Þægindi og öryggi.

MBUX og snjallstýrð akstursstoðkerfi tengja þig þægilega við EQB. Bíllinn býður upp á allt það pláss sem þörf er fyrir og sæti fyrir allt að sjö manns.

The illustration shows the new EQB from Mercedes-EQ.

Kynntu þér hápunktana í nýjum EQB.

Get on board.

Sestu undir stýri.

Rými og notagildi


Nóg pláss fyrir öll ævintýrin. 

Sætauppröðun og stærð farangursrýmisins í nýjum EQB er jafn breytileg og aðstæður krefja hverju sinni. Nýttu þér sveigjanleikann í samræmi við þarfir þínar. Hvort sem þær felast í fleiri farþegum eða meira af farangri. EQB ræður við stóra hluti. 

Rými og notagildi


Nóg pláss fyrir öll ævintýrin. 

Sætauppröðun og stærð farangursrýmisins í nýjum EQB er jafn breytileg og aðstæður krefja hverju sinni. Nýttu þér sveigjanleikann í samræmi við þarfir þínar. Hvort sem þær felast í fleiri farþegum eða meira af farangri. EQB ræður við stóra hluti. 

The video shows the new EQB from Mercedes-EQ.
The video shows the new EQB from Mercedes-EQ.
Spila aftur

Allt að

3

sætaraðir

Allt að 

7

sæti

Allt að

1710

lítra farangursrými

EQB býr yfir einstaklega fjölhæfur og stóru innanrými og er þess vegna fullkominn valkostur fyrir fjölbreyttan lífsstíl. Þetta er bíll með allt að sjö sæti og mikinn sveigjanleika í innanrými með ákjósanlegt samspil af rými, þægindum og notagildi. Hægt er að stækka stórt farangursrýmið enn frekar með því að fella niður aftursætin í tvennu lagi og renna þeim fram. EQB er líka einstaklega barnvænn. Hann kemur með samtals fjórum ISOFIX festingum fyrir barnabílstóla í annarri og þriðju sætaröð sem einfaldar mjög uppsetningu barnabílstóla og stuðla um leið að auknu öryggi. Svokallaða i-Size barnabílstóla er jafnvel hægt að nota í annarri sætaröð en það ræðst þó af lagalegu umhverfi. Þessu til viðbótar er einnig hægt að koma fyrir barnabílstól eða ungbarnabílstól í fremsta farþegasætið.

  Tvö sæti í þriðju sætaröð 

  The image shows the folding third row of seats with two seats in the EQB from Mercedes-EQ.

  Hægt er að fella niður sæti í þriðju sætaröð. Þar eru sæti fyrir tvo viðbótarfarþega sem eru að hámarki 1,65 metrar á hæð. Þegar þriðja sætaröðin er felld því sem næst flöt niður skapast flutningsrými fyrir hluti af margvíslegu tagi. 

  Lengdarstillanleg aftursæti og EASY-ENTRY sem auðveldar aðgengi að farþegarými

  The image shows the longitudinally adjustable rear seats with EASY-ENTRY entry aid in the EQB from Mercedes-EQ.

  Aftursætin í EQB eru lengdarstillanleg sem eykur notkunargildi innanrýmsins. Sætin í annarri sætaröð má færa allt að 140 mm fram eða til baka með fáeinum einföldum handtökum. Með EASY-ENTRY kerfinu er meira að segja hægt að færa hliðarsætin að aftan fram um allt að 220 mm og fella fram sætisbök til að auðvelda aðgengi að þriðju sætaröðinni.

  Frágangur í farangursrými

  The image shows the load compartment package of the EQB from Mercedes-EQ.

  Frágangur í farangursrými býður upp á margvíslega geymslumöguleika. Má þar meðal annars nefna farangursnet og festiólar í hliðum sem auðvelda tryggari frágang á farmi. 

  HANDFRJÁLS OPNUN

  The image shows HANDS-FREE ACCESS for fully automatic opening of the tailgate.

  Með handfrjálsri opnun opnast hurðin að farangursrýminu á þægilegan hátt án þess hún sé snert og eingöngu með fótahreyfingu. 

  MBUX


  Snjallstýrður aðgerðaþjónn.

