Smart vision EQ fortwo.

Hin nýja sýn um akstur innanbæjar.

Smart vision EQ fortwo.

Hin nýja sýn um akstur innanbæjar.

Myndbandið sýnir hvernig alrafvædda, sjálfvirka hugmyndaökutækið smart vision EQ fortwo breytir akstursmöguleikum í innanbæjarakstri.
Myndbandið sem óskað var eftir er því miður ekki fáanlegt í augnablikinu. Vinsamlegast reynið aftur síðar.
Spila aftur

Minni eignarhlutur. Meira frelsi.

Myndin sýnir alrafvædda Carsharing-hugmyndabílinn smart vision EQ fortwo með tvo farþega.

Farþegarnir þurfa ekki að hafa áhyggjur af akstrinum og geta slakað á í innanrými bílsins.

Smart vision EQ fortwo er þegar með einn farþega. Það er pláss fyrir annan farþega í viðbót.

1+1 Sharing-virknin stingur upp á ferðafélaga með sams konar þarfir.

Myndin sýnir smart vision EQ fortwo, sem hleypir fótgangandi vegfaranda yfir gangbraut.

Smart-bíllinn hefur samskipti við umhverfi sitt.

Minni eignarhlutur. Meira frelsi.

EQ fortwo hugmyndabíllinn sýnir dæmi um hvernig akstur án ökumanns í Carsharing í framtíðinni gæti orði einfaldari og hagkvæmari frá viðskiptasjónarmiði
.

„Smart vision EQ fortwo er framtíðarsýn okkar um akstursmöguleika innanbæjar, þetta er róttækasti Carsharing-hugmyndabíllinn sem um getur, algerlega sjálfvirkur, hámarks samskipti, vinsamlegur, hægt að sérsníða á fjölmarga vegu og að sjálfsögðu rafknúinn“, segir Annette Winkler, forstjóri smart.

Sérlega sveigjanlegur og mjög hagkvæmur.

Myndin sýnir sjálfakandi smart vision EQ fortwo sem er þegar á leiðinni að sækja farþega.

Leiðin að „leigubílnum“ verður óþörf.

Myndin sýnir alsjálfvirka Carsharing-hugmyndabílinn frá smart, sem bíður eftir farþega sem nálgast.

Nýstárlegar hurðir auðvelda að stíga inn.

Myndin sýnir sjálfakandi smart vision EQ fortwo á hleðslustöð til að bæta á sig orku.

Smart vision EQ fortwo getur annað hvort hlaðið orku eða gefið hana frá sér.

Sérlega sveigjanlegur og mjög hagkvæmur.

Með gervigreind hópa og ökumannslausan akstur opnar smart vision EQ fortwo nýtt tímabíl samnýtingar á bíl: notendurnir þurfa ekki að leita að næsta laus bíl - hann finnur þá og sækir farþega sína beint frá þeim stað sem óskað er. Haft er samband við bílana í farsíma.

Ökutækin sem eru nettengd sín á milli eru alltaf á leiðinni. Notkunin eykst og um leið minnkar álag í umferðinni og á bílastæðum innanbæjar. Ef bíllinn er ekki í notkun ekur hann rakleiðis að hleðslustöð til að bæta við sig orku. Einnig geta bílarnir „lagt upp að“ rafkerfinu, gefið frá sér straum og þannig dregið úr álaginu á netið með „hóprafhlöðu“.

Skýr hönnun sem vísar til framtíðar.

Myndin sýnir sætið sem líkist sófa í hvítu innrými í smart vision EQ fortwo.

Sætið er eins og sófi og nægilegt pláss er fyrir tvo.

Skýr hönnun sem vísar til framtíðar.

Fyrsta ökutækið frá Daimler samsteypunni sem sleppir alveg stýri og pedölum, stjórnun þess með eigin farsíma og raddstýringu gera aksturinn þægilegan og einfaldan. Þegar hefðbundin stjórntæki vantar verður hvítur liturin enn magnaðri.