

  Sérstætt: Demantsgrillið með króm-pinnum, einni slá og AMG merki.

  Myndin sýnir nærmynd af brettinu með BITURBO áletrun á Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Kraftmikið, sjálfsöruggt útlit.

  Kraftmikið, sjálfsöruggt útlit.

  Hinn áberandi framhluti með demantsgrilli og stórum loftinntökum gefur til kynna strax við fyrstu sýn að Mercedes-AMG E 43 4MATIC sé meðlimur AMG fjölskyldunnar. Tvær tignarlegar þverslár á ytri kæliopunum styðja við hina sjónrænu nærveru. Svartlakkaðar háglansandi 19’’ AMG léttmálmsfelgur í 5-arma hönnun með glansandi áferð eru ráðandi á hliðum bílsins.

 • Innanrými

  Tjáningarríkt innanrými.

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Sterkar andstæður: Alsráðandi svartur með rauðri stemningslýsingu.

  Myndin sýnir ljósmynd af stjórnrými Mercedes-AMG E 43 4MATIC frá sjónarhorni ökumanns.

  Sportbílaandrúmsloft: Stjórnrými með sérstæðum sportfetlabúnaði.

  Myndin sýnir nærmynd af tvöföldum skjá Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Stafrænt leiksvið: Breiðskjárstjórnrými með flatskjásútliti.

  Myndin sýnir inn í framanvert innanrýmið með sjónarhorni frá farþegaframsætishlið Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Sportsæti fyrir besta mögulega bakstuðning jafnvel við kraftmikið aksturslag.

  Myndin sýnir aftursætisbúnað Mercedes-AMG E 43 4MATIC á ská frá hægri.

  Auðþekkjalegt: Áklæðið með dæmigerðri AMG sætisgrafík.

  Myndin sýnir nærmynd af mælaborði með loftpúða Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Rauði þráðurinn: Andstæðusaumur og hágæða efni.

  Myndin sýnir nærmynd af miðjustokki Mercedes-AMG E 43 4MATIC með snertifleti og hliðlægri klukkuskífu.

  Miðjustokkur með dæmigerðum AMG stjórnbúnaði í lágri stöðu.

  Tjáningarríkt innanrými.

  Í hinu staðfastlega svarta innanrými eru rauðu saumarnir og öryggisbeltin tákn fyrir aukna dýnamík. Aðgerða-sportstýrið sem er flatt að neðan leikur í höndunum á áköfum ökumanni.

  Mælaborð AMG birtir allar mikilvægar upplýsingar á besta mögulega hátt fyrir dýnamíska notkun. RACETIMER og 280-km/klst.-skífa í „Chequered Flag“ hönnun vitna í kappakstursgenin.

 • Tækni

  Áhrifamikil akstursframmistaða.

  Myndin sýnir aflrás Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Aksturs frammistaða: Sérþróuð aflrás.

  Myndin sýnir AMG undirvagn Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Besta mögulega akstursdýnamík jafnvel við kraftmikla notkun: AMG sportundirvagn.

  Myndin sýnir AMG sport-stikastýri Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  Bregst við tafarlaust og hefur skýra svörun: AMG sport-stikastýri.

  Myndin sýnir AMG sporthemlabúnað Mercedes-AMG E 43 4MATIC.

  AMG sporthemlabúnaður með samsettum bremsudiskum sem eru loftkældir innan frá.

  Myndin sýnir vélarrými Mercedes-AMG E 43 4MATIC frá sjónarhorni fuglsins.

  Miðpunkturinn: Sex-sýlindra vélasamstæða með 520 Nm hámarks snúningsvægi.

  Áhrifamikil akstursframmistaða.

  E 43 4MATIC býður upp á sannfærandi akstursdýnamík ásamt skilvirkni sem er í takt við tímann. Hin 3,0-lítra-V6-tvítúrbó vél með 295 kW (401 hö.) og 520 Nm, styttri skiptingartími sem og hinn ný fínstillti AMG RIDE CONTROL undirvagn sem er byggður á AIR BODY CONTROL loftfjöðrun eru bara nokkur dæmi um tæknilega hápunkta.

  Fyrir sérstaklega tilfinningarríka akstursupplifun er hægt að stilla undirvagninn frá þægilegri og upp í sérstaklega sportlega stillingu með AMG DYNAMIC SELECT.