E-Class.

Meistaraverk hugvitsins.

Ökutækishönnun


Ökutækishönnun.

Nútímaleg hönnun

E-Class endurspeglar nútíma stíl og fágaðan sportleika – og með undraverðum léttleika. Sérhver lína fylgir grundvallarreglum hins munúðarfulla hreinleika. Auk staðalbúnaðarins uppfylla þrjár útbúnaðarlínur og hágæða lita- og efnisúrval allar persónulegar óskir þínar.

Ökutækishönnun


Ökutækishönnun.

Nútímaleg hönnun

E-Class endurspeglar nútíma stíl og fágaðan sportleika – og með undraverðum léttleika. Sérhver lína fylgir grundvallarreglum hins munúðarfulla hreinleika. Auk staðalbúnaðarins uppfylla þrjár útbúnaðarlínur og hágæða lita- og efnisúrval allar persónulegar óskir þínar.

Myndband með nærmyndum af innanrýmishönnun Mercedes-Benz E-Class Saloon.
Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
Spila aftur
Myndin sýnir skýringarmynd af Mercedes-Benz MULTIBEAM LED aðalljósi (frá 2016) Í E-Class Saloon með tvöföldum lýsandi glampa.

Ein birtingarmynd nútíma lúxuss.

Láréttar línur gefa sjónræna breidd. Hágæða efni prýða stílinn.

Mercedes-Benz E-Class Saloon sýndur að aftan og á hlið í borgarumhverfi.
Teikningin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon frá sjónarhorni frá hlið.
Myndin sýnir nærmynd af mælaborði Mercedes-Benz E-Class Saloon úr brúnu leðri með ljósum skrautsaumi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Afkastaaukandi þægindi og fyrirmyndaröryggi.

Mercedes-Benz Intelligent Drive


Mercedes-Benz Intelligent Drive.

Afkastaaukandi þægindi og fyrirmyndaröryggi.

Hvort sem það er á álagstímum, við langan næturakstur eða á vegum sem þú þekkir ekki – E-Class ökutækið þitt léttir undir með þér, sérstaklega í stressandi aðstæðum. Á bakvið þetta er hugtak sem lætur hverja ferð í Mercedes-Benz vera öruggari og einstaka: Mercedes-Benz Intelligent Drive. Því tíminn sem þú ert undir stýri er þinn tími. Tími til að slaka á. Tími til að fylla á tankinn. Svo þú komist fyrst og fremst örugglega en einnig afslappað á áfangastað.

Myndin sýnir virkni virku hemlunaraðstoðarinnar með vegamótavirkni í E-Class Saloon.
Myndin sýnir virkni virku hemlunaraðstoðarinnar með vegamótavirkni í E-Class.

Haltu góðri fjarlægð.

Árekstrarvörnin hjálpar til við að koma í veg fyrir aftanákeyrslur og slys á gangandi vegfarendum og draga úr afleiðingum slysa.

Kerfið inniheldur sjónræna og hljóðræna fjarlægðar- og árekstrarviðvörun, hemlunaraðstoð ef aðstæður krefjast slíks inngrips og sjálfstæða hemlunarvirkni.

Myndbandið útskýrir virkni PRE-SAFE® viðbragðshliðar í Mercedes-Benz E-Class Saloon.
Spila aftur

Viðbragð fyrir þitt öryggi.

PRE-SAFE® varnarkerfi getur undirbúið framsætisfarþega með hliðlægu viðbragði á undan hliðarárekstri og dregið úr slysahættu.

Kerfið getur tekið viðbragð og sent ökumann eða farþega í átt að miðju ökutækisins þegar það greinir óumflýjanlegan hliðarárekstur. Þessu hliðarviðbragði er hrint af stað þegar loftrými í sætisbakinu fyllist skyndilega.

Myndin sýnir nærmynd af Head-up display í Mercedes-Benz E-Class.

Upplýsingar í sjónlínu.

Með Head-up display hefurðu mikilvægustu akstursupplýsingar fyrir augunum, án þess að líta af veginum – því það varpar sýndarveruleikamynd í sjónsvið ökumannsins.

Í samræmi við búnað birtast til dæmis leiðsöguupplýsingar, hraði, hraðatakmarkanir eða stilllingar frá TEMPOMAT eða frá hinum virka DISTRONIC nálgunarvara.

Myndin sýnir Burmester® hátalarana í Mercedes-Benz E-Class Saloon.

Hljóðrými Mercedes.

Burmester® High-End 3D-Surround-Soundsystem breytir innanrými Mercedes-Benz E-Class í tónleikasal.

Njóttu fullkomins víðóma hljóðs í 3D. Hljóðkerfið skilar hljóðgæðum sem voru áður aðeins möguleg með lúxushljóðkerfum fyrir hýbýli.

