Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

Tilbúinn fyrir hámarks frammistöðu.

Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

Tilbúinn fyrir hámarks frammistöðu.

 • Ytra byrði

  Myndin sýnir framhlið Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ í nærmynd frá sjónarhorni ormsins.

  Sérstæð framhlið með loftinntökum án grindar.

  Myndin sýnir framan á Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ að framanverðu á ská.

  Tjáningarríkt ytra byrði: Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Myndin sýnir nærmynd AMG léttmálmsfelgna Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Breiðara bretti framan á hýsir 19’’ AMG léttmálmsfelgur.

  Myndin sýnir afturhluta Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Afturdreifari með þremur uggum og krómuðum tvöföldum útblástursrörum.

  Myndin sýnir afturljós Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ í LED-tækni með kristalsoptík.

  Einkenni: Afturljós í LED-tækni með kristalsoptík.

  Myndin sýnir nærmynd af skottloki Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Tjáningarríkt AMG ytra byrði.

  Tjáningarríkt AMG ytra byrði.

  Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ hefur mjög sjálfsörugga og dýnamíska framkomu. Alveg sérhönnuð framhlið hans með Powerdomes á vélarhlífinni, framhliðarsvuntu í Jet-Wing hönnun sem og loftinntökum án grindar, sem gera tæknina þar fyrir aftan sjáanlega, gefur taktinn. Fleiri tjáningarríkir hönnunarþættir eins og AMG sílsaklæðning, endakantur stuðara í lit ökutækisins, afturhliðardreifari með þremur uggum sem og tvöföld útblástursrör í háglansandi krómi gera hann eftirtektarverðan frá öllum hliðum séð.

 • Innanrými

  Headquarter.

  Myndin sýnir sjónarhorn frá ökumannshliðinni inn í akstursrými Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Sérstætt andrúmsloft: Hágæða efni og sportleg smáatriði.

  Myndin sýnir ljósmynd af stjórnrými Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ frá sjónahorni ökumannsins.

  AMG Performance stýrið með klukkan-12-merkingu setur mark sitt á stjórnrýmið.

  Myndin sýnir nærmynd af miðjustokki Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Handverkskarakter: Hliðræn klukkuskífa í IWC-hönnun og hágæða flyglalakksáferð.

  Myndin sýnir AMG sportsætin í akstursrýminu.

  Einstakt andrúmsloft með AMG sportsætum í Nappa-leðri.

  Myndin sýnir inn í aftursæti Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ frá sjónarhorni úr farþegasætinu.

  Rausnarlegt aftursæti með sportlegu og sérstæðu hágæðaútliti.

  Myndin sýnir nærmynd af AMG mælaborði í Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Hafðu stjórn á öllu með AMG mælaborðinu.

  Headquarter.

  Á svæði takmarkananna er fullkominnar stjórnar krafist. Innanrými Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ er hannað þannig, að allar einingar gera hádýnamíska upplifun mögulega.

  AMG Performance stýrið sem og AMG sportsætin með besta mögulega sætisstuðningi og AMG merkingum í framsætunum bjóða upp á sportlegt og sérstætt útlit. Allt til þess að geta upplifað akstursframmistöðu á enn sterkari hátt.

 • Tækni

  Tækni í sportbílaflokki.

  Myndin sýnir hina valkvæðu aflrás Mercedes-AMG E 63 4MATIC+.

  Hönnuð fyrir akstursdýnamík: Aflrás E 63 4MATIC+.

  Myndin sýnir valkvæða AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél.

  AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél með 420 kW og 750 Nm snúningsvægi.

  Myndin sýnir frístandandi AMG sportundirvagn.

  Hinn aðlögunarhæfi AMG sportundirvagn sem byggir á AIR BODY CONTROL.

  Myndin sýnir hið frístandandi fjórhjóladrif AMG Performance 4MATIC+.

  Einn með veginum: Fjórhjóladrif AMG Performance 4MATIC+.

  Myndin sýnir hið valkvæða og stillanlega AMG Performance útblásturskerfi.

  Hljómmikið V8-hljóð: AMG Performance útblásturskerfi með flipastýringu.


  Myndin sýnir hina valkvæðu AMG SPEEDSHIFT MCT 9-gíra-sportgírskiptingu.

  Tæknileg list: AMG SPEEDSHIFT MCT 9-gíra-sportgírskipting.

  Tækni í sportbílaflokki.

  AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél Mercedes-AMG E 63 4MATIC+ er nátengd vélarsamstæðunni, sem tryggir knúningsafl í Mercedes-AMG GT sem lætur mann standa á öndinni.

  Vélin með sínum hrífandi 420 kW (571 hö.) og 750 Nm sannfærir með sérstaklega fljótu viðbragði og háum afköstum. Því hver sá sem vill ná markmiðunum sínum, verður að nota orkuna sína hnitmiðað. Nákvæmlega eins og hið framsækna fjórhjólakerfi AMG Performance 4MATIC+. Hin fullkomlega breytilega snúningsvægisdreifing – frá fjórhjóladrifi til hreins afturhjóladrifs – tryggir framúrskarandi tog sem lagar sig að aðstæðum. Hún er einnig nauðsynleg til að koma hinu óbeislaða afli, sem er sent frá AMG SPEEDSHIFT MCT 9-gíra-sportgíraskiptingunni, yfir á veginn.

  Undirvagninn sem byggir á AIR BODY CONTROL býður upp á góða skiptingu milli þæginda og dýnamíkur með þremur lofthólfum og þremur stillingarþrepum.