Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

Sterkasti E-Class allra tíma.

Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

Sterkasti E-Class allra tíma.

 • Ytra byrði

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ að framanverðu.
  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ á ská að aftanverðu.

  Ytra byrði. Sannfærir mann með skýru ávarpi.

  Ytra byrði. Sannfærir mann með skýru ávarpi.

  Krafan til ytra byrðis Mercedes-AMG er sameining glæsilegrar hönnunar og akstursframmistöðu. Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ stenst þessa kröfu á sérlega vel.

  Powerdomes á innanverðri vélarhlífinni, sem er vel þekkt frá Mercedes-AMG GT, og breiðari bretti undirstrika kraftinn sem býr í þessum Performance-ökutækjum. Hin sérstaklega lágu, grindarlausu loftúttök eru ekki einungis áhrifamikil heldur tryggja þau hnitmiðað loftstreymi og eru því í samræmi við hið stóra markmið: hámarks Driving Performance. Mercedes-AMG E 63 4MATIC er talsmaður – með hljómmikla rödd. Til þess að ná alltaf réttum tóni byggist hljóðið á aksturskerfum DYNAMIC SELECT. Það þýðir: dempað AMG hljóð í aksturskerfinu „Comfort“ og hádramatískt í aksturskerfunum „Sport“, „Sport+“ og „Race“.

 • Innanrými

  Innanrými. 

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.
  Myndin sýnir framsætin í Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Innanrými. 

  Á svæði takmarkananna er fullkominnar stjórnar krafist. Innanrými Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ er hannað þannig, að allar einingar gera hádýnamíska upplifun mögulega.

  Breiðskjár-stjórnrýmið, AMG Performance stýrið og AMG sportsætin með besta mögulega sætisstuðningi og „AMG“ merki í framsætunum bjóða þér upp á sportlegt og sérstætt útlit. Allt til þess að geta upplifað akstursframmistöðu á enn sterkari hátt.

 • Tækni

  Tækni. Þjappar saman orku sinni.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ að framanverðu frá sjónarhorni ormsins.
  Myndin sýnir AMG vél Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ á standi.

  Tækni. Þjappar saman orku sinni.

  Með Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ kemstu fyrr að markinu. Sú sem ber ábyrgð á þessu er hin AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél með heillandi 420 kílóvöttum (571 hö.) og 750 newtonmetrum. Ennfremur sannar vélin gildi sitt með ótrúlega snöggu viðbragði og miklum afköstum.

  Því hver sá sem vill ná markmiðunum sínum, verður að nota orkuna sína hnitmiðað. Nákvæmlega eins og hið framsækna fjórhjólakerfi AMG Performance 4MATIC+. Hin fullkomlega breytilega snúningsvægisdreifing – frá fjórhjóladrifi til hreins afturhjóladrifs – tryggir framúrskarandi tog sem lagar sig að aðstæðum. Hún er einnig nauðsynleg til að koma hinu óbeislaða afli, sem er sent frá AMG SPEEDSHIFT MCT 9-gíra-sportgíraskiptingunni, yfir á veginn. AMG tregðutengt mismunadrif afturássins aðstoðar sérstaklega í dýnamískum beygjum. Frammistaða í hnotskurn.