Þægindi.

Ósvikinn munaður.

Þægindi og fjölbreytni


Stór eins og alltaf, fjölbreytilegri en nokkru sinni fyrr.

Þægindi og fjölbreytni


Stór eins og alltaf, fjölbreytilegri en nokkru sinni fyrr.

Myndin sýnir rúmgott farangursrými E-Class Estate.

Ríflegt farangursrými E-Class Estate býður upp á einstaklega mikið geymslupláss. Snjallar lausnir eins og niðurfellanlegu aftursætisbökin í hlutföllunum 40/20/40 bjóða upp á mikil þægindi og sveigjanlegar flutningslausnir fyrir vinnu og tómstundir.

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Þægindabúnaðarpakkar


Þægindabúnaður sem er sniðinn að þér og þínum þörfum.

Virkur Multicontour-sætapakki

Aksturshreyfingavirkni og ENERGIZING-nudd tryggja bestu mögulegu sætisþægindi.

KEYLESS-GO-þægindapakki

Með kerfinu er hægt að opna bílinn, setja hann í gang og læsa honum á þægilegan hátt.

AIR-BALANCE-pakki

Hægt er að gefa innanrýminu persónulegan ilm með AIR-BALANCE-pakkanum.

Sólarvarnarpakki

Alhliða vörn gegn beinu sólarljósi og forvitnum augum.

Pakki fyrir hljóðvist og þægindi

Upplifðu framúrskarandi hljóðvist og meira næði.

Minnispakki

Þegar fleiri en einn notar bílinn er sérstaklega þægilegt að hafa þennan pakka.

Sætisþægindapakki

Pakkinn eykur sérstaklega þægindi á langferðum.

Hirslupakki

Hirslupakkinn inniheldur fjöldann allan af gagnlegum skipulagslausnum.

Hita- og þægindapakki

Þegar kalt er í veðri sér þriggja þrepa Plus-sætishitun fyrir þægilegum yl á augabragði.

Samskiptapakkinn Navigation

Leiðsögupakki

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

Þægindaaukabúnaður


Hámarksþægindi eftir þínu höfði.

  ENERGIZING-þægindastýringin

  Myndin sýnir hanskahólf með ilmflösku í Mercedes-Benz E-Class Estate með ENERGIZING-þægindastýringu.

  ENERGIZING-þægindastýringin breytir bílnum í heilsulind með hugvitsamlegri samtengingu þægindaeiginleika á borð við loftkælingu, lýsingu og ilmgjafa. Sex fullkomlega samsett kerfi eru virkjuð á einfaldan hátt og geta hjálpað þér að slaka á eða hresst þig við á langferðum.

  Burmester® Surround-hljóðkerfi

  Myndin sýnir hátalara Burmester® Surround-hljóðkerfisins í Mercedes-Benz E-Class Estate.

  Upplifðu meiri afköst og sérstöðu með hinum goðagnakennda Burmester-hljómburði. Öflugir hátalararnir skapa fyrsta flokks hljómburð. Hægt er að stilla þá af nákvæmni fyrir fram- og aftursæti og efla þannig upplifunina af hljóðinu.

  Sjónvarpsmóttakari

  Myndin sýnir margmiðlunarskjá með sjónvarpsmóttakara í Mercedes-Benz E-Class Estate.

  Sjónvarpsmóttakarinn breytir bílnum í heimabíó. Með stafrænni sjónvarpsmóttöku getur þú og farþegar þínir horft á sjónvarp í frábærri upplausn á margmiðlunarskjánum.