Hönnun.

Yfirburðir mæta munúð.

Ytra byrði


Kraftmikil fágun.

Staða E-Class Saloon sést á honum. Stílhrein og sportleg hönnun ytra byrðis endurspeglar fullkomlega hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika.

Ytra byrði


Kraftmikil fágun.

Staða E-Class Saloon sést á honum. Stílhrein og sportleg hönnun ytra byrðis endurspeglar fullkomlega hönnunarstefnu okkar um skynrænan hreinleika.

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan.

Stælt hlutföll

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon á hlið.

Langur og kraftmikill skrokkur

Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon á ská að aftan.

Þaklína sem minnir á Coupé

Innanrými


Yfirburðir mæta munúð.

E-Class Saloon tekur á móti þér með andrúmslofti hreinleika og öryggis. Láréttir þættir veita ró og sjónræna breidd. Hágæðaefni umlykur mjúka bogadregna skrautþætti sem bylgjast frá mælaborðinu og alveg að hurðunum. Mótuð sætin bjóða upp á dæmigerð Mercedes-Benz-þægindi á langferðum.

Innanrými


Yfirburðir mæta munúð.

E-Class Saloon tekur á móti þér með andrúmslofti hreinleika og öryggis. Láréttir þættir veita ró og sjónræna breidd. Hágæðaefni umlykur mjúka bogadregna skrautþætti sem bylgjast frá mælaborðinu og alveg að hurðunum. Mótuð sætin bjóða upp á dæmigerð Mercedes-Benz-þægindi á langferðum.

Myndin sýnir innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon.

Viðamikill stjórn- og mælabúnaður

Myndin sýnir framsæti Mercedes-Benz E-Class Saloon.

Skúlptúrlegur sætabúnaður

Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz E-Class Saloon.

Vandaðar efna- og litasamsetningar

Útbúnaðarlínur


Samanburður á útbúnaðarlínum.

Berðu saman útbúnaðarlínur E-Class Saloon.

Útbúnaðarlínur


Samanburður á útbúnaðarlínum.

Berðu saman útbúnaðarlínur E-Class Saloon.

  AMG Line

  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „selenite grey metallic“.

  AMG Line fyrir ytra byrði býður upp á sportlegri og skemmtilegri akstur með fullkomlega samhæfðum útbúnaði – allt frá kraftmiklu AMG-útliti til AMG-álfelga og lágstæðs AGILITY CONTROL-undirvagnsins. Dæmigerð AMG-einkenni gefa þessari línu sportlegra og sérstæðara yfirbragð með sýnilegum og áþreifanlegum hætti.

  AVANTGARDE

  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og á hlið í svörtu.

  Þessi útbúnaðarlína gefur ytra byrði bílsins kraftmeiri og sportlegri svip. Á meðal útbúnaðar eru stærri álfelgur, sjálfstæður framstuðari og hönnunarþættir úr krómi og áli. Þrenns konar litasamsetningar, sportlegt þriggja arma aðgerðastýri klætt Nappa-leðri, álskraut með trapesuslípun og þægindasæti með láréttum saumum og áklæði úr ARTICO-leðurlíki / Norwich-tauefni gefa bílnum stílhreint og sportlegt útlit með AVANTGARDE-innanrýminu.

  EXCLUSIVE

  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „cavansite blue metallic“.

  Á meðal sportlegs og glæsilegs staðalbúnaðar á ytra byrði er grill með þremur rimlum, Mercedes-stjarna á vélarhlífinni, 43,2 cm (17") álfelgur og tvískiptur afturstuðari með innfellingu sem lítur út eins og loftdreifari. Þegar í staðalútfærslu er nútímalegt og vandað innanrýmið einstaklega stílhreint.

  Staðalbúnaður

  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „iridium-silver metallic“.

  Á meðal glæsilegs staðalbúnaðar á ytra byrði er grill með þremur rimlum, Mercedes-stjarna á vélarhlífinni, 40,6 cm (16") álfelgur og tvískiptur afturstuðari með innfellingu sem lítur út eins og loftdreifari. Þegar í staðalútfærslu er nútímalegt og vandað innanrýmið einstaklega stílhreint.

