Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

Sterkasti E-Class allra tíma.

Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

Sterkasti E-Class allra tíma.

 • Ytra byrði

  Sjálfstæð AMG hönnun með aukinni dýnamík og sérstæði.

  Sjálfstæð AMG hönnun með aukinni dýnamík og sérstæði.

  Myndin sýnir Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ frá hlið að aftan.

  Dreifarinn á afturhlutanum sem hefur þrjá ugga undirstrikar hin nánu tengsl við kappakstursíþróttina.

  Myndin sýnir nærmynd AMG framhliðarsvuntu Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Öflug dýnamík: AMG framsvunta með framdeili í silfurkrómi.

  Myndin sýnir hliðina á Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ frá sjónarhorni ormsins með AMG léttmálmsfelgum og AMG sílsaklæðningu.

  Sterkur: 20’’ AMG léttmálmsfelgur og AMG sílsaklæðning.

  Myndin sýnir hin tvöföldu útblástursrör Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ í sérstakri hönnun S-módelsins.

  Hin tvöföldu útblástursrör voru sérstaklega hönnuð fyrir S-módelið.

  Myndin sýnir nærmynd af skottloki Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Hágæða ytra byrði.

  Hágæða ytra byrði.

  Krafan til ytra byrðis Mercedes-AMG er, sameining glæsilegrar hönnunar og akstursframmistöðu. Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ stenst þessa kröfu á sérstaklega háu stigi.

  Powerdomes á innanverði vélarhlífinni, sem er vel þekkt frá Mercedes-AMG GT, og breiðari bretti undirstrika kraftinn sem býr í þessum Performance ökutækjum. Hin innsettu, grindarlausu loftúttök eru ekki einungis áhrifamikil heldur tryggja þau hnitmiðað loftstreymi og eru því í samræmi við hið stóra markmið: hámarks Driving Performance.

  Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ er ekki einungis talsmaður á sjónrænan hátt – heldur einnig með sinni áhrifamiklu og hljómmiklu rödd. Til þess að ná alltaf réttum tóni, byggist hljóðið hans á aksturskerfum DYNAMIC SELECT. Það þýðir: dempað AMG hljóð í aksturskerfinu „Comfort“ og hádramatískt í aksturskerfunum „Sport“, „Sport+“ og „Race“.

 • Innanrými

  Sérstætt AMG innanrými.

  Myndin sýnir sjónarhorn frá ökumannshliðinni inn í akstursrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Hæstu efnisgæði og frábær handbragðsgæði í innanrýminu.

  Myndin sýnir ljósmynd af stjórnrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ frá sjónarhorni ökumanns.

  AMG Performance stýri með DINAMICA örtrefjaefni á gripsvæðinu.

  Myndin sýnir nærmynd af AMG mælaborðinu í Widescreen-stjórnrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Mismunandi framsetning AMG mælaborðsins í breiðskjár-stjórnrýminu.

  Myndin sýnir leiðsögu frá COMAND Online í Widescreen-stjórnrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Rausnarlegt: COMAND Online leiðsögu í Widescreen-stjórnrýminu.

  Myndin sýnir akstursrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ frá farþegahliðinni.

  AMG Performance sæti úr Nappa-leðri með AMG skjaldamerkinu á höfuðpúðunum.

  Myndin sýnir nærmynd af sílsalista með „AMG“ áletrun á Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+.

  Sílsalistar með „AMG“ áletrun.

  Sérstætt AMG innanrými.

  Hver sá sem sest upp í Mercedes-Benz E 63 S 4MATIC+, upplifir einstakt samspil akstursdýnamíkur og sérstæðrar stemningar. Gjörvallt innanrýmið vekur hrifningu með frábæru handbragði með handverkskarakter – alveg dæmigerður AMG.

  AMG sportsætin úr Nappa-leðri með AMG skjaldamerkinu á höfuðpúðunum fram í gefa hæfilegan bakstuðning. Ef þess er óskað er hægt að auka hann með AMG Performance sætum með enn framstæðari vangasvip.

  Um kappakstursstemninguna sér AMG Performance stýrið sem er flatt að neðan úr Nappa-leðri með klukkan-12-merkingu og andstæðum skrautsaumum og klætt stömu DINAMICA örtrefjaefni á grip-svæðinu.


  Fleiri hápunktar eru Widescreen-stjórnrýmið með tveimur 12,3’’ skjáum sem og fíngerð smáatriði eins og hliðræna klukkuskífan í IWC-hönnun.

 • Tækni

  Hæfari fyrir kappakstursbrautina en nokkru sinni fyrr.

  Myndin sýnir vélarrými Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ frá sjónarhorni fuglsins.

  Hnitmiðaður kraftur: Í vélarrýminu starfar tækni á kappakstursíþróttarstigi.

  Myndin sýnir frístandandi AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél.

  AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvél með 450 kW og 850 Nm snúningsvægi.

  Myndin sýnir hinar dýnamísku AMG vélarfestingar í nærmynd.

  Hinar dýnamísku AMG vélarfestingar S-módelsins.

  Myndin sýnir frístandandi AMG háafkasta samsettan hemlunarbúnað.

  AMG háafkasta-samsettur-hemlunarbúnaður með rauðlökkuðum hemlaklafa.

  Myndin sýnir frístandandi AMG tregðutengt mismunadrif afturáss.

  Rafstýrt AMG tregðutengt mismunadrif afturáss.

  Myndin sýnir frístandandi AMG Performance-útblásturskerfi.

  Hljómmikið: Valkvæður AMG Performance-útblásturskerfi.

  Hæfari fyrir kappakstursbrautina en nokkru sinni fyrr.

  Aldrei fyrr hefur E-Class verið hannaður svona kerfisbundið fyrir akstursdýnamík. Hönnuð fyrir hið mesta afl, AMG 4,0-lítra-V8-tvítúrbóvélin skilar ótrúlegum 450 kílóvöttum (612 hö.) og 850 newtonmetrum<p>Upplýsingar um uppgefið afl og tog samkvæmt reglugerð (EB) nr. 715/2007 í gildandi útgáfu.</p>.

  Einnig sannar vél Mercedes-AMG E 63 S 4MATIC+ gildi sitt með ótrúlega snöggu viðbragði og háum afköstum.

  Hver sá sem vill ná takmarki sínu verður að nota orkuna sína hnitmiðað. Nákvæmlega eins og hið framsækna fjórhjólakerfi AMG Performance 4MATIC+. Hin fullkomlega breytilega snúningsvægisdreifing – frá fjórhjóladrifi til hreins afturhjóladrifs – tryggir framúrskarandi tog sem lagar sig að aðstæðum. Hún er einnig nauðsynleg til að koma hinu óbeislaða afli, sem er sent frá AMG SPEEDSHIFT MCT 9-gíra-sportgíraskiptingunni, yfir á veginn. Frammistaða sem hittir beint í mark.

  Eftir óskum er einnig hægt að láta bílinn reka. Þar að auki passar AMG tregðutengda mismunadrif afturássins, sem er stjórnað rafrænt hjá S-módeli, fullkomlega við fjórhjóladrifið og tryggir frábæra frammistöðu í beygjum.
 Hinar dýnamísku AMG vélarfestingar hjálpa til eftir akstursaðstæðum . Við mikla hliðarhröðun eru þær stífar til að tryggja betri stýringu í beygjum. Þegar þú ekur eftir beinni línu eru þær mjúkar og tryggja mestu mögulegu þægindi.
  Fyrir hámarks hemlunarframmistöðu er AMG keramík-háafkasta-samsettur-hemlunarbúnaður valkvætt fáanlegur.