  Snjallstýrða margmiðlunarkerfið er stjórnstöðin í EQB. 

  MBUX er snjallstýrða stjórnstöðin í EQB. Það er nóg að íhuga aðgerðirnar til þess að framkvæma þær. 

  MBUX


  Snjallstýrður aðgerðaþjónn.

  Snjallstýrða margmiðlunarkerfið er stjórnstöðin í EQB. 

  MBUX er snjallstýrða stjórnstöðin í EQB. Það er nóg að íhuga aðgerðirnar til þess að framkvæma þær. 

  The video shows the new EQB from Mercedes-EQ.
  The video shows the new EQB from Mercedes-EQ.
  Spila aftur

   MBUX aðgerðaþjónn

   The image shows a graphical representation of the gesture control of the MBUX multimedia system in the EQB from Mercedes-EQ.

   Nýstárlegt kerfi sem bregst við hreyfingum. Virkjaðu ákveðnar aðgerðir, eins og til að mynda ljósabúnað bílsins, eingöngu með handarhreyfingum. Það auðveldar enn frekar notkun snertiskjásins að aðgerðatákn á honum birtast þegar hendur eru nálægt skjánum. 

   Raddstýring

   The image shows the MBUX multimedia system in the EQB from Mercedes-EQ, which reacts to voice input.

   „Hey Mercedes“ eru tvö orð yfir ótal óskir. Þau virkja raddstýrikerfi MBUX sem hlýðir hverju orði þínu. Kerfið veitir aðgang að fjölmörgum aðgerðum eins og t.d. stýringu á loftfrískunarkerfi, yfirliti yfir akstursdrægni og spákerfi. Raddstýringin er með aðlögunarhæfni og skilningur hennar uppfærist stöðugt.  

   Snertistýring

   The image shows the touchpad in the centre console for operating the MBUX multimedia system in the EQB from Mercedes-EQ.

   Notaðu MBUX margmiðlunarkerfið eins og þér hentar best; með snertirofum á stýrinu, snertiflipa á miðjustokknum eða á 26 cm (10,25“) snertiskjánum. Auðskiljanlegar táknmyndir gera notkun kerfisins auðvelda og þægilega. 

   Útlit á skjá

   The image shows the fully digital instrument display in the EQB from Mercedes-EQ with different display styles.

   Hannaðu stjórnrýmið eftir þínum smekk. Á stafrænum skjá mælaborðsins er ægt að velja á milli eftirfarandi útlits allt eftir stemningu hverju sinni: Modern Classic, Sport eða Progressive með litabreytingum sem lúta að upplýsingamiðlun. 

   Framrúðuskjár

   The image shows the EQB from Mercedes-EQ with head-up display.

   Framrúðuskjárinn er hluti af nýjungapakka MBUX kerfisins. Hann breytir framrúðunni í stafrænt stjórnrými. Myndum sem skapaðar eru í sýndarveruleika er varpað upp á framrúðuna í beinni sjónlínu ökumanns. Hann hefur því alltaf mikilvægar upplýsingar sem lúta að umferðinni fyrir augum meðan á akstri stendur. Þetta eykur einbeitingu í akstri og stuðlar að sportlegri akstursupplifun.

   Forstilling loftfrískunarkerfis

   The image shows the MBUX multimedia system in the EQB from Mercedes-EQ, via which the pre-entry climate control is set.

   Stilltu hitastigið í innanrými EQB. Með forstillingu loftfrískunarkerfisins með snjallstýrðri lofthitastýringu er hægt að hita upp innanrýmið á köldum vetrardögum og kæla það niður á heitum sumardögum. Kerfið býður upp á enn meiri þægindi með forstillingu á brottfarartíma í gegnum MBUX. 

   Tengingar


   Snjallstýrðar nettengingar.

   Upplifðu lifandi tengingu milli þín, snjallsímans og ökutækisins í EQB.

   Tengingar


   Snjallstýrðar nettengingar.

   Upplifðu lifandi tengingu milli þín, snjallsímans og ökutækisins í EQB.

    Samþætting snjallsímans

    The image shows the media display linked to the media system of the EQB from Mercedes-EQ.

