Ljós og skyggni

MULTIBEAM LED

Ljós og skyggni

MULTIBEAM LED

Færir þér ljós í myrkrinu.

Myndin sýnir Mercedes-Benz ökutæki með MULTIBEAM LED frá sjónarhorni fuglsins.
Spila aftur

Færir þér ljós í myrkrinu.

Ótrúlega skjót og nákvæm aðlögun ökuljósa að raunverulegum akstursaðstæðum er sérstakt hlutverk MULTIBEAM LED.

Ótrúlega skjót og nákvæm aðlögun ökuljósa að raunverulegum akstursaðstæðum er sérstakt hlutverk MULTIBEAM LED.

Framsækin tæknin býður upp á stöðug há ljós, án þess að blinda vegfarendur. LED-ljós sem má stjórna hverju fyrir sig hlífa öðrum ökutækjum við geisla sínum en lýsa um leið umhverfið, svo næstum verður dagljóst. Þegar ökutækið er ólæst tekur lýsingin á móti ökumanninum með óviðjafnanlegri ljósasýningu.

Aðrir hápunktar MULTIBEAM LED:

  • Þjóðvegaljósið lýsir vegakant ökutækismegin meira og lengra upp en hefðbundin lág ljós.
  • Þegar kerfið greinir aðstæður eins og á hraðbraut er stillt á hraðbrautarljós, sem ná lengra og lýsa meira.
  • Beygjuljósið eykur lýsingu á akrein í þá átt sem beygt verður.
  • Þegar sveigjuljósið er virkt geta aðalljósin snúið sér inn í beygjuna og lýst akreinina sýnilega betur upp.
  • Með auknum þokuljósunum er ytri kantur akreinar lýstur bjartar upp.