  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „iridium-silver metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon með staðalbúnaði í svörtu.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og á hlið í svörtu.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið í litasamsetningunni hnotubrúnt/svart.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „cavansite blue metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið í litasamsetningunni macchiato-drapplitað.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „selenite grey metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið með svörtu ARTICO-leðurlíki / DINAMICA-örtrefjaefni.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „iridium-silver metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon með staðalbúnaði í svörtu.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og á hlið í svörtu.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið í litasamsetningunni hnotubrúnt/svart.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „cavansite blue metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið í litasamsetningunni macchiato-drapplitað.
  Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon að framan og frá hlið í „selenite grey metallic“.
  Myndin sýnir stjórnrými og miðstokk Mercedes-Benz E-Class Saloon frá hlið með svörtu ARTICO-leðurlíki / DINAMICA-örtrefjaefni.
  • Ytra byrði
  • Innanrými

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými E-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Þetta val er ekki í boði.

  Valin útbúnaðarlína inniheldur eingöngu útbúnað fyrir ytra byrði eða innanrými E-Class Saloon.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Smelltu á og dragðu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur og færðu svo sleðann til að bera þær saman.

  Breyta útbúnaðarlínum
  Velja útbúnaðarlínu

  Veldu tvær útbúnaðarlínur til að bera þær saman.

  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line
  • Staðalbúnaður
  • AVANTGARDE
  • EXCLUSIVE
  • AMG Line

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru smáatriðin sem gera útslagið í nýja E-Class Saloon.

  Hönnunarbúnaðarpakkar


  Hápunktar okkar, settir saman fyrir þig.

  Það eru smáatriðin sem gera útslagið í nýja E-Class Saloon.

  Myndin sýnir nærmynd af framhlið E-Class Saloon með næturpakka.

  Næturpakki

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon með SPORTSTYLE-pakka.

  SPORTSTYLE

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon með SPORTSTYLE Avantgarde-pakka.

  SPORTSTYLE Avantgarde

  Myndin sýnir framanvert innanrými Mercedes-Benz E-Class Saloon með SPORTSTYLE AMG Line-pakka.

  SPORTSTYLE AMG Line

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu E-Class eftir þínu höfði.

  Hönnunaraukabúnaður


  Útfærðu E-Class eftir þínu höfði.

   MULTIBEAM LED

   Myndin sýnir MULTIBEAM LED í Mercedes-Benz E-Class Saloon.

   Fyrir fullkomið skyggni: MULTIBEAM LED-aðalljósin bregðast fljótt við umferðaraðstæðum með LED-ljósum sem hægt er að stjórna hverju fyrir sig. Háljós að hluta passa að lýsa ekki á aðra vegfarendur og blinda þá. Beygju- og sveigjuljós lýsa sjónsviðið upp eins og best verður á kosið.

   Panorama-þaklúga

   Myndin sýnir Panorama-þaklúguna í Mercedes-Benz E-Class Saloon.

   Hvort sem hún er opin eða lokuð: Með Panorama-þaklúgunni upplifir þú heillandi frelsistilfinningu og nýtur þægilegrar birtu í innanrýminu. Stór þaklúgan hefur einnig mikil áhrif á ytra útlit bílsins, því hún gefur honum létt og fágað yfirbragð.

   Aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu

   Myndin sýnir stjórnrými Mercedes-Benz E-Class með aðgerðastýri í viðar- og leðurútfærslu.

   Í aðgerðastýrinu í viðar- og leðurútfærslu fara saman fyrsta flokks efni og framsæknir notkunareiginleikar. Með þægilegum snertihnöppum er hægt að stjórna eiginleikum á borð við leiðsögn, síma, hraða og afþreyingu á einfaldan hátt. Þannig hefur þú góða stjórn á öllu, án þess að þurfa að taka hendurnar af stýrinu.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með designo-útbúnaði úr sérstöku lakki, vönduðu áklæði, margbreytilegu skrauti og hágæða aukahlutum gefur þú bílnum þínum sérstæðan og fágaðan svip.

   designo.


   Sérkenni í sinni fallegustu mynd.

   Með designo-útbúnaði úr sérstöku lakki, vönduðu áklæði, margbreytilegu skrauti og hágæða aukahlutum gefur þú bílnum þínum sérstæðan og fágaðan svip.

   Myndin sýnir Mercedes-Benz E-Class Saloon með designo „hyacinth red metallic“ lakki.

   designo-lakk

   Myndin sýnir áklæðið úr Nappa-leðri „black / titanium-grey pearl“ í Mercedes-Benz E-Class Saloon.

   designo-áklæði