Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Veit hvað er leyfilegt.

Myndin sýnir virkni umferðarskiltavarans, sem getur greint og sýnt takmarkanir á hámarkshraða.
Spila aftur
Mercedes-Benz Intelligent Drive í E-Class Estate: Umferðarskiltavari
Spila aftur

Veit hvað er leyfilegt.

Umferðarskiltavarinn getur greint og sýnt hraðatakmarkanir og innkeyrslu- og framúrakstursbönn og látið vita þegar bannið gildir ekki lengur.

Umferðarskiltavarinn getur greint og sýnt hraðatakmarkanir og innkeyrslu- og framúrakstursbönn og látið vita þegar bannið gildir ekki lengur.

Bílstjórinn fær áhrifaríka hjálp við að fara eftir umferðarreglum og öryggi í akstri eykst. Þetta á sérstaklega við um langar og einhæfar vegalengdir þar sem umferðarskiltin breytast ört, þar sem byggingaframkvæmdir eru í gangi eða í borgum þar sem bílstjóri þekkir illa til.

Eingöngu fáanlegt sem hluti af pakka í tengslum við COMAND Online.

Umferðarskiltavarinn og einstaka virkni er ekki tiltæk í öllum löndum. Sjónræn og hljóðræn viðvörun við innkeyrslu á röngum stöðum er íaugnablikinu eingöngu í boði í Þýskalandi.