    Einfalt og hraðvirkt aðgengi að mikilvægustu aðgerðum snjallsímans. Með samþættingu snjallsímans tengist hann margmiðlunarkerfinu í gegnum Apple CarPlay® og Android Auto® sem tryggir þægilega notendaupplifun meðan á akstri stendur. Einnig er hægt að nota öpp frá þriðja aðila, eins og t.d. Spotify, á hraðvirkan og einfaldan máta. 

    Þráðlaus snjallsímahleðsla

    The image shows a smartphone that can be wirelessly charged in the EQB from Mercedes-EQ.

    Þráðlaus hleðsla á meðan ekið er. Hleðslubakki í miðjustokk er valbúnaður sem gerir þér kleift að hlaða samhæfðan snjallsíma þráðlaust – óháð tegund og vörumerki. 

    Vildarþjónusta


    Áhyggjulaus, rafknúinn akstur. 

    Vildarþjónusta Mercedes-EQ einfaldar daglegt líf og stuðlar að auknum þægindum og  öryggi. 

    Vildarþjónusta


    Áhyggjulaus, rafknúinn akstur. 

    Vildarþjónusta Mercedes-EQ einfaldar daglegt líf og stuðlar að auknum þægindum og  öryggi. 

    The image shows the EQB from Mercedes-EQ and a man standing on the left with his back to the camera.

    Laus við áhyggjur til lengri tíma af viðhaldsþjónustu, viðgerðum, ábyrgð og bilunum. Vildarþjónusta EQB inniheldur eftirsóknarverðan þjónustupakka og afbragðs þjónustu við viðskiptavini eins og menn eiga að venjast frá Mercedes-Benz. „Sótt og skilað“ þjónustan, svo dæmi sé tekið, tryggir afslöppuð samskipti við verkstæðið. Þessi þjónustuþáttur gengur út á það að óskir þú þess, er EQB sóttur til þín vegna viðhaldsþjónustu og honum skilað til þín að henni lokinni..

    Öryggi


    Þitt öryggi og allra farþeganna. 

    EQB er búinn akstursstoðkerfum sem veita ökumanni stuðning við aksturinn, vara hann við yfirvofandi hættu í tilteknum aðstæðum og vernda hann, farþega hans og aðra vegfarendur. 

    Öryggi


    Þitt öryggi og allra farþeganna. 

    EQB er búinn akstursstoðkerfum sem veita ökumanni stuðning við aksturinn, vara hann við yfirvofandi hættu í tilteknum aðstæðum og vernda hann, farþega hans og aðra vegfarendur. 

    The image shows the interior of the EQB by Mercedes-EQ with driver and three other passengers.
    The image shows the EQB from Mercedes-EQ with Driving Assistance Package including numerous assistance systems.

    Akstursstoðkerfapakki

    The image shows a diagram of the functionality of the Traffic Sign Assist in the EQB from Mercedes-EQ.

    Umferðarskiltavari

    Önnur akstursstoðkerfi.

    Kynntu þér fleiri akstursstoðkerfi fyrir EQB. 

    The image shows the LED High Performance headlamps of the EQB from Mercedes-EQ.

    LED hágæða framljós

    The image shows the EQB from Mercedes-EQ, equipped with Adaptive Highbeam Assist.

    Hágeislavari með aðlögun

    The image shows a diagram depicting the functionality of the assistance system in the guise of the Parking Package with 360° camera for the EQB from Mercedes-EQ.

    Bílastæðavari með 360° myndavél

    The image shows a diagram depicting the functionality of the assistance system in the guise of the Parking Package with reversing camera for the EQB from Mercedes-EQ.

    Bílastæðapakki með bakkmyndavél.

    The image shows a diagram of the functionality of Active Parking Assist with PARKTRONIC for the EQB from Mercedes-EQ.

    Virkur bílastæðavari með PARKTRONIC

    The image shows a graphical representation of the PRE-SAFE® system in the EQB from Mercedes-EQ.

    PRE-SAFE®

    The image shows a graphical representation of the knee airbag in the EQB from Mercedes-EQ.

    Hnjáöryggispúði

    Önnur stoðkerfi sem tengjast öryggi.

    Kynntu þér fleiri samþætt öryggiskerfi fyrir EQB.