Akstursaðstoð og öryggi

PRE-SAFE® PLUS

Akstursaðstoð og öryggi

PRE-SAFE® PLUS

Auka vernd þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

Myndin sýnir virkni PRE-SAFE® PLUS varnarkerfisins í E-Class Estate.
Spila aftur

Auka vernd þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

PRE-SAFE® PLUS varnarkerfið getur gripið til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda farþega þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

PRE-SAFE® PLUS varnarkerfið getur gripið til fyrirbyggjandi aðgerða til að vernda farþega þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

Ef hætta á aftanákeyrslu er greind, virkjar PRE-SAFE® PLUS aftanverðu viðvörunarljósin, til að vara ökumann bílsins fyrir aftan við með hraðri blikk-tíðni. Auk þess hrindir það af stað fyrirbyggjandi PRE-SAFE® farþegaverndunarráðstöfunum, eins og til dæmis hinum afstrekkjanlegu bílbeltisstrekkingum, til að skorða bílstjóra og farþega af og búa þá betur undir árekstur.

Ef ökutækið er í kyrrstöðu getur PRE-SAFE® PLUS sett ökutækið í handbremsu og þannig komið í veg fyrir að bíllinn hendist fram á við. Þetta getur verulega dregið úr álaginu á farþega, meðal annars hættunni á svokölluðum hálshnykk.

Aðeins fáanlegt sem hluti af akstursstoðkerfispakka eð akstursstoðkerfispakka Plus.