• Ljós og skyggni

  MULTIBEAM LED

  Myndin sýnir Mercedes-Benz-bíl með MULTIBEAM LED ofan frá.
  Spila aftur

  MULTIBEAM LED

  MULTIBEAM LED-aðalljósin gera stöðuga notkun háu ljósanna mögulega án þess að blinda aðra vegfarendur. LED-ljós sem má stjórna hverju fyrir sig hlífa öðrum ökutækjum við geisla sínum en lýsa um leið umhverfið, svo næstum verður dagljóst. Annar hönnunarhápunktur: hinar blálýsandi áherslur í aðalljósunum.

 • LED High Performance-aðalljós

  LED High Performance-aðalljós

  Myndin sýnir nærmynd af LED High Performance-aðalljósum E-Class Saloon.

  LED High Performance-aðalljós

  Samhliða flottri ásýnd fylgir LED High Performance-aðalljósunum meira öryggi að nóttu til með víðri ljósdreifingu, ljóstíðni sem er lík dagsljósi og lágri orkunotkun.