Akstursaðstoð og öryggi

PRE–SAFE® Impuls Side

Akstursaðstoð og öryggi

PRE–SAFE® Impuls Side

Hafðu vaðið fyrir neðan þig.

Myndin sýnir tvö ökutæki á ferð sem mætast á gatnamótum.
Spila aftur

Hafðu vaðið fyrir neðan þig.

PRE–SAFE® Impuls Side getur undirbúið framsætisfarþega með hliðlægu viðbragði á undan hliðarárekstri og dregið úr slysahættu.

PRE–SAFE® Impuls Side getur undirbúið framsætisfarþega með hliðlægu viðbragði á undan hliðarárekstri og dregið úr slysahættu.

Kerfið notar lofthólfin í sætishliðum sætisbakanna. Ef ökutækisskynjararnir tilkynna að hliðarárekstur sé óhjákvæmilegur, fyllast þau af lofti á nokkrum sekúndubrotum og ýta farþegum lítillega til hliðar. Þannig er farþegi í meiri fjarlægð frá hurðinni til þess að draga úr eftirfylgjandi snertingu við hurðarklæðninguna.

Aðeins tiltækt sem hluti af akstursstoðkerfispakka Plus.