Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Akstursaðstoð og öryggi

Umferðarskiltavari

Veit hvað er leyfilegt.

Myndin sýnir virkni umferðarskiltavarans, sem getur greint og sýnt takmarkanir á hámarkshraða.
Spila aftur
Mercedes-Benz Intelligent Drive í E-Class Saloon: Umferðarskiltavari
Spila aftur

Veit hvað er leyfilegt.

Umferðarskiltavarinn getur sýnt hraðatakmarkanir og bann við innkeyrslu og framúrakstri og látið vita þegar bannið gengur úr gildi.

Umferðarskiltavarinn getur sýnt hraðatakmarkanir og bann við innkeyrslu og framúrakstri og látið vita þegar bannið gengur úr gildi.

Bílstjórinn fær áhrifaríka hjálp við að fara eftir umferðarreglum og öryggi í akstri eykst. Þetta á sérstaklega við um langar og einhæfar vegalengdir þar sem umferðarskiltin breytast ört, þar sem byggingaframkvæmdir eru í gangi eða í borgum þar sem bílstjóri þekkir illa til.

Eingöngu fáanlegur í tengslum við COMAND Online.

Umferðarskiltavarinn og einstaka virkni er ekki tiltæk í öllum löndum. Sjónræn og hljóðræn viðvörun við innkeyrslu á röngum stöðum er íaugnablikinu eingöngu í boði í Þýskalandi.