Hönnun.

Rausnarlegur lúxus.

Ytra byrði


Einn glæsilegasti hliðarsvipur í flokki lúxusbíla.

Í undrun fylgja augun nýju einkennandi línunni sem liggur eftir endilöngum bílnum. Vel heppnuð túlkun á einkennandi hönnunarstefnu Mercedes-Benz um skynrænan hreinleika.

Ytra byrði


Einn glæsilegasti hliðarsvipur í flokki lúxusbíla.

Í undrun fylgja augun nýju einkennandi línunni sem liggur eftir endilöngum bílnum. Vel heppnuð túlkun á einkennandi hönnunarstefnu Mercedes-Benz um skynrænan hreinleika.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Estate á ská að framan.

Kraftmikil framhlið

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Estate frá hlið.

Þaklína sem minnir á Coupé

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Estate að aftan.

Stæltar herðar

Innanrými


Ósvikinn munaður.

Hágæðaefni eins og leður, málmur og viður í nútímalegri hönnun einkenna nútímalegan lúxus E-Class Estate – sem er fullkomnaður með stílhreinum smáatriðum.

Innanrými


Ósvikinn munaður.

Hágæðaefni eins og leður, málmur og viður í nútímalegri hönnun einkenna nútímalegan lúxus E-Class Estate – sem er fullkomnaður með stílhreinum smáatriðum.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate í gegnum hurð framsætisfarþega.

Viðamikill stjórn- og mælabúnaður

Myndin sýnir aftursæti Mercedes-Benz E-Class Estate.

Hágæða efni

Myndin sýnir aftursæti Mercedes-Benz E-Class Estate.

Ríflegt rými

Útbúnaðarlínur


Samanburður á útbúnaðarlínum.

Berðu saman útbúnaðarlínur E-Class Estate.

Útbúnaðarlínur


Samanburður á útbúnaðarlínum.

Berðu saman útbúnaðarlínur E-Class Estate.

  AMG Line

  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „selenite-grey metallic“ með AMG Line.

  AMG Line fyrir ytra byrði býður upp á sportlegri og skemmtilegri akstur með fullkomlega samhæfðum útbúnaði – allt frá kraftmiklu AMG-útliti til AMG-álfelga og lágstæðs AGILITY CONTROL-undirvagnsins. Dæmigerð AMG-einkenni gefa þessari línu sportlegra og sérstæðara yfirbragð með sýnilegum og áþreifanlegum hætti.

  AVANTGARDE

  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver“ með AVANTGARDE-útbúnaðarlínunni og næturpakka.

  Þessi útbúnaðarlína gefur ytra byrði bílsins kraftmeiri og sportlegri svip. Á meðal útbúnaðar eru sérstakar álfelgur, sjálfstæður stuðari að framan og hönnunarþættir úr krómi og áli. Lágstæður AGILITY CONTROL-undirvagninn undirstrikar sportlegt útlitið.

  EXCLUSIVE

  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „callaite-green metallic“.

  Á ytra byrði gefur EXCLUSIVE-útbúnaðarlínan bílnum nútímalegan og íburðarmikinn svip með framstuðara sem var uppfærður sérstaklega fyrir þessa línu. Að innanverðu skapar útbúnaðarlínan innanrými sem skilgreinir lúxus á nýjan og spennandi hátt. Meðal annars með sætum með sérstöku mynstri, áklæði úr leðri / Valence-efni, þremur spennandi litasamsetningum og stóru viðarskrauti.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver metallic“.

  Á meðal sportlegs og glæsilegs staðalbúnaðar á ytra byrði er grill með þremur rimlum, Mercedes-stjarna á vélarhlífinni, 43,2 cm (17") álfelgur og tvískiptur afturstuðari með innfellingu sem lítur út eins og loftdreifari. Þegar í staðalútfærslu er nútímalegt og vandað innanrýmið einstaklega stílhreint.

  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate með staðalbúnaði í svörtu.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver“ með AVANTGARDE-útbúnaðarlínunni og næturpakka.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate í litasamsetningunni hnetubrúnt/svart frá hlið.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „callaite-green metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate í macchiato-drapplituðum lit frá hlið.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „selenite-grey metallic“ með AMG Line.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate með ARTICO-leðurlíki / svörtu DINAMICA-örtrefjaefni frá hlið.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate með staðalbúnaði í svörtu.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „iridium-silver“ með AVANTGARDE-útbúnaðarlínunni og næturpakka.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate í litasamsetningunni hnetubrúnt/svart frá hlið.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „callaite-green metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate í macchiato-drapplituðum lit frá hlið.
  Myndin sýnir framan á og á hlið Mercedes-Benz E-Class Estate í „selenite-grey metallic“ með AMG Line.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Estate með ARTICO-leðurlíki / svörtu DINAMICA-örtrefjaefni frá hlið.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými E-Class Estate.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými E-Class Estate.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru minnstu smáatriðin sem gera gæfumuninn í nýja E-Class Estate.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru minnstu smáatriðin sem gera gæfumuninn í nýja E-Class Estate.

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate þar sem kveikt er á innanrýmislýsingu.

  Pakki fyrir lýsingu í innanrými

  Myndin sýnir nærmynd af framhlið E-Class Estate með næturpakka.

  Næturpakki

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate með SPORTSTYLE.

  SPORTSTYLE

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate með SPORTSTYLE Avantgarde.

  SPORTSTYLE Avantgarde

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate með SPORTSTYLE AMG Line.

  SPORTSTYLE AMG Line

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu E-Class eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu E-Class eftir þínu höfði.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED á Mercedes-Benz E-Class Estate.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið upp eins og best verður á kosið.

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Panorama-þaklúgu á Mercedes-Benz E-Class Estate.

   Hvort sem hún er opin eða lokuð: Með Panorama-þaklúgunni upplifir þú heillandi frelsistilfinningu og nýtur þægilegrar birtu í innanrýminu. Stór þaklúgan hefur einnig mikil áhrif á ytra útlit bílsins, því hún gefur honum létt og fágað yfirbragð.

   Aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu

   Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Estate með aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu.

   Í aðgerðastýrinu í viðar- og leðurútfærslu fara saman fyrsta flokks efni og framsæknir notkunareiginleikar. Með þægilegum snertihnöppum er hægt að stjórna eiginleikum á borð við leiðsögn, síma, hraða og afþreyingu á einfaldan hátt. Þannig hefur þú góða stjórn á öllu, án þess að þurfa að taka hendurnar af stýrinu.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með designo-útbúnaði úr sérstöku lakki, vönduðu áklæði, margbreytilegu skrauti og hágæða aukahlutum gefur þú bílnum þínum sérstæðan og fágaðan svip.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með designo-útbúnaði úr sérstöku lakki, vönduðu áklæði, margbreytilegu skrauti og hágæða aukahlutum gefur þú bílnum þínum sérstæðan og fágaðan svip.

   Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Estate með designo „selenite-grey magno“-lakki.

   designo-lakk

   Myndin sýnir nærmynd af áklæðinu úr Nappa-leðri „black / titan-grey pearl“ í Mercedes-Benz E-Class Estate.

   designo-áklæði