Skynvædd tækni


Mercedes-Benz Intelligent Drive – tæknin í nærmynd.

Skynvædd tækni


Mercedes-Benz Intelligent Drive – tæknin í nærmynd.

PRE-SAFE® PLUS

Aukavernd þegar aftanákeyrsla er yfirvofandi.

Myndin sýnir virkni virku hemlunaraðstoðarinnar með vegamótavirkni í E-Class Saloon.

Árekstrarvörn

Myndin sýnir tiltekna virkni akreinapakkans í E-Class Saloon sem getur varað við ökutækjum í blinda blettinum þökk sé innbyggða blindsvæðisvaranum.

Akreinapakki

Myndin sýnir virkni umferðarmerkjagreiningar í mælaborði E-Class Saloon.

Umferðarmerkjagreining

Myndin sýnir virkni PRE-SAFE®-hliðarviðbragðs til verndar farþegum í E-Class Saloon.

PRE-SAFE®-hliðarviðbragð

PRE-SAFE® varnarkerfi

PRE-SAFE® varnarkerfið – fyrirbyggjandi vernd farþega

DISTRONIC-hraðastillir með fjarlægðarskynjun

Haltu þægilegri fjarlægð í þéttri umferð.

Myndin sýnir nærmynd af skjá margmiðlunarkerfisins með virkri DYNAMIC SELECT-valmynd í E-Class Saloon.

DYNAMIC SELECT

Myndin sýnir DYNAMIC BODY CONTROL-undirvagninn í E-Class Saloon.

DYNAMIC BODY CONTROL

Myndin sýnir AIR BODY CONTROL-undirvagn E-Class Saloon.
Myndin sýnir virkni bílastæðapakkans með 360° myndavél í E-Class Saloon.

Bílastæðapakki með 360° myndavél

Myndin sýnir virkni MULTIBEAM LED-tækninnar í E-Class Saloon.

MULTIBEAM LED

LED High Performance-aðalljós

Gefa bílnum sterkan svip og auka öryggi í myrkri.

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

E-Class túlkaður af AMG.

AMG stendur fyrir framsækna tækni og sterka akstursupplifun – í stuttu máli: fyrir Driving Performance. Tengslin við kappakstursíþróttina og hin einkennandi AMG hönnun undirstrika þessa sérstöku stöðu.

Mercedes-AMG


Mercedes-AMG.

E-Class túlkaður af AMG.

AMG stendur fyrir framsækna tækni og sterka akstursupplifun – í stuttu máli: fyrir Driving Performance. Tengslin við kappakstursíþróttina og hin einkennandi AMG hönnun undirstrika þessa sérstöku stöðu.

Hin þrjú AMG-módel E-Class Saloon standa saman sem frammistöðusterkur floti á þaki háhýsis.
 • Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+

  Myndbandið sýnir Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ á fleygiferð.
  Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
  Spila aftur

  Hámarks afköst með

  612 hestöfl

  í 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél.

  Frá 0 upp í 100 km/klst á

  3,4 sek

  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG 63 S 4MATIC+ í blönduðum akstri: 9,1-8,8 l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: 207-199 g/km

 • Mercedes-AMG E 63 4MATIC+

  Á myndinni má sjá beint framan á Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Drif sem lætur mann standa á öndinni með

  571 hestöfl

  í 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél.

  Frá 0 upp í 100 km/klst á

  3,5 sek

  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG 63 4MATIC+ í blönduðum akstri: 9,1-8,8 l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: 207-199 g/km

 • Mercedes-AMG E 53 4MATIC

  Myndbandið sýnir Mercedes-AMG E 43 4MATIC á ferð.
  Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
  Spila aftur

  Alvöru akstursdýnamík

  401 hestöfl

  í 3,0-lítra-V6-tvítúrbóvél.

  Frá 0 upp í 100 km/klst á

  4,6 sek

  Eldsneytisnotkun Mercedes-AMG 43 4MATIC í blönduðum akstri: 8,4-8,2 l/100 km, CO2-losun í blönduðum akstri: 192-187 g/km

Eftir framleiðslu myndanna og myndbandanna er mögulegt að breytingar hafi verið gerðar á vörunni.

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd um E-Class.

Myndir og myndbönd


Myndir og myndbönd um E-Class.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið og að framanverðu.
Myndbandið sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon.
Spila aftur
Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon innanrými með stjórnrými og miðjustokk.
Mercedes-Benz E-Class Saloon beygir til hægri inn götu.
Mercedes-AMG E 63 Saloon keyrir í beygju í fjöllunum.
Mercedes-AMG E 63 Saloon keyrir á götu.
Myndin sýnir innanrými Mercedes-AMG E 63 S Saloon.
Mercedes-AMG E 63 Saloon keyrir